Dagur - 28.08.1987, Blaðsíða 15
Alþýðubankinn og MENOR:
Kynning á verkum
Kristínar Guðrúnar
Menningarsamtök Norðlend-
inga, MENOR, og Aiþýðu-
bankinn á Akureyri standa fýrir
myndlistarkynningu í útibúi
Alþýðubankans um þessar
mundir. Að þessu sinni eru
kynnt verk eftir myndlistar-
konuna Kristínu Guðrúnu.
Kristín Guðrún er fædd 15.
apríl 1963 á Akureyri og lauk
stúdentsprófi frá MA 1983. Um
haustið ’83 innritaðist hún í for-
námsdeild Myndlistarskólans á
Akureyri eftir að hafa verið þar á
námskeiðum frá barnsaldri.
Haustið ’84 fór hún í málara-
deild Myndlista- og handíða-
skóla íslands og útskrifaðist það-
an síðastliðið vor. Kristín hyggst
taka sér a.m.k. árs frí frá námi en
stefnir síðan á frekara framhalds-
nám erlendis.
Á listkynningunni í Alþýðu-
bankanum eru 7 verk; 4 unnin
með olíu á striga og 3 mónó-
grafíkverk. Kynningin er þegar
hafin og hún stendur til 16. októ-
ber. SS
VERKAMANNABÚSTAÐIR AKUREYRI
Kaupangi v/Mýrarveg - Sími 96-25392
Frá stjórn
verkamannabústaða,
Akureyri:
Stjóm verkamannabústaða auglýsir til sölu eftirtaldar
íbúðir í verkamannabústöðum:
SEX ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Áætl verð:
Móasíða 9B, 4 herb. íbúð, 114,3 m2 í raðhúsi. 4.450.000.-
Keilusíða 7F, 4 herb. íbúð, 95,6 m2 í fjölb.húsi. 4.130.000,-
Hjallaiundur 5F, 4 herb. íbúð, 82,2 m2 í fjölb.húsi. 2.300.000,-
Múlasíða 3D, 3 herb. íbúð, 95,7 m2 í fjölb.húsi. 4.290.000,-
Smárahlíð 18A, 3 herb. íbúð, 76,6 m2 í fjölb.húsi. 2.450.000,-
Tjarnarlundur 3B, 3 herb. íbúð, 75 m2 í fjölb.húsi. 2.300.000.-
ÍBÚÐIR í SMÍÐUM:
í fjölbýlishúsi við Melasíðu 5: ; Áætl. verð
Tvær tveggja herb. íbúðir merktar E og J, 55,95 rn. 2.640.000.-
Afhending áætluð í mars/apríl 1988.
í fjölbýlishúsi við Melasíðu 6: Áætl. verð
Tvær tveggja herb. íbúðir merktar A og D, 59,71 m2. 2.670.000.-
Ein þriggja herb. íbúð merkt G, 83,64 m!. 3.525.000.-
Ein fjögurra herb. íbúð merkt B, 93,37 m2. 3.915.000.-
Afhending áætluð í október/nóvember 1988.
í fjölbýlishúsi við Hjallalund 18: Áætl. verð:
Tvær tveggja herb. íbúðir merktar B og G, 59,1 m2. 2.665.000,-
Tvær þriggja herb. íbúðir, merktar A og F, 93,9 2. 4.205.000.-
Tvær þriggja herb. íbúðir, merktar D og I, 94,5 m2. ^ 4.225.000.-
Tvær fjögurra herb. íbúðir merktar C og H, 101,7 m2. 4.480.000.-
Tvær fjögurra herb. íbúðir merktar J og O, 102,8 m2. 4.555.000.-
Hverri íbúð fylgir bílastæði í kjallara sem kostar kr. 80.000.-.
Bílastæði þessi greiðast sérstaklega.
Afhending áætluð í júlí 1988.
Ath. öll verð miðast við vísitölu 1. júlí 1987, allar fermetrastærðir eru
nettó.
Athugið! Umsóknir sem berast samkvæmt þessari
auglýsingu gilda einnig fyrir íbúðir sem koma til endur-
sölu eða endurúthlutunar á næstu mánuðum.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar er að fá
á skrifstofu verkamannabústaða, Kaupangi við Mýrar-
veg, sími 25392.
Opnunartími skrifstofunnar er frá kr. 13.30-15.30
alla virka daga nema föstudaga.
UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 18. SEPTEMBER.
Akureyri, 28. ágúst, 1987,
Stjórn verkamannabústaða.
28. ágúst 1987 - DAGUR - 15
Akureyrarmót
Akureyrarvöllur
í kvöld kl. 18.30
KA-ÞÓR
meistaraflokkur karla
Tekst KA að hefna ósigranna gegn
Þór í sumar? ff/
Leikið verður til þrautar.
K.R.A.
Ráðstefna
AKUREYRARBÆR
Atvinnumálanefnd
Haldin í ráðstefnusal,
Skipagötu 14,
28. ágúst 1987 kl. 10.00-16.30
Iðnaður og atvinnumál á Norðurlandi
1. Iðnaðarráðstefna ríkisstjórnarinnar.
Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra.
2. Fjármögnun iðnfyrirtækja.
Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri Fél. ísl. iðnrekenda.
3. Staða iðnaðar, landsbyggðin, höfuðborgarsvæðið.
Haraldur Sumarliðason, forseti Landssambands iðnaðarmanna.
4. Hádegishlé.
5. Tækniaðstoð opinberra aðila.
Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar íslands.
6. Rekstur stórfyrirtækja í dreifbýli.
Jón Sigurðarson, framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar Sambandsins.
7. Viðhorf sveitarfélaga til iðnreksturs.
Valtýr Sigurbjarnarson, bæjarstjóri Ólafsfjarðar.
8. Umræður og fyrirspurnir.
9. Uppsöfnun og niðurstöður.
Sigfús Jónsson, bæjarstjóri Akureyrar.
Fundarstjóri Björn Jósef Arnviðarson,
formaður atvinnumálanefndar Akureyrar.
Allt áhugafólk um iðnað og atvinnumál
er hvatt til að mæta og taka þátt í umræðum.