Dagur - 31.08.1987, Síða 10

Dagur - 31.08.1987, Síða 10
14 - DAGUR - 31. ágúst 1987 Til sölu Mitsubishi Galant 1600, árg. '81 ekinn 77 þús km. Upplýsingar gefur Björn í síma 96- 42026. Til sölu tveir góðir og ódýrir svefnstólar. Upplýsingar í síma 21269. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu kr. 1800. Pöntunarsími 93-56719. Velkomin 1987. Vantar fólk á kartöfluupptöku- vél. Uppl. í síma 24947. Þökuskurður - þökusala. Upplýsingar í símum 25141 (Hermann) og 25792 (Davíð). Agætu neytendur. Höfum til sölu mjög góðar óeitrað- ar gullauga kartöflur á 35 kr. kg. Beint úr garðinum. Pantið í síma 96-31205. Neytendur! Takið upp kartöflurnar sjálf, 20 krónur kílóið. Geymsla og pokar á staðnum. Upplýsingar veitir Sveinn Bjarna- son, Brúarlandi. Sími 24926. Góðar gullauga kartöflur til sölu á mjög hagstæðu verði. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. Norðanmenn. Góð íbúð í fallegri sveit nálægt Reykjavík til leigu fyrir ferðafólk. Hestaleiga á staðnum. Upplýsingar í síma 91-666096. 3ja herb. fbúð til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „2020“ fyrir 2. sept. 3ja herb. íbúð til ieigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 4. sept. merkt „Skarðshlíð". Raðhúsíbúð tll leigu. 5-6 herb. íbúð til leigu til 1. ágúst 1988. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags í síðasta lagi 3. september merkt „Raðhús á Brekkunni". 2ja herb. íbúð i Lundarhverfi í einbýlishúsi til leigu með eða án húsgagna. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 2. sept. merkt „íbúð til leigu". Herbergl til leigu f Innbænum. Aðgangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 26226 eftir kl. 18.00. 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnar- stræti. Uppl. í síma 96-31314 eftir kl. 20.00. Tvískiptur Bauchnet fsskápur til sölu. 4ra ára gamall. Einnig Philco þvottavéi. Uppl. í síma 21946. Til sölu uppþvottavél. Upplýsingar í síma 21624. Vel verkað hey til sölu. Uppl. í síma 26855. Heyhleðsluvagn til sölu. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, 28 rúmmetra. Uppl. í síma 96-43615. Óska eftir fbúð til leigu. 2ja eða 3ja herb. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 26447 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast til leigu. Helst í Miðbænum. Uppl. í síma 96-73205. 4ra herb. íbúð. Óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu. Skipti á 4ra herb. íbúð i Reykjavík koma til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt „30“ fyrir 4. sept. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sfmi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Ökukennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 21012. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.________________ Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. ÝTUVINNA Jarðýta til leigu. Afkastamikil vél. GUÐMUNDUR KRISTJÁNSS0N Sími 23349. IVIinjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58, s: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14.00-16.00. Ðorgarbíó Mánud. kl. 9.00 og 11.00 Over the Top Mánud. kl. 9.10 Gullni drengurinn Ferðaskrifstofa Akureyrar: Odýrar Glasgowferöir Ferðaskrifstofa Akureyrar efn- ir nú til ódýrra haustferða til Glasgow. Að sögn Gísla Jóns- sonar hjá F.A. hefur skrifstof- an staðið fyrir nokkrum slíkum ferðum áður og hafa þær tekist afar vel. Gísli sagði að ferðin, sem stendur í þrjá daga, væri afar ódýr en þrjár nætur á Hospitality Inn hótel (4ra stjörnu) með morgunverði - og ferðum frá Akureyri til Akureyrar - kostar 16.650 krónur. „Það er svo margt sem fólk getur gert í Glasgow," sagði Gísli. „Þarna eru ágæt leikhús, fólk getur farið á tón- leika og í borginni eru góðar verslanir. Það er tilvalið fyrir fólk að fara í svona ferð áður en vetur gengur í garð.“ Gert er ráð fyrir tveimur ferð- um tíl Glasgow. Brottför í þá fyrri er 26. september og í þá seinni 10. október. Komið er heim úr fyrri ferðinni þann 29. september og 13. október úr þeirri seinni. Líkamsræktin Bjargi verður opnuð aftur eftir sumarfrí þriðju- daginn 1. september n.k. Skráning er þegar hafin og heldur áfram í síma 26888 kl. 10.30-11.00 og 16.00-17.00 virka daga. Bjóðum upp á alhliða líkamsrækt sniðna að hverjum og einum undir leiðsögn sjúkraþjálfara. Einnig verðum við með fasta púltíma kl. 20.30 á kvöldin sem fólk getur tekið þátt í til tilbreyt- ingar eftir hentugleikum. Tilhögun er hreytt frá því sem áður hefur verið og eru upplýsingar varðandi það gefnar á sama tíma og skráning fer fram. Mánud. kl. 11.10 Dauðinn á skriðbeltum Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Bugðusiða 1 Slmi (96) 26888 Pósthólf 610 602 Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Karlsbraut 30b, Dalvík, þingl. eigandi Arnvið Hansen, ferfram í dómsal embættisins Hafnar- stræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstud. 4. september 1987 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofnun sveitarfélaga. Bæjarfógetinn á Dalvík. Gengisskráning Gengisskráning nr. 161 28. ágúst 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,820 38,940 Sterlingspund GBP 63,267 63,462 Kanadadollar CAD 29,453 29,544 Dönsk króna DKK 5,5636 5,5808 Norsk króna N0K 5,8328 5,8508 Sænsk króna SEK 6,0928 6,1116 Finnskt mark FIM 8,8227 8,8500 Franskurfranki FRF 6,4133 6,4332 Belgískur franki BEC 1,0312 1,0344 Svissn. franki CHF 26,0188 26,0992 Holl. gyltini NLG 19,0201 19,0789 Vesturþýskt mark DEM 21,4309 21,4972 Itölsk líra ITL 0,02957 0,02966 Austurr. sch. ATS 3,0465 3,0559 Portug. escudo PTE 0,2722 0,2730 Spánskur peseti ESP 0,3187 0,3197 Japansktyen JPY 0,27367 0,27452 írsktpund IEP 57,126 57,302 SDR þann 27.8. XDR 50,1392 50,2939 ECU - Evrópum. XEU 44,3732 44,5104 Belgískurfr. fin BEL 1,0241 1,0273 Nauðungaruppboð á fasteigninni Skarðshlíð 24e, Akureyri, þingl. eigandi Torfi Sverrisson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstud. 4. september 1987 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Kr. Sólnes hrl., Gunnar Sólnes hrl., Ásmundur Jóhannsson hdl., Þorsteinn Eggertsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Skarðshlíð 22f, Akureyri, þingl. eigandi Ársæll Ellertsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri, föstud. 4. september 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Ásgeir Thor- oddsen hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Lyngholt 26, Akureyri, þingl. eigandi Jón Ás- mundsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstud. 4. september 1987 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Hreinn Pálsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.