Dagur - 21.08.1987, Blaðsíða 16

Dagur - 21.08.1987, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 21. ágúst 1987 dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 21. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 28. þáttur. 18.55 Ævintýri frá ýmsum löndum. 19.20 Á döfinni. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Poppkorn. 20.00 Fróttir og vedur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Upp á gátt. 21.10 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.50 Forsjónin. (Providence). Bresk/frönsk bíómynd frá 1977. Aðalhlutverk: John Gielgud, Dirk Bogarde og Ellen Burstyn. Rithöfundur rifjar upp for- tíðina að ævikvöldi. 00.35 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. LAUGARDAGUR 22. ágúst 15.55 Nærmynd af Nikar- agva - Endursýning. Fyrsti þáttur af þremur úr ferð Guðna Bragasonar fréttamanns til Mið- Ameríku. 16.30 íþróttir. 18.00 Slavar. (The Slavs.) Sjötti þáttur. 18.30 Leyndardómar gull- borganna. (Mysterious Cities of Gold.) Fimmtándi þáttur. 19.00 Litli prinsinn. Tólfti þáttur. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Smellir. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverkir Dadda. (The Growing Pains of Adrian Mole). Breskur gamanmynda- flokkur. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Allt í himnalagi. (Blue Skies.) Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1946. Aðalhlutverk Fred Astaire, Bing Crosby og Joan Caulfield. Myndin gerist á árunum rétt eftir heimsstyrjöldina fyrri og fjallar um ástir ungra dansara. 23.05 Osterman-helgin. (Osterman Weekend.) Bandarísk spennumynd byggð á sögu eftir Robert Ludlum. Vinsæll sjónvarpsfrétta- maður teflir á tæpasta vað er hann reynir að fletta ofan af yfirmanni banda- rísku leyniþjónustunnar. Myndin er ekki talin við hæfi bama. 00.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. SUNNUDAGUR 23. ágúst 16.00 Dáið þór Brahms? (Goodbye Again). Bandarisk bíómynd frá 1961. Aðalhlutverk Ingrid Bergman, Yves Montand og Anthony Perkins. Parísarkona í óvígðri sambúð kynnist ungum, bandariskum laganema og fær þannig tilefni til þess að gjalda ótrúum sambýlis- manni líku líkt. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. 19.00 Á framabraut. (Fame). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.55 Sterkasti raaður íslands. Frá keppni um samnefnd- an titil sem haldin var á Austurvelli fyrr í þessum mánuði. 21.40 Borgarvirki. (The Citadel.) Áttundi þáttur. 22.30 Meistaraverk. (Masterworks.) Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 22.40 Fróttir frá Fréttastofu Útvarps. SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 21. ágúst 16.45 Sextán ára. (16 Candles.) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1985 um unglings- stúlku og versta dag í lífi hennar, en það er sextándi afmælisdagurinn hennar. 18.15 Knattspyrna. SL mótið 1. deild. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon. (Shine On Harvey Moon.) 20.50 Hasarleikur. (Moonlighting.) 21.40 Einn á móti milljón. (Chance in a million.) 22.05 Skilnadur. (Breaking up.) Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1985. Mynd þessi fjallar um tvo unga bræður og þau áhrif sem skilnaður foreldra þeirra hefur á líf þeirra. 23.20 Sendiráð. (Embassy.) Bandarísk spennumynd frá árinu 1985. Yfirmaður bandaríska sendiráðsins í Róm og ást- kona hans komast á slóð hryðjuverkamanna og njósnara. Myndin er bönnuð börnum. 00.55 Þei, þei kæra Char- lotte. (Hush... Hush, Sweet Charlotte.) Bandarísk hrollvekja frá 1965. Cherlotte er fullorðin kona, sem býr ein á gömlu setri og leikur sá orðrómur á að hún hafi myrt elsk- huga sinn. Þegar Char- lotte á í vanda, fær hún frænku sína Miriam, til að flytja til sín, en við komu hennar fara hræðilegir hlutir að gerast. Myndin er stranglega bönnuð bömum. 03.05 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. ágúst. 9.00 Kum, Kum. 9.20 Jógi björn. 9.40 Alli og íkomarnir. 10.00 Penelópa puntudrós. 10.20 Ævintýri H.C. Ander- sen - Koparsvínið. Teiknimynd með íslensku tali. 10.40 Silfurhaukarnir. 11.05 Köngulóarmaðurinn. 11.30 Fálkaeyjan. (Falcon Island.) 12.00 Jimmy Swaggart. 13.00 Molly Dodd. 13.30 Hlé. 16.30 Ættarveldið. (Dynasty). 17.20 Út í loftið. í þessum þætti hjólar Guðjón Arngrímsson um borgina með Árna Berg- mann ritstjóra, en Árni fer allra sinna ferða á reið- hjóli. 17.40 Á fleygiferð. (Exciting World of Speed and Beauty). Þættir um fólk sem hefur ánægju af fallegum og hraðskreiðum farartækj- um. 18.05 Golf. 19.00 Lúsí Ball. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami. (Miami Vice). 20.45 Spéspegill. (Spitting Image). 21.15 Churchill. (The Wilderness Years.) Nýr breskur framhalds- myndaflokkur um líf og starf Sir Winston Churcills. 2. þáttur af átta. 22.05 Húmar hægt að kvöldi. (Long Day.s Joumey into the Night.) Bandarísk kvikmynd frá 1962, gerð eftir samnefndri verðlaunabók eftir Eugene O’Neill. Aðalhlutverk: Katherine Hepbum, Ralph Richard- son, Jason Robards og Dean Stockwell. Leikstjóri er Sidney Lumet. í mynd þessari lýsir Eugene O’Neill heimilislífi sínu: Móðirin var eitur- lyfjaneytandi, faðirinn sem eitt sinn var frægur leikari, er drykkjusjúkur og eldri bróðir hans tilfinningalega tmflaður. 01.10 Tilgangur lífsins. (Meaning of Life.) Bresk kvikmynd frá 1983, gerð af hinum fræga Monty Python hóp. 02.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. ágúst 9.00 Paw, Paw. 9.20 Draumaveröld kattar- ins Valda. 9.40 Tóti töframaður. (Pan Tau.) 10.05 Högni hrekkvísi. 10.25 Rómarfjör. 10.45 Drekar og dýflissur. 11.05 Zorro. 11.30 Fjölskyldusögur. (All Family Special). 12.00 Vinsældalistinn. 12.55 Rólurokk. 13.50 1000 volt. 14.10 Pepsí-popp. 15.10 Stubbarnir. 15.30 Allt er þá þrennt er. (3‘s a Company). 16.30 Það var lagið. 16.45 Fjölbragðaglíma. 17.15 Hvíti hvalurinn. (Weisse haie vor San Francisco.) Þýsk fræðslumynd um lifn- aðarhætti hvíta hvalsins. Sumarið 1982 þurfti að loka baðströndum í grennd við San Francisco vegna ágangs hvíta hvalsins. Af því tilefni var farið í mikinn leiðangur neðansjávar og var mark- miðið að reyna að finna og kanna lifnaðarhætti þess- arar grimmu skepnu. 18.00 Á veiðum. (Outdoor Life.) 18.25 íþróttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 20.25 Armur lagannna. (Grossstadtrevier.) Nýr, þýskur framhalds- myndaflokkur í sex þátt- um um unga lögreglukonu og samstarfsmann hennar. 2. þáttur. 21.20 Ike. (Ike, the War Years). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1978. 2. hluti af þrem. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Dwight David Eisenhow- er, fyrrum forseti Banda- ríkjanna var yfirmaður herafla bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Myndin fjallar um það tímabil í ævi Eisenhowers og samband hans við ást- konu sína, Key Summers- by. 22.50 Vanir menn. (The Professinonals.) 23.40 Þriðja heimsstyrjöld- in. (World War IH.) Fyrri hluti bandarískrar kvikmyndar frá 1984. í desember 1987 freista Sovétmenn þess að ná tangarhaldi á Bandaríkja- mönnum með því að sölsa undir sig olíuleiðsluna miklu frá Alaska. Á sama tíma þinga leiðtogar stór- veldanna leynilega í Reykjavík og allt virðist stefna í óefni. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 21. ágúst 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Óþekktarormur- inn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Þáttur í umsjá Finnboga Hermannssonar. (Frá ísa- firði.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 Akureyrarbréf. Þriðji þáttur af fjórum í tilefni af 125 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi" eftir Mörthu Christensen. 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugrein- um landsmálablaða. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Þættir úr verkum eftir Johannes Brahms. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Náttúruskoðun. Veiðisögur. Jóhanna Á. Steingríms- dóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri.) 20.00 Tónlist að kvöldi dags. 20.40 Sumarvaka. a) Knæfur Miðfirðingur, Jóhannes Sveinsson. Baldur Pálmason les fyrsta hluta frásöguþáttar eftir Magnús F. Jónsson úr bók hans „Skammdegisgest- um“. b) Eyfirskur vísnasmiður og húmoristi. Bragi Sigurjónsson segir frá Gesti Ólafssyni kennara og fer með stökur eftir hann. c) Stjáni blái á Borgarfirði eystra. Sigurður Óskar Pálsson flytur frumsaminn frá- söguþátt. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöidsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.30 í morgunmund. Guðrún Marinósdóttir sér um bamatíma. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar. Þjóðlög fró ýmsum löndum. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir van- goldnum þinggjöldum skv. þinggjaldaseðli 1987, er féllu í eindaga hinn 15. þ.m. og eftirtöldum gjöldum álögðum eða áföllnum 1987 á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygg- ingagjald v/heimilisstarfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála- gjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr., líf- eyristryggingagjald skv. 20. gr., atvinnuleysistrygginga- gjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldr- aðra, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði og vinnueftirlitsgjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lesta- og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða, slysatryggingagjaldi ökumanna, þungaskatti skv. ökumælum dieselbifreiða í febrúar, mars, apríl, maí sl., söluskatti fyrir apríl, maí og júní sl., og viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, launaskatti v/1986 og gjaldföllnum launa- skatti 1987, skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, sýsluvegaskatti skv. 23. gr. 1. nr. 6. 1977, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, tryggingagjaldi af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum, vörugjaldi af innl. fram- leiðslu, gjöldum af innl. tollvörutegundum, aðflutnings- gjöldum og útflutningsgjöldum, matvælaeftirlitsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, og til hvers konar gjalda- hækkana. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 20. ágúst 1987. matarkrókui.: Þeir réttir sem boðið er upp á í Matarkróknum að þessu sinni eiga það allir sameiginlegt að vera fljót- legir og auðveldir í tilbún- ingi. Engu að síður eru þeir mjög Ijúffengir og ætti enginn að verða svikinn af Kartöflusalat með eplum. að reyna uppskriftirnar. Pylsufreisting Ca. 400 g medislerpylsa eða kjötbúðingur 2 laukar 3 msk. tómatmauk 2 dl rjómi salt, pipar ca. 200 g sveppir Pylsan og saxaður laukur er steikt um stund í smjöri. Þá er tómatmaukið þynnt með rjóman- um og bætt á pönnuna og soðið smástund. Brúnuðum sveppum og kryddi bætt í. Borið fram með hrísgrjónum og grófu brauði. Fljótlegur kjötfarsbúðingur 600 g kjötfars 100 g maískorn 2 dl rifinn ostur Vi saxaður laukur Maískornum, osti og lauk er blandað saman við kjötfarsið. Sett í smurt form og bakað við 175° C í ca. 45 mínútur. Borið fram með kartöflum og hvítum jafningi bragðbættum með tómatsósu eða osti. Kartöflusalat með eplum 10 soðnar kartöflur 1 saxaður laukur 2 smátt brytjuð epli 2 saxaðar sýrðar agúrkur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.