Dagur - 17.08.1987, Síða 5

Dagur - 17.08.1987, Síða 5
17. ágúst 1987 - DAGUR - 5 Ursula Andress. Fjölbreytni í hattavali meðal fræga fólksins er mikil og greini- legt að ekki þarf endilega að bera 10 gallona JR-hatt til að láta taka eftir sér, það sést á myndunum. Þarna sjáum við Karl prins, Audrey Landers, fyrrum kúreku úr Dallas, Ursulu Andress, sem sennilega er þekktust fyrir að hafa verið í slagtogi með James gamla Bond og síðast en ekki síst Reagan hjónin sem frægust eru fyrir að ráðskast með kanana og gefa skæruliðum aura. Og þau taka sig svo sannarlega vel út, ekki satt. Hvernig hald- iði að Róbert Arnfinnsson, Vigdís Finnbogadóttir, Steingrímur Hermannsson og Bryndís Schram myndu líta út með svona lagað? Ja, svei mér ef þau yrðu ekki sæt. Lyfjakostnaður hefur aukist verulega: Pyrst og fremst um aukna lyfjaneyslu að ræða - Opinberar aðgerðir geta haft áhrif á neyslu iyfja, segir Guðmundur Bjarnason Heildarútgjöld ríkissjóðs vegna lyfjakostnaðar eru um 1,6 millj- arðar. Lyfjakostnaður hefur aukist veruíega umfram aðra þætti heilbrigðisþjónustunnar, ástæðan er þó ekki sú að lyfja- verð hafí hækkað hlutfallslega því samanborið við framfærslu- vísitölu hafa lyf ekki hækkað til samræmis við hana. Því virðist fyrst og fremst vera um aukna lyfjaneyslu að ræða. Um það bil 18% af útgjöldum sjúkratrygginga eru vegna lyfja og af rekstri sjúkrahúsa eru á milli 6-8% vegna lyfja. Nefnd sem skipuð var af fyrrverandi heil- brigðisráðherra kannaði fyrir- komulag álagningar á lyf. „Ég vil endurskipuleggja þessa nefnd og útvíkka starfsemi hennar þahnig að við fáum betri heildarmynd af streymi fjármuna vegna lyfja. Ég vil að farið verði rækilega ofan í að kanna verðmyndun lyfja og hvernig hún er samsett og hvaða áhrif ávísunarvenjur lækna hafa á lyfjakostnað,“ sagði Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra í samtali við Dag. 1» liðið vann síðan seinni leikinn en hin liðin töpuðu. Og nú er ekkert eftir hjá þessum flokki nema haustmótið." - Er allur þessi skari sem þú þjálfar að keppa? „Nei, nei, ekki allir. Þeir yngstu sem keppa eru fæddir ’79- ’80 en ég er líka með yngri stráka sem ekki eru farnir að keppa ennþá.“ Það er greinilega gaman á æfingunni, liðin eru að keppa og Þorvaldur fær að vita að staðan sé 2-1 fyrir gulum. Hann hleypur þá að hliðarlínunni og hvetur rauða til dáða. Þegar hann kemur aftur spyr ég hvernig áhuginn sé? „Blessaður vertu, hann er alveg óbilandi,“ segir Þorvaldur. „Það eru æfingar fimm daga vik- unnar og þessir krakkar eru yfir- leitt klukkustund í einu. Þau æfa líka á grasi á hverjum degi og þessi frábæra aðstaða ýtir undir áhugann.“ Að öðrum ólöstuðum vekur Smásöluálagning á lyf hér á landi er 68% og sagði Guðmund- ur það rökstutt með því að minni lyfjaverslanir úti á landi þurfi svo háa álagningu til að geta staðið undir rekstrinum og haldið uppi vörulager sem oft er dýr. „Ég vil skoða hvort hægt er að jafna þetta með öðrum hætti en hárri álagningu og þegar upplýsingar liggja fyrir munum við athuga til hvaða aðgerða best er að grípa. Ég held að nauðsynlegt sé að efla verðskyn neytandans á því hvað lyf raunverulega kosta og hann sé þátttakandi í að ná kostnaði niður, því að lokum bitnar þessi kostnaður á okkur öllum,“ sagði Guðmundur, en í dag borgar sjúklingur um 20% af lyfjaverð- inu. Þó þannig að um fasta krónutölu er að ræða, en ekki Eftir jafnteflisleik var farið í vítaspyrnukeppni. Imba fyrirliði fylgist grannt með einni spyrnunni. einn leikmaður í hópnum tví- mælalaust mesta athygli. Þetta er stúlka, sú eina í hópnum, sem heitir Ingibjörg Harpa Ólafsdótt- ir og hún er fyrirliði 6. flokks. Ingibjörg þykir geysilega efnileg sem sést sennilega best á að hún var kjörin besti varnarmaður Tommamótsins í Vestmannaeyj- um í sumar. En skyldi strákunum ekki finnast skammarlegt að hafa stelpu sem fyrirliða? „Nei, alls ekki,“ segir Þorvald- ur og hlær. „Þeir eru ákaflega stoltir af fyrirliðanum sínum og fylgja henni í einu og öllu. Ég held ég geti óhræddur sagt að hún sé leiðtogi hópsins. Þeim hefur stundum verið strítt á þessu af öðrum liðum og það er gaman að sjá hvað þeir verða hneykslað- ir á þessari þröngsýni.“ Nú stöðvar Þorvaldur leikinn, jafntefli er staðreynd. Hann smalar hópnum upp að öðru markinu, vítaspyrnukeppni er framundan en við þökkum fyrir okkur og laumumst í burtu. JHB 20% af verði einstaks lyfs. Sýklalyf, hjartalyf, meltingar- færalyf og geðlyf hafa hækkað umfram önnur. Guðmundur sagði athyglisvert að opinberar aðgerð- ir geta haft áhrif á neyslu lyfja. Fyrir nokkrum árum fór neysla sterkra lyfja vaxandi og var þá gripið til þess ráðs að minnka skammtana sem smám saman dró úr neyslu þeirra. Nú hefur neysla svefnlyfja farið mjög vaxandi að sögn Guðmundar og sagði hann í athugun hvort gripið yrði til svip- aðra aðgerða hvað þau varðar. í vikunni kom út rit sem fjallar um notkun lyfja á árunum 1975- 86 og þar er að finna upplýsingar um flokkun lyfja, lyfjanotkun og lyfjaverð, en mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu að undan- förnu um lyfjamál. mþþ Heilhveitikex Hafrakex Rúgkex Smjörkex Bragðast sem heimabakað Ijúffengt og hollt kex. Brauðaerð

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.