Dagur - 21.08.1987, Síða 19
21. ágúst 1987 - DAGUR - 19
Fimm ára snáði
gekk á Súlur
Hann Hákon Friðriksson sem
er fimm ára lætur sér ekki allt
fyrir brjósti brenna. Um helg-
ina lagði hann land undir fót
og gekk á Súlur. Með í förinni
voru móðir piltsins og fjórir til.
Gangan upp á topp tók þrjá
tíma og var Hákon hress og
sprækur sem aldrei fyrr að henni
lokinni. „Það má segja að hann
hafi leitt gönguna," sagði Ár-
mann Sigurðsson flugmaður einn
af ferðafélögum snáðans.
Hákon gekk alla leiðina upp og
hlakkaði mikið til að ná
toppnum. Lét hann vel af .útsýn-
inu, enda blíðskaparveður mik-
ið. Þótt það þurfi svo sem ekki
að fara langt þá gáfust tveir
göngumanna upp áður en tindi
fjallsins var náð.
Þrátt fyrir að Hákon hefði
gaman af Súlugöngunni var hann
feginn þegar niður var komið og
sofnaði hann vært að kveldi dags.
mþþ
Minjasafnið á Akureyri, Aðal-
stræti 58, s: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1.
júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14.00-16.00.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og hjá
Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu
21 Akureyri.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld í
Bókvali, Bókabúð Jónasar og
Bókabúðinni Huld.
AI-Anon fjölskyldudeildirnar
halda fundi sína í Strandgötu 21,
Akureyri.
Mánudaga kl. 21.00, uppi.
Miðvikudaga kl. 21.00, niðri.
I.augardaga kl. 14.00 sporafundir,
uppi.
Ala-teen fyrir unglinga: Miðviku-
daga kl. 20.00, uppi.
Borgarbíó
Föstud. kl. 9.00
Laugard. kl. 9.00
Sunnud. kl. 5.00
Whoopee Boys
Föstud. kl. 9.10
Laugard. kl. 9.10
Sunnud. kl. 5.00
Sunnud. kl. 9.10
All the right movers
Föstud. kl. 11.00
Sunnud. kl. 11.10
Project X
Föstud. kl. 11.10
Mosquito-ströndin
Sunnud. kl. 9.00
Golden Child
Sunnud. kl. 3.00
Völundarhúsið
Sunnud, kl. 3.00
Dvergarnir
Sunnud. kl. 11.00
Dauðinn á
skriðbeltum
Ath. Hækkað verð. Kr. 230
Drögum úr hraða
-ökum af skynsemi!
AKUREYRARBÆR
Unglingavinna
Dansleikur unglingavinnu Akureyrar verður hald-
inn í Dynheimum laugardaginn 22. ágúst kl.
22.00-01.00.
Þessi dansleikur er eingöngu ætlaður
starfsmönnum.
Forstöðumaður.
AKUREYRARÐÆR |m
Kartöflugeymsla
Vegna hreinsunar á kartöflugeymslunni í Kaup-
angsgili, eru leigjendur hólfanna beðnir að tæma
þau fyrir 29. ágúst 1987.
Geymslan verður opin dagana 24.-28. ágúst frá
kl. 1-5 e.h.
Garðyrkjustjóri.
Atviima
Nú er allt komið
í fullan gang hjá okkur
eftir sumarfríið.
Við getum bsett við
starfsfólki á allar vaktir
viö ýmis störf.
Mikil vinna framundan
Mötuneyti á staðnum.
Hafið samband við starfsmannastjóra.
IDNAÐARDEILD
SAMBANDSINS
GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900
Verðkönnun á íslensku grænmeti gerð af Neytendafélagi
Akureyrar og nágrennis 18.08.’87
Þessa dagana eru neytendur mikið hvattir til að borða græn- meti, enda ekki að ástæðulausu, grænmeti er bæði hollt og gott. Mismunur á hæsta og
TEGUND VÖRU Heildverslun Valg.Stef. Heildverslun Vald. Bald. KEA Hrisalundi Matvöru- markaðurinn Hagkaup læ9sta smasöluverði Mism. %
En er það ódýrt? Neytendafélag Akureyrar og nágrennis (NAN) Hvítkál 1 kg 60,- 42,- 51,20 X 63,- 52,- 11,80 23,04 %
kannaði verðlag á íslensku grænmeti í þremur stórmörkuð- Blómkál 1 kg 88,20 69,30 149,95 59,- X 90,95 154,15 %
um á Akureyri og einnig í tveimur heildverslunum. Mest- Gulrætur 1 kg 125,- 131,25 128,- X 174,55 146,- 46,55 36,36 %
ur reyndist verðmunur á blóm- káli, en það var ódýrast í Hag- Gulrófur 1 kg 42,- 51,20 X 55,85 52,- 4,65 9,08 %
kaup, kr. 59.- kílóið en dýrast var það í Matvörumarkaðnum - Nýjar Kartöflur 1 ko 52,90 59,80 49,50 X 10,30 20,80 %
þar kostaði kílóið kr. 149,95. Verðmunur er 154,15%. Tómatar 1 kg 157,50 150,- 192,- 199,50 175,- X 24,50 14,00 %
Agúrkur var aðeins hægt að fá í 1. flokki í Matvörumarkaðnum Agúrkur 1 kg í.fl. 126,- 120,- 153,60 159,60 139,- X 20,60 14,82 %
og í KEA Hrísalundi en í Hag- kaup var einnig hægt að fá 2. flokks agúrkur og kostaði kílóið kr. 98.- - Sú breyting hefur orð- Paprika græn 1 kg 250,- 320 ,- 332,50 295,- X 37,50 12,71 %
Paprika rauó 1 kg 332,- 414,90 x 441,55 416,- 26,65 6,42 %
ið í KEA Hrísalundi að nú er einnig kjörmarkaðsverð á vör- Kinakál 1 kg 110,- 115,50 146,10 173,25 129,- x 44,25 34,30 %
unni þótt hún sé seld gegn um lúgu. Blaösalat 1 stk. 64,70 X 65,- 0,30 0,46 %
x merkir lægsta verð.