Dagur - 21.08.1987, Page 17

Dagur - 21.08.1987, Page 17
21. ágúst 1987 - DAGUR - 17 22.00-03.00 Haraldur Gísla- son nátthrafn Bylgjunnar kem- ur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir Edda Þórarinsdóttir ræðir við Brynju Benediktsdótt- ur leikstjóra sem velur tón- listina í þættinum. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Svítur og söngvar. 19.50 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. 20.20 Konungskoman 1907. 1907. Frá heimsókn Friðriks átt- unda Danakonungs til íslands. Fjórði þáttur. 21.00 íslenskir ein- . söngvarar. 21.40 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endur- tekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar", eftir Andrés Indriðason. (Endurtekið frá sunnu- degi.) 23.05 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. Umsjón: Sigurður Einars- son. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 23. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Börn og tónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll . Jónsson. 11.00 Messa í Hóladóm- kirkju. (Hljóðrituð á Hólahátíð 16. þ.m.) Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 „Mig langar að árroð- ans strönd." Dagskrá á aldarafmæli Jónasar Guðlaugssonar skálds. 14.30 Tónlist á miðdegi. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðason. 17.10 „Missa Papae Marc- elli" eftir Giovanni Pier- luigi Da Palestrina. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í fjölmiðl- um. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 29.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theo- dore Dreiser. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. 23.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. FÖSTUDAGUR 21. ágúst 8.00 Friðný og Benedikt verða I Bótinni fram til kl. 10.00. Á þessum tíma bjóða þau hlustendum upp á fréttir af svæðinu hvað varðar veður og sam- göngur auk þess spila þau ljúfa tónlist í bland. 10.00 Kolbeinn Gíslason. Kolli leggur tónlistarget- raun fyrir hlustendur og spilar auk þess vandaða tónlist. 13.00 Arnar Kristinsson verður hlustendum innan handar í gráma hvers- . dagsins. Hann spilar óska-9 lög hlustenda og kemur kveðjum til skila. 15.00 Steinar Sveinsson spilar létt popp. 17.00 Hvernig verður helgin? Rakel Bragadóttir fer yfir það helsta sem á boð- stólum verður fyrir Norð- lendinga og gesti þeirra. 19.00 Jón Andri Sigurðar- son spilar allar tegundir af tónlist og minnist á það sem vinsælast er. 23.00 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. Akureyrarfréttir sagðar kl. 8.30-12.00-15.00-18.00. LAUGARDAGUR 22. ágúst 10.00 Barnagaman. Rakel Bragadóttir les sög- ur og spilar uppáhaldslög yngstu hlustendanna. Tal- að er við krakka og ýmis- legt fleira verður til skemmtunar. 12.00 í hádeginu. Pálmi Guðmundsson leik- ur vinsæla tónlist frá ýms- um árum. 13.00 Fréttayfirlit síðustu viku. Fréttamaður Hljóðbylgj- unnar Friðrik Indrjðason lítur yfir fréttabunka síð- ustu daga. 14.00 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinósson fjallar um íþrottir og útilíf. 16.00 Alvörupopp. Listamenn þessa þáttar eru Sykurmolarnir. Stjóm- andi þáttarins er Gunn- laugur Stefánsson. 19.00 Benedikt Sigurgeirs- son. Hann kynnir nýútkomnar plötur og spilar 12” útgáf- ur af ýmsum þekktum lögum. 23.00 Næturvakt Hljóð- bylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlust- enda. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 22. ágúst 6.00 í bítið. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá frétta- manna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurður Þór Sal- varsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Við grillið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 22.05 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarps- ins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri.) Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 23. ágúst 6.00 í bítið. - Karl J. Sighvatson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.03 Bamastundin. Umsjón: Ásgerður Flosa- dóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Amar Björnsson og Ema Indriðadóttir (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 86. tónlistarkross- gátan. Jón Gröndal leggur gát- una fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúla- son og Valtýr Björn Valtýs- son. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdótt- ur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarps- ins. Magnús Einarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8.10, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 21. ágúst 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. LAUGARDAGUR 22. ágúst 18.00-19.00 Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. JBYLGJANÍ rn FÖSTUDAGUR 21. ágúst 07.00-09.00 Páll Þorsteins- son og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og föstudagspoppið. 17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjavík síðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. LAUGARDAGUR 22. ágúst 08.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardagsmorgni. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 15.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmunds- son leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Rósa Guðbjarts- dóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar held- ur uppi helgarstuðinu. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. SUNNUDAGUR 23. ágúst 08.00-09.00 Fréttir og tón- list í morgunsárið. 09.00-12.00 Hörður Arnar- son. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhalds- poppið sitt. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. 13.00-16.00 Bylgjan í Óláta-* garði. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem hann tekur fyrir í þessu þætti? 16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þín. Síminn hjá Ragnheiði er 611111. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk. 21.00-24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Jón Gústafsson kannar hvað er helst er á seiði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Anna Björk Birgisdóttir. FÖSTUDAGUR 21. ágúst 6.00 í bítið. Hjóðbylgjan FM 101,8 989 Fallegur og fljótlegur kjötfarsbúðingur. Sósa 202 dl sýrður rjómi 4 msk. mayones 1 msk. sinnep pipar og dill Öllu blandað saman og sett út í sósuna. Gott er að láta salatið bíða um stund í kæli áður en það er borið fram. Salatið er ágætt bæði með kjöti og fiski. Sumarlegur eftirréttur bananar epli appelsínur rúsínur hnetur rifið súkkulaði 1 lítil dós apríkósur Ávextirnir brytjaðir smátt. Vætt með apríkósusafanum og skreytt með hnetum og súkkulaði. Borið fram með vanilluís. Flóamarkaður N.L.F.A. verður í Kjarnalundi laugardaginn 22. ágúst n.k. kl. 3-6 síðdegis. N.L.F.A. Kjamalundardagur Náttúrulækningafélag Akureyrar selur kaffi í byggingu sinni við Kjarnaskóg sunnudaginn 23. ágúst n.k. kl. 3-5 síðdegis. Allir velkomnir. Nefndin. Svofelldur úrskurður hefur verið uppkveðinn í fógetarétti: Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignagjöld, lóðaleiga, gatnagerðargjöld, hafnar- og bryggjugjald, vatns- skattur, aukavatnsskattur og gjöld fyrir heitt vatn sem gjaldfallin eru, en ógreidd má taka lögtaki á ábyrgð baejarsjóðs, hafnarsjóðs, vatnsveitu og hita- veitu Dalvíkur, en kostnað gerðarþola að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Dalvík, 18.08. 1987. Bæjarstjóri. PeerGynt ullargam Lifandi ord „Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim sem trúir, Gyðingum fyrst, en einnig Grikkjum. “ Róm. 1,16. Páli postula var það ekkert feimnismál að tala um Jesúm Krist og boða hann sem frels- ara. Hann hafði sjálfur mætt Kristi og var gagntekinn af kærleika Guðs. Hann ferðað- ist land úr landi og borg úr borg og boðaði fagnaðarer- indið. Hann flutti boðskapinn frá Guöi sem fól í sér þær góðu fregnir að „Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn“. 1. Tím. 1,15. Á þessum trúboðsferðum sá hann menn og konur snúa sér til Guðs og umbreytast og hefja nýtt líf fyrir áhrif og kraft Guðs orðs. Páll postuli fékk að sjá þau blessunarríku áhrif koma í Ijós, þar sem fagnað- arerindið fellur í góða jörð og ber ríkulegan ávöxt. Þar sem tekið var við boðskapnum í trú. I Heb. 4,12. er lýst hver áhrifamáttur Guðs orös er: „Þvi að orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tví- eggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenn- ingar hjartans.“ Guðs orð dæmir samvisku okkar af því að það segir okkur allan sann- leikann. Guðs orð segir okkur allan sannleikann um það, að við mennirnir erum á glötunar- vegi án Guös. En fagnaðarer- indið er hins vegar „kraftur Guðs til hjálpræðis“ á þann hátt, að sá sem trúir boð- skapnum og leitar Guðs, eign- ast samfélag við hann. Þeir sem taka við fagnaðarboð- skapnum, taka á móti Kristi og eignast nýtt líf, nýja sýn og nýjan kraft til að lifa sigursælu lífi með Guðs hjálp. Þeir sem enga trú hafa átt, eignast nýjar vonir og nýjan tilgang í lífi og starfi. Fagnaðarerindið er „kraftur Guðs til hjálpræðis" á þann veg, að það felur í sér lausn fyrir alla þá sem leita Guðs í einlægni. Lausnarinn, Kristur hefur svarið við öllu því sem að er hjá þér og mér.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.