Dagur - 26.08.1987, Blaðsíða 8

Dagur - 26.08.1987, Blaðsíða 8
8 - ÐAGUR - 26. ágúst 1287 íþróttir. 80 ára afmæli Tindastóls: 200 keppendur á polla- móti á Króknum Um síðustu helgi var haldið á Sauðárkróki mikið pollamót með þátttöku liða úr 5. 6. og 7. aldursflokki, er komu frá Siglufirði, Olafsfirði, Dalvík og Borgarnesi, auk gestgjaf- anna Tindastóls. Þátttakendur munu hafa verið um 200 en mótið var haldið í tilefni 80 ára afmælis Ungmennafélagsins Tindastóls. Að kvöldi laugardags, fyrri keppnisdagsins, var haldin grill- veisla í Grænuklauf og voru þar keppendur saman komnir og einnig nokkur hluti foreldra þeirra. Þá fór fram vítaspyrnu- keppni, þar sem vítaskyttur hvers liðs reyndu með sér. í 5. flokki sigraði Sigurpáll Sveinsson Tindastóli, í 6. flokki Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson Leiftri a og í 7. flokki Daníel Daníelsson KS. Að mótinu loknu á sunnudag, fór fram verðlaunaafhending í gagn- fræðaskólanum þar sem leik- menn 3ja efstu liða í hverjum flokki fengu afhenta verðlauna- peninga. Þótti þetta pollamót takast frábærlega vel og ekki skemmdi veðrið fyrir, sem var frábært báða dagana. En úrslit í einstökum leikjum í mótinu urðu þessi: 5. flokkur: Tindastóll-KSa 3:0 KSb-Skallagrímur 10: Or UMFS-Leiftur 8:1 KSb-KSa 1:3 Tindastóll-Leiftur 9:1 KSa-Skallagrímur 8:0 KSb-Tindastóll 4:0 Leiftur-Skallagrímur 5:1 UMFS-KSa 1:2 Tindastóll-Skallagrímur 3:0 UMFS-KSb " 1:3 KSa-Leiftur 6:0 UMFS-Tindastóll 6:0 Leiftur-KSb 1:10 Skallagrímur-UMFS 1:8 Lokastaðan: KSb 5 4 0 1 25:5 8 KSa 5 4 0 1 19:5 8 UMFS 5 3 0 2 25:7 6 Lokað Rakarastofan verður lokuð 7.-24. september. Sigtryggur Júlíusson. Neytendur athugið! Tindastóll Leiftur Skallagrímur 5 3 0 2 15:11 6 5 10 4 8:34 2 5 0 0 5 2:31 0 6. flokkur: Tindastóll a-Tindastóll b Leiftur a-KS Skallagrímur-UMFS Tindastóll a-Leiftur a KS-Tindastóll b Leiftur b-Tindastóll a Skallagrímur-KS UMFS-Tindastóll a Tindastóll b-Leiftur a Leiftur b-Tindastóll b UMFS-Leiftur b Tindastóll b-Skallagrímur KS-Tindastóll a KS-Leiftur b Tindastóll a-Skallagrímur UMFS-KS Leiftur a-Leiftur b Skallagrímur-Leiftur a Leiftur a-UMFS UMFS-Tindastóll b Leiftur b-Skallagrímur Lokastaðan: Tindastóll a UMFS Leiftur a KS Tindastóll b Skallagrímur Leiftur b 5 1 0 38: 5 1 0 37: 4 0 2 32: 3 0 3 15: 2 0 4 15: 6 10 5 1 60 0 6 2 4:0 2:0 0:13 5:0 2:1 0:12 0:10 1:1 0:5 2:6 9:0 7:0 1:4 8:0 10:0 10:2 13:0 0:10 2:3 1:0 0:1 2 11 5 11 8 8 18 6 : 12 4 :49 2 :49 0 7. flokkur: Þar var leikin tvöföld umferð og urðu úrslit leikjanna þessi: Tindastóll a-Tindastóll b 9:0 6:0 UMFS-KS KS-Tindastóll a Tindastóll b-UMFS UMFS-Tindastóll a Tindastóll b-KS Lokastaðan: KS Tindastóll a UMFS Tindastóll b 2:2 0:3 4:0 0:2 1:2 0:6 3:2 0:2 0:6 0:8 6 4 1 0 23 6 4 0 2 21 6 3 1 2 13 60 0 6 1 4 9 7 8 10 7 31 0 A-lið Tindastóls sigraði í keppni 6. flokks. Frá leik Tindastóls a og Leifturs b í 6. flokki. Myndir: þá Stjórnvöld hafa ákveðið aukna niðurgreiðslu á framhlutun dilkakjöts í gæðaflokknum Dl. Sam- kvæmt því lækkar verð þess um kr. 24 kg. Verðlækkunin gildir til ágústloka. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Frá grunnskólum Akureyrar Kennarafundir verða í öllum grunnskólum bæjarins þriðjudaginn 1. september n.k. kl. 10 f.h. Nemendur skulu mæta í skólana föstudaginn 4. september og þá sem hér segir: Sjá sérauglýsingu fyrir Gagnfræðaskóla Akureyrar. í öðrum skólum mæta nemendur sem hér segir: 7.-9. bekkur kl. 09.00 4.-6. bekkur kl. 11.00 1.-3. bekkur kl. 13.00 Skólasvæðin verða óbreytt miðað við s.l. skólaár nema hvað nú mun Síðuskóli hafa 7. og 8. bekki, en nemendur 7.-9. bekkja af svæði Oddeyrarskóla fara í Gagnfræðaskóla Akureyrar, þau sem búa sunnan Glerár, en í Glerárskóla, þau sem búa norðan Glerár. Forskólakennslan hefst miðvikudaginn 9. september, en áður munu viðkomandi kennarar hafa samband við heimili þeirra barna, sem hafa verið innrituð. For- skólagjaldið er 1200 kr. og greiðist í tvennu lagi, í september og janúar. Innritun þeirra barna sem flust hafá í bæinn eða milli skóasvæða fer fram í skólunum miðvikudaginn 2. september kl. 1-4 e.h. Skólastjórarnir. SÍMI (96)21400 Vorum að taka upp stóra sendingu af úlpum og jökkum á börn og unglinga. Ódýrar og fallegar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.