Dagur - 26.08.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 26.08.1987, Blaðsíða 4
Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 26. ágúst 8.00 í Bótinni. Benedikt Barðason og Friðný B. Sigurðardóttir komin fram í miðja viku með fréttir af samgöngum og veðri. Auk þess sem þau líta í blöðin og lesa stutt sögukorn. 10.00 Kolbeinn Gíslason. Hann spilar tónlist fyrir húsmæður við morgun- verkin auk þess sem vinnustaðatónlistin verður á sínum stað. 13.00 Arnar Kristinsson verður hlustendum innan handar að vanda í gráma hversdagsins. 15.00 Steinar Sveinsson mættur á miðvikudegi með létta popptónlist. 17.00 Merkileg mál. Friðný B. Sigurðardóttir og Benedikt Barðason taka á málefnum líðandi stundar. Viðtals- og umræðuþáttur í betri kantinum. 19.00 Dagskrárlok. Akureyrarfróttir sagdar kl. 8.30-12.00-15.00-18.00. 'BYL GJANj W MIÐVIKUDAGUR 26. ágúst 07.00*09.00 Páll Þorsteins- son og morgunbylgjan. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Og við lítum inn hjá hysk- inu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og siðdegispoppið. 17.00-19.00 Hailgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik stðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. - Haraldur Gíslason. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - B jami Ólafur Guðmunds- son. 4 - DAGUR - 26. ágúst 1987 á Ijósvakanum. í kvöld kl. 22.05 hefst í Sjónvarpinu nýr fram- haldsmyndaflokkur er heitir Via Mala. - Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salv- arssonar og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Snorri Már Skúlason stendur. vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. „Bandarískir unglingar eru óþroskaðri en jafnaldrar þeirra heima á íslandi“ - um þetta voru skiptinemarnir innilega sammála. hér og þac Betra að yera unglingur á íslandi - rætt við íslenska skiptinema eftir 11 mánaða dvöl í Bandaríkjunum Á hverju ári fara tugir íslenskra ungmenna sem skiptinemar til annarra landa. Hugmyndin að baki nemendaskiptum er að veita unglingum innsýn í líf og lifnað- arhætti framandi þjóða. Til að ná því markmiði dvelja unglingarnir hjá fjölskyldum í viðkomandi landi og eru sem einn meðlimur fjölskyldunnar. Fimm ungmenni frá Akureyri komu um daginn úr 11 mánaða dvöl í Bandaríkjunum þar sem þau höfðu dvalið sem skiptinem- ar. Sögðu þau stuttlega frá reyn- slu sinni af dvölinni og kynningu við bandarísk ungmenni. Fyrsta spurningin sem blaða- maður lagði fyrir hópinn var hvernig þau hefðu kunnað við bandarísk ungmenni. Voru allir sammála um að bandarískir ung- lingar væru mun óþroskaðri en jafnaldrar þeirra hérna heima og væri allt að tveggja ára mun- ur í þroska. „17-18 ára krökkum er ekki treyst fyrir neinu. Þau hafa ekki mikla vinnu og enginn staður er fyrir þau. Þeim er bara gefið allt,“ sögðu íslensku skipti- nemarnir. Svanhvít og tvaer þýskar vinkonur hennar fylgjast af athygli með spænsku- kennslunni í „Seguinn High Schooi“. Nokkuð var misjafnt hvort íslensku skiptinemarnir fengu vinnu yfir sumarið. Atvinnuleysi var sums staðar landlægt og enga vinnu að fá en á öðrum stöðum gekk greiðar að fá eitthvað að gera. „Það er miklu betra að vera unglingur á íslandi en í Banda- ríkjunum því hér er svo mikið frjálsræði,“ sagði einn skiptinem- inn og hinir tóku undir það. Þó var eitt atriði sem allir voru sam- mála um en það var viðkomandi skólakerfinu. Félagslíf í skólun- um var miklu betra og fjölbreytt- ara í Bandaríkjunum en á ís- landi, einnig var miklu meira um Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 26. ágúst 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blön- dal. Ný Ijóðabók: Söngleikur fyrir fiska Nýútkomin er önnur Ijóðabók Jóhanns árelíuzar og heitir hún Jóhann árelíuz ^ Söngleikur fyrirfiska^ o* •*>, Söngleikur fyrir fiska. I bók- inni er að finna tuttugu og eitt Ijóð, velflest frá þessum ára- tug; þeirra á meðal Ijóðaflokk- inn Samhljóm tíðarandans í sex erindum. Söngleikur fyrir fiska var sett í Ljóshniti og offsetfjölrituð í Stensli. Uppsetningu og útlit bókar annaðist Hallgrímur Tryggvason í samráði við höfund. Fiska teiknaði Albín Venables. Lag við ljóðið sólin appelsína er eftir Pál Ólafsson. Utsetningu og nótnaskrif inntu af hendi Einar Kristján Einarsson og Kerstín Venables. Mynd af skáldi: HT. Bókin fæst í Bókabúð Jónasar og hjá höfundi í Hrafnagilsstræti 4 (Beitarhúsunum), sími: 2 18 87. (Fréttatilkynning) □ SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 26. ágúst 16.45 Ótemjurnar. (Wild Horses.) Bandarísk kvikmynd. Tvo fyrrverandi kúreka sem sestir eru í helgan stein, dreymir um að kom- ast aftur í sviðsljósið og spennuna sem kúrekasýn- ingunum fylgir. Þeir halda því af stað í ævintýraleit. 18.20 Það var lagið. 19.00 Benji. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. 20.15 Happ í hendi. 20.45 Slæmir siðir. (Nasty Habits.) Bresk kvikmynd með Glenda Jackson, Anne Meara og Geraldine Page í aðalhlutverkum. Á dánarbeðinu, felur abbadís í klaustri í Phila- delphiu eftirlætisnunnu sinni að taka við starfinu. Áður en hún nær að undir- rita skjöl þar að lútandi, deyr hún. Upphefst nú mikil barátta um yfirráð klaustursins. 22.20 Curiosity Killed the Cat. Hljómleikar med sam- nefndri hljómsveit. 23.10 Óvenjuleg álög. (Uncommon Valour.) Bandarísk kvikmynd frá 1983. Jason Rhodes fékk til- kynningu um að sonur hans hefði látist í orrustu i Víetnam. Tíu árum síðar er hann enn sannfærður um ad sonur sinn sé á lífi og ákveður að safna liði til að leita hans. 00.55 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Hver á að ráða?. (Who's the Boss?) 20.00 Fréttir og verður 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Saga og samtíð - Guil og sUfursmiði. 21.15 Örlagavefur. (Testimony oi Two Men.) Fimmti þáttur. 22.05 Via Mala. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í þremur þáttum. Sagan gerist í Alpabyggð- um og fjallar um fjölskyldu sem orðið hefur illa úti vegna óreglu og ofbeldis- hneigðar föðurins. 23.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 0 RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 26. ágúst 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Óþekktarormur- inn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og tónlist. 14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi" eftir Mörthu Christensen. 14.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Ravel og Prokofiev. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir og tilkynn- ingar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggs- sonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. & MIÐVIKUDAGUR 26. ágúat 6.00 í bítið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.