Dagur - 06.10.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 06.10.1987, Blaðsíða 12
Í2 - ÐAGUR - 6i^tt6ber Í98T íþróttir.i Bikarmót UNÞ í frjálsum íþróttum: Tvöfalt hjá Austra - UMF Snörtur stigahæst í unglingamótinu og í sveina- og meyjamótinu Bikarmót UNÞ í frjálsum íþróttum var haldið á Raufar- höfn í byrjun ágúst. Þátttak- endur voru 20 í karlaflokkki og 17 í kvennaflokki og var aðstaða til keppni góð. UMF Austri vann í annað sinn farandbikar sem keppt hefur verið um í 10 skipti áður í karlaflokki og UNÞ gaf til mótsins árið 1976. í kvenna- flokki vann UMF Austri farandbikar sem keppt var um í annað sinn og gefinn var af Verkalýðsfélagi Presthóla- hrepps. Jökull hf. á Raufarhöfn gaf hins vegar verðlaunin fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein í báðum flokkum. Á sama tíma og bikarmótið fór fram, fór sveina- og meyjamót UNÞ fram á sama stað. 27 kepp- endur frá sex félögum mættu til leiks í mótið. UMF Snörtur vann í þriðja sinn farandbikar sem gef- inn var af Ræktunarsambandi N.-Þingeyinga árid 1980. Eins og í bikarmótinu gaf Jökull hf. verð- launin í mótinu. Daginn áður fór fram ungl- ingamót UNÞ og var það haldið í Ásbyrgi. Keppt var um nýjan farandbikar sem Verkalýðsfélag Raufarhafnar gaf og vann UMF Snörtur hann. ÍSNÓ hf. í Kelduhverfi gaf hins vegar verð- launin fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Úrslit í þessum mótum urðu þessi: Bikarmót karla 1987 100 m hlaup: sek. 1. Hannes Garðarsson, Öx. 11,7 2. Guðmundur Jónasson, Au. 12,2 3. Björn Þór Jónsson, Sn. 12,4 400 m hlaup: sek. 1. Hannes Garðarsson, Öx. 60,5 2. Guðmundur Jónasson, Au. 68,1 3. Björn Þór Jónsson, Sn. 71,8 1500 m hlaup: mín. 1. Halldór Þór Arnarson, Sn. 5:18,2 2. Friðmundur Guðmundsson, Au. 5:40,9 3. Gunnlaugur Aðalbjarnarson, Öx. 5:49,8 Langstökk: metrar 1. Sigursveinn Agnarsson, Au. 5,78 2. Hannes Garðarsson, Öx. 5,71 3. Eggert Marinósson, Sn. 5,13 Hástökk: metrar 1. Guðmundur Jónasson, Au. 1,60 2. Eggert Marinósson, Sn. 1,60 3. Óli Björn Einarsson, Öx. 1,55 Þrístökk: metrar 1. Sigursveinn Agnarsson, Au. 12,17 2. Daníel Árnason, La 12,07 3. Björn Þór Jónsson, Sn. 10,63 Kúluvarp: metrar 1. Árni Jón Kristjánsson, Öx. 9,39 2. Daníel Árnason, La. 9,38 3. Haukur Marinósson, Sn. 9,22 Kringlukast: metrar 1. Haukur Marinósson, Sn. 31,56 2. Guðmundur K. Arnþórsson, Au. 30,19 3. Daníel Árnason, La. 28,17 Spjótkast: metrar 1. Eggert Marinósson, Sn. 50,08 2. Guðmundur K. Arnþórsson, Au. 41,63 3. Óskar Aðalbjarnarson, Öx. 36,25 Stigahæstu menn: stig 1. Hannes Garðarsson, Öx. 17 2. Guðmundur Jónasson, Au. 16 3. Eggert Marinósson, Sn. 15 Stig félaga: stig 1. Umf. Austri, Raufarhöfn 45 2. Umf. Snörtur, Presthólahreppi 43 3. Umf. Öxftrðinga 41 Héraðsmct: Spjótkast 50,08 m, Eggert Marinósson, Sn. Langstökk: metrar 1. Hulda Þ. Garðarsdóttir, Sn. 3,93 2. Sigurhanna Sigfúsdóttir, La. 3,92 3. Helga Guðmundsdóttir, Au. 3,73 Hástökk: metrar 1.-2. Hildur Ævarsdóttir, La. 1,20 1.-2. íris Erlingsdóttir, Au. 1,20 3. Erla Óskarsdóttir, Öx. 1,15 Kúluvarp: metrar 1. Guðný Sigurðardóttir, Öx. 9,10 2. Halla Óladóttir, Sn. 8,26 3. Freyja Önundardóttir, La. 8,21 Kringlukast: metrar 1. Lísa Jónsdóttir, Au. 24,82 2. Guðný Sigurðardóttir, Öx. 24,64 3. Halla Óladóttir, Sn. 22,20 Spjötkast: metrar 1. Freyja Önundardóttir, La. 23,38 2. Hlédís Gunnarsdóttir, Lh. 20,96 3. Helga Guðmundsdóttir, Au. 20,10 Stigahæstu konur: stig 1. Hulda Þ. Garðarsdóttir, Sn. 10 2. Freyja Önundardóttir, La. 9 Guðný Sigurðardóttir, Öx. 9 100 m hlaup: sek. 1. Hulda Þ. Garðarsdóttir, Sn. 15,2 2. fris Erlingsdóttir, Au. 15,7 3. Kristjana Helgadóttir, Öx. 16,4 800 m hlaup: mín. 1. Kristbjörg Sigurðardóttir, Sn. 3:00,1 2. Angela Agnarsdóttir, Au. 3:22,0 3. Auður Aðalbjarnardóttir, Öx. 3:33,3 Stig félaga: stig 1. Umf. Austri, Raufarhöfn 25,5 2. Umf. Snörtur, Presthólahreppi 25,0 3. Umf. Öxfirðinga 22,0 Sveina- og meyjamót UNÞ 1987 Sveinar (16 ára og yngri) 100 m hlaup: sek. 1. Óskar Hauksson, Sn. 12,7 2. Sigurður H. Ólafsson, Au. 12,8 3. Kristján 1. Jónsson, Sn. 13,7 400 m hlaup: sek. 1. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 68,4 2. Sigurður H. Ólafsson, Au. 71,1 3. Ragnar Þormar, Au. 73,4 800 m hlaup: mín. 1. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 2:33,2 2. Ragnar Þormar, Au. 2:35,8 3. Stefán Jónsson, Sn. 2:37,0 Langstökk: metrar 1. Sigurður H. Ólafsson, Au. 5,32 2. Óskar Hauksson, Sn. 5,06 3. Árni Björgvinsson, Af. 4,85 Hástökk: metrar 1. Halldór Þór Arnarson, Sn. 1,55 2. Sigurður H. Ólafsson, Au. 1,55 3. Stefán Jónsson, Sn. 1,35 Þrístökk: metrar 1. Sigurður H. Ólafsson, Au. 10,92 2. Halldór Þór Arnarson, Sn. 10,40 3. Árni Björgvinsson, Af. 9,74 Kúluvarp (5,50 kg): metrar 1. Snorri Þorkelsson, La. 10,74 2. Óskar Hauksson, Sn. 9,43 3. Sigurður H. Ólafsson, Au. 8,42 Krínglukast (1,50 kg): metrar 1. Snorri Þorkelsson, La. 27,15 2. Ragnar Þormar, Au. 22,46 3. Sigurður H. Ólafsson, Au. 22,38 Spjótkast (600 kg): metrar 1. Halidór Þór Arnarson, Sn. 36,71 2. Snorri Þorkelsson, La. 34,54 3. Árni Björgvinsson, Af. 33,62 Meyjar (16 ára og yngri) 100 m hlaup: sek. 1. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 15,2 2. Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 15,3 3. íris Erlingsdóttir, Au. 15,7 400 m hlaup: sek. 1. Kiistbjörg Sigurðardóttir, Sn. 78,6 2. Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 88,0 3. Angela Agnarsdóttir, Au. 800 m hlaup: 1. Kristbjörg Sigurðardóttir, Sn. 2. Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 3. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. Langstökk: 1. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 2. íris Erlingsdóttir, Au. 3. Kristbjörg Sigurðardóttir, Sn. Hástökk: 1. Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 2. -3. íris Erlingsdóttir, Au. 2.-3. Hildur Ævarsdóttir, La. Kúluvarp: 1. Halldóra Sigurðardóttir, Sn. 2. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 3. íris Erlingsdóttir, Au. Kringlukast: metrar 1. fris Erlingsdóttir, Au. 19,50 2. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 16,47 3. Hildur Ævarsdóttir, La. 16,00 Spjótkast: metrar 1. íris Erlingsdóttir, Au. 13,32 2. Kristín Þormar, Au. 12,19 3. Stella Ólafsdóttir, Au. 12,18 Stigahæstu meyjar: stig 1. íris Erlingsdóttir, Au. 19,5 2. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 16,0 3. Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 15,0 Stigahæstu sveinar: stig 1. Sigurður H. Ólafsson, Au. 24 2. Halldór Þór Arnarson, Sn. 15 3. Snorri Þorkelsson, La. 13 Stig félaga: stig 1. Umf. Snörtur, Presthólahreppi 88,0 2. Umf. Austri, Raufarhöfn 62,5 3. Umf. Langnesinga 18,5 Unglingamót UNÞ 1987 Piltar (14 ára og yngri) 100 m hlaup: sek. 1. Óskar Hauksson, Sn. 12,9 2. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 13,5 3. Ingimar Völundarson, La. 14,6 800 m hlaup: mín. 1. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 2:32,0 2. Friðmundur Guðmundsson, Au. 2:38,3 3. Stefán Jan Sverrisson, Au. 2:40,0 Langstökk: metrar 1. Óskar Hauksson, Sn. 4,96 2. Jón H. Haraldsson, Au. 4,13 3. Róbert Björgvinsson, La. 4,01 Kúluvarp (4 kg): metrar 1. Óskar Hauksson, Sn. 10,64 2. Kristján I. Jónsson, Sn. 9,50 3. Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 9,48 Telpur (14 ára og yngri) 100 m hlaup: sek. 1. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 15,2 2. Kristjana Helgadóttir, Öx. 16,0 3. Arnþrúður Erla Jónsdóttir, Sn. 16,6 800 m hlaup: mín. 1. Kristbjörg Sigurðardóttir, Sn. 2:55,1 2. Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 3:09,2 Langstökk: metrar 1. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 4,05 2. Kristjana Helgadóttir, Öx. 3,50 3. Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 3,32 Kúluvarp (4 kg): metrar 1. Halldóra Sigurðardóttir, Sn. 6,80 2. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 6,48 3. Stella Ólafsdóttir, Au. 6,32 Strákar (12 ára og yngri) 60 m hlaup: xek. 1. Ólafur Daníel Jónsson, Sn. 8,8 2. Hjörtur Bjarki Halldórsson, Öx. 9,6 3. Ægir Þormar, Au. 10,0 800 m hlaup: mín. 800 m hlaup: mín. 1. Ólafur Daníel Jónsson, Sn. 2:49,8 1. Auður Aðalbjarnardóttir, Öx. 3:19,2 2. Ægir Þormar, Au. 2:53,4 2. Lýdía Huld Grímsdóttir, Sn. 3:25,4 3. Þór Þormar, Au. 2:57,2 3. Brynja Kristjánsdóttir, Sn. 3:26,5 Langstökk: metrar Langstökk: metrar 1. Ólafur D. Jónsson, Sn. 4,15 1. Lýdta Huld Grímsdóttir, Sn. 3,48 2. Hjörtur B. Halldórsson, Öx. 3,52 2. Brynja Kristjánsdóttir, Sn. 3,01 3. Bjarki V. Garðarsson, Sn. 3,50 3. Auður Aðalbjarnardóttir, Öx. 2,84 Kúluvarp (4 kg): metrar Kúluvarp (3 kg): metrar 1. Ólafur D. Jónsson, Sn. 7,95 1. Lýdía Huld Grímsdóttir, Sn. 5,19 2. Hjörtur B. Halldórsson, Öx. 5,63 2. Brynja Kristjánsdóttir, Sn. 4,18 3. Ægir Þormar, Au. 5,15 3. Auður Aðalbjarnardóttir, Öx. 3,86 Stelpur (12 ára og yngri) Stigahæstu keppendur: Telpur: stig 60 m hlaup: sek. Hulda Þórey Garðarsdóttir, Sn. 17 mín. 1. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 9,8 Kristjana Helgadóttir, Öx. 13 3:00,1 2. Ólöf Huld Matthíasdóttir, Lh. 9,9 Anna Pála Kristjánsdóttir, Sn. 9 3:15,2 3. Erna Stefánsdóttir, Öx. 10,2 3:19,8 Piltar: stig 800 m hlaup: mín. Óskar Hauksson, Sn. 18 metrar 1. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 3:18,0 Þröstur Aðalbjarnarson, Öx. 17 3,93 2. Rebekka Garðarsdóttir, Sn. 3:22,2 Friðmundur Guðmundsson, Au. 9 3,86 3. Eva Sigurðardóttir, La. 3:28,0 3,65 Stelpur: stig Langstökk: metrar Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 20 metrar 1. Angeia Agnarsdóttir, Au. 3,23 Angela Agnarsdóttir, Au. 11 1,25 2. Erla Björk Helgadóttir, Öx. 3,20 Erna Stefánsdóttir, Öx. 11 1,20 3. Erna Stefánsdóttir, Öx. 3,19 1,20 Strákar: stig Kúluvarp (3 kg): metrar Ólafur Daníel Jónsson, Sn. 24 metrar 1. Kristveig Sigurðardóttir, Sn. 5,21 Ægir Þormar, Au. 16 7,35 2. Karen Konráðsdóttir, La. 5,20 Hjörtur Bjarki Halldórsson, Öx. 15 6,70 3. Ólöf Huld Matthíasdóttir, Lh. 4,98 6,48 Tátur: stig Hnokkar (10 ára og yngri) 60 m hlaup: sek. 1. Davíð Búi Halldórsson, Öx. 9,7 2. Árni Sigurðsson, Sn. 10,1 3. Bergur Guðmundsson, Au. 10,4 800 m hlaup: mín. 1. Davíð Búi Halldórsson, Öx. 2:50,1 2. Jónas Hróar Jónsson, Sn. 3:08,6 3. Hallsteinn Völundarson, La. 3:08,7 Langstökk: metrar 1. Davíð Búi Halldórsson, Öx. 3,68 2. Ámi Sigurðsson, Sn. 3,38 3. Bergur Guðmundsson, Au. 3,29 Kúluvarp (3 kg): metrar 1. Davíð Búi Halldórsson, Öx. 6,89 2. Jónas Hróar Jónsson, Sn. 5,44 3. Bergur Guðmundsson, Au. 5,17 Tátur (10 ára og yngri) 60 m hlaup: sek. 1. Lýdía Huld Grímsdóttir, Sn. 10,2 2. Brynja Kristjánsdóttir, Sn. 10,4 3. Auður Aðalbjarnardóttir, Öx. 10,5 Lýdfa Huld Grímsdóttir, Sn. 23 Brynja Kristjánsdóttir, Sn. 19 Auður Aðalbjamardóttir, Öx. 18 Hnokkar: stig Davíð Búi Halldórsson, Öx. 24,0 Bergur Guðmundsson, Au. 15,0 Hallsteinn Völundarson, La. 12,5 Stig félaga: stig 1. Umf. Snörtur, Presthóláhreppi 203,0 2. Umf. Öxfirðinga 107,5 3. Umf. Austri, Raufarhöfn 90,0 Héraðsmet: 60 m hlaup stráka, 8,8 sek., Ólafur D. Jónsson, Sn. Langstökk stráka, 4,15 m, Ólafur D. Jónsson, Sn. Kúluvarp stráka, 7,95 m, Ólafur D. Jónsson, Sn. 800 m hlaup hnokka, 2:50,1 mín., Davíð Búi Halldórsson, Öx. Kúluvarp hnokka, 6,89 m, Davíð Búi Hall- dórsson, Öx. Kúluvarp táta, 5,19 m, Lýdía Huld Gríms- dóttir, Sn. SL-mótið í golfi: skaust sætið eða 1/2 stigi meira en Guðni. Lárus Sverrisson sem var í fjórða sæti fyrir lokaumferðina með 51 stig, bætti við sig 6 og 1/2 stigi og skaust í annað sætið upp að hlið Guðna. Þeir léku því bráðabana um það sæti og þá hafði Guðni betur. Keppnin á fimmtudag var gíf- urlega jöfn og spennandi og hef- ur annar eins taugatitringur ■kylfinga vart sést í háa herrans tíð. Það var líka til mikils að vinna því sigurlaunin í mótinu var golfferð að eigin vali með Samvinnuferðum/Landsýn. Erlingur í efsta Erlingur Aðalsteinsson sigraði í SL-mótinu í golfí sem lauk á fímmtudag. Mótið sem var innanfélagsmót hjá GA hefur staðið yfír í allt sumar og alls voru leiknar 14 umferðir. Fyrir síðustu umferðina stóð Guðni Jónsson best að vígi með 57,5 stig en Erlingur var ekki langt undan með 53 stig. í lokaumferðinni brustu taugar Guðna og honum tókst ekki að ná í eitt einasta stig til viðbót- ar. Erlingur náði sér hins vegar i 5 stig og hlaut því samtals 58 stig Knattspyrna: Guömundur þjálfar Hugin Guðmundur Svansson hefur verið endurráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hugins á Seyðisfírði. Hann þjálfaði liðið í sumar með góðum árangri. Guðmundur tók við liði Hug- ins síðastliðið vor, sem þá var í 4. deild og kom því í 3. deild. Hug- insmenn ætla sér stóra hluti á næsta keppnistímabili og þeir hyggjast styrkja lið sitt með 2-3 nýjum leikmönnum. Guðmundur Svansson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.