Dagur


Dagur - 17.08.1987, Qupperneq 11

Dagur - 17.08.1987, Qupperneq 11
17. ágúst 1987 - DAGUR - 11 Fjórðungssamband Norðlendinga: Mörg mikilvæg mál tekin til umræðu - Þingið verður á Dalvík og stendur í Fjórðungssamband Norðlend- inga, sem eru elstu og stærstu landshlutasamtök sveitarfélaga í landinu boðar til síns árlega fjórðungsþings á Dalvík 26. og 27. ágúst n.k. Þingstaður er íþróttasalurinn í Víkurröst. Þingssetning verður kl. 13.30. Þinglok verða síðari hluta dags 27. ágúst og að kvöldi þess dags verður kvöldverðarboð á vegum Dalvíkurbæjar í veit- Framkvæmdir við sundlaug í Glerárhverfi hafa verið boðnar út og er útboðsfrestur til 25. ágúst 1987. A fundi bæjar- stjórnar var samþykkt að standa þannig að málinu og Sigfús Jónsson bæjarstjóri gat þess jafnframt að áætlað er að verkinu verði lokið fyrir 29. aprfl 1989. Sigfús sagði að ákveðið hefði verið að seinka áætluðum verk- lokum í því skyni að freista þess að fá hagstæðari tilboð í verkið. Byggingaverktakar hefðu þannig rýmri tíma til að ráðstafa vinnu Um næstu helgi verður haldið Krakkamót KEA ’87 í knatt- spyrnu. Að þessu sinni verður það á Þórsvellinum í Glerár- Leiðrétting Sú meinlega villa slæddist í grein um unglinga á Grenivík að þorp- ið væri í „Höfðahreppi“. Greni- vík er að sjálfsögðu í Grýtu- bakkahreppi. Lesendur Dags eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Skakkt ártal í viðtali við Bessa Þorsteins- son, hótelstjóra á Blönduósi sem birtist í Degi á fimmtudaginn var sagt að Hótel Blönduós hafi starfað síðan 1953. Ekki er þetta alls kostar rétt því að hótelið tók til starfa 10 árum fyrr eða 2. júní 1943. Beðist er velvirðingar á þessu. ingasal Víkurrastar, sem jafn- framt verður staðarkynning og skemmtikvöld með heima- fengnum atriðum. í framhaldi af fjórðungsþingi verður þing- fulltrúum og gestum boðið 28. ágúst n.k. að kynna sér iðnsýn- ingu á vegum Akureyrarbæjar og taka þátt í ráðstefnu um iðnað og atvinnumál á Norðurlandi sama dag á Hótel KEA frá kl. 10.00-16.00. sinni yfir vetrarmánuðina. Sigríður Stefánsdóttir bæjar- fulltrúi sagði að það væri Ijóst að sundlaugin kæmist seinna í gagn- ið en gert hafi verið ráð fyrir. Hún varpaði fram þeirri hug- mynd hvort ekki væri hægt að koma upp barnasundlaug á lóð- inni við Laugargötu og að hún kæmist þá fyrr í gagnið en sund- laugin í Glerárhverfi. Með barnasundlaug sagði hún öryggi barna aukast og einnig gæti fólk þá synt sér til heilsubótar í Akur- eyrarsundlaug en það mun oft vandkvæðum bundið vegna fjölda barna í lauginni. SS hverfi og hefst laugardaginn 22. ágúst klukkan 10 fyrir hádegi. Gert er ráð fyrir að mótinu ljúki kl. 16 sama dag. Þátttökutilkynn- ingum ber að skila til Felix Jósafatssonar, sími: 24506. Rétt til þátttöku eiga yngstu flokkar íþrótta- og ungmennafélaga við Eyjafjörð, nánar tiltekið á félags- svæði KEA. Hér er átt við 10 ára og yngri. Krakkarnir fá pylsur og holla drykki meðan á mótinu stendur. tvo daga Rétt til þingsetu hafa 97 full- trúar. Þingið sækja venjulega að meðtöldum gestum um 120-150 manns. Meginmál þingsins verða tvö: Þriðja stjórnsýslustigið og breytt verkefna- og fjárhagsskil á milli ríkis og sveitarfélaga ásamt stað- greiðslukerfi skatta. Sigurður Helgason bæjarfógeti ræðir um þriðja stjórnsýslustigið og Sig- urgeir Sigurðsson bæjarstjóri ræðir urn verkefna- og fjárhags- skilin, einnig ræðir hann um stað- greiðslukerfi skatta. í framhaldi af framsöguerindum um aðalmál þingsins mun Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri sambandsins kynna nefndarálit um skipan hér- aðsnefnda og byggðasamlaga. Siðar mun Bárður Halldórsson, skrifstofustjóri kynna Háskólann á Akureyri og Lárus Jónsson fyrrverandi bankastjóri mun kynna fjárfestingafélög lands- hlutanna. Samkvæmt venju mun formað- ur sambandsins gera grein fyrir starfi fjórðungsstjórnar, ásamt starfi samstarfshóps landshluta- samtakanna og leggja fram tillög- ur fjórðungsstjórnar til nefnda þingsins. Framkvæmdastjóri mun flytja skýrslu sína og leggja fram ársreikninga og fjárhagsáætlun. Landskeppni í skák: Færeyingar sigruðu Landskcppni í skák á milli Islendinga og Færeyinga fór fram fyrir skömmu. Keppnin fór fram í tveimur hlutum, þannig að annað liðið var ein- göngu skipað austfírskum skákmönnum og hitt norð- lenskum. Færeyingar unnu fyrri viður- eignina með 8 vinningum á móti tveimur hjá ísléndingum, en íslendingarnir höfðu betur í þeirri síðari er þeir hlutu 6 vinn- inga á móti 4 hjá Færeyingum. Leikar fóru því svo að Færey- ingarnir fóru með sigur af hólmi og er það í fyrsta sinn sem þeir vinna þessa landskeppni. Aiujtýsendur takið eftir! AugCýsingar þurfa að berast augíýsingadáíd fyrir fd. 12 dagiruifyrir iUgáfudag. í mánudagsbCað fyrir fd. 12 föstudaga. |DJ Aiwj týs i ntj ade i (d. Strauíftjcitu 31, Akurcyri svmi 96-24222. Bamasundlaug við Laugargötu? Krakkamót KEA um næstu helgi Neytendafélag Akureyrar og nágrennis Skrifstofan, Gránufélagsgötu 4, III. hæð er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 11.00 til 15.00. Símatími er frá kl. 13.00 til 14.00 mánudaga til föstudaga. Sími félagsins er 22506. Fulltrúi Neytendasamtakanna á Akureyri er Steinunn S. Sigurðardóttir. Húsnæði óskast Óskum eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða rúmgóðri íbúð til leigu. Upplýsingar gefur Gunnar Oddur og Margrét. Vinnusími 22008 og 22449. Á kvöldin 22006. -Verslunarhúsnæði- Til leigu húsnæði í Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Húsnæðið er talið 116 fm. brúttó og leigist í lengri eða skemmri tíma. Fasteigna- og skipasala Norðurlands. Meiraprofsbílstjorar Óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra strax. MOL&SANDUR HF. v SULUVEG - PÓSTHÓLF 618 - 602 AKUREYRI - SÍMI (96)21255 Bya Hjukrunar- fræðingar Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á sjúkra- og ellideild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna, Ólafsvegi 4 Ólafsfirði, fyrir lok ágústmánaðar 1987. Nánari upplýsingar veita undirritaður í símá 62151 og hjúkrunarforstjóri í síma 62480. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Verslunarstjóri Tískuvöruverslun óskar eftir að ráða verslunar- stjóra sem fyrst. Æskilegur aldur 23-35 ára. Góð laun í boði. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Dags merkt: „Verslunarstjóri-Tískuverslun“. Starfsfólk óskast í eftirtaldar deildir: Brauðgerð, pökkunarstörf. Fóðurvörudeild, verkamenn. Gúmmíviðgerð, verkamenn. Kjötiðnaðarstöð, kjötvinnsla og pökkun. Matvörudeild, verslunarstörf. Timburvinnsla, verkamenn. Vöruinnkaupadeild, ritari. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 21400. Kaupfelag Eyfirðinga rm vWMC ______Sjúkraliðar Laus er til umsóknar staða sjúkraliða á sjúkra- og ellideild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna, Ólafsvegi 4 Ólafsfirði, fyrir lok ágústmánaðar 1987. Nánari upplýsingar veita undirritaður í síma 62151 og hjúkrunarforstjóri í síma 62480. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Atvinna Viljum ráða nú þegar eða seinna konur og karla til starfa, bónusvinna. Upplýsingar hjá verkstjórum. K. JÓNSSON & CO HF. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA Sími 96-21466 • 602 Akureyri

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.