Dagur - 07.10.1987, Blaðsíða 10

Dagur - 07.10.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 7. október 1987 Námskeið! Vinsælu sumarnámskeiðin hefj- ast um miðjan október á Saumastofunni Þel. Kennt verður tvö kvöld í viku þriðjudags og fimmtudagskvöld. Helgarnámskeið koma til greina. Innritun og upplýsingar á Sauma- stofunni Þel Hafnarstræti 29 eftir 12. október í síma 26788. Jarðýta til leigu. Til leigu 8 tonna jarðýta með vökvaskekkjanlegri tönn. Upplýsingar í símum 61973 Garð- ar og 25368 Þorlákur. íbúð til leigu. Til leigu 4ra herb. íbúð á Húsavík. Uppl. í sima 96-61790. 2ja herbergja íbúð til leigu. Laus bráðlega. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 26416 á kvöldin. Til sölu Mazda 929 Super Sedan árg. 1977 sjálfskipt til niðurrifs. Sumardekk og vetrardekk. Uppl. í síma 22431 eftirkl. 17.00. Til sölu fólksbílar. Toyota Carina, árg. '80, lítið ekin. Mazda 929, árg. '78, lítið ekin. Peugeot 504, árg. '78. Notaðir varahlutir. Erum að rífa eða búnir að rífa Mazda 929, station, árg. '76. Mazda 818, fólksbíl, árg. '77. Peugeot 504, station. Dodge, sjálfskiptan með vökva- stýri. Subaru station, árg. '76. Lada fólksbíla. Uppl. i síma 96-61980 eða 96- 61981. Til sölu Willys, árg. '64, mikið endurnýjaður. Einnig Toyota Tercel, árg. '84, ek. 58 þús. km. Uppl. í síma 96-44140. Til sölu er Ford Cortina 1300 árg. 1979. (Skráð 1980) ekin 100 þús. km í mjög þokklegu ástandi. Uppl. í sima 24148 eftir kL 8 á kvöldin. Til sölu Willys '74. Talsvert græjaður. Upplýsingar i síma 41721. Porsche 924 til sölu, árgerð '79. Engin skipti. Verð 550 þúsund. 450 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 26772. Til sölu Mitsubishi L 300 sendi- bíll árg. '84. Ekinn 65 þús. km. Góður bíll, ný snjódekk. Uppl. i síma 24574 og hjá Bíla- höllinni i Strandgötu í síma 23151. Tilboð óskast í Subaru station ■81. Skemmdur eftir veltu. Upplýsingar í símum, 26388 og 21829. Til sölu Benz 209 D árgerð 1985. 5 cyl. með luxus innréttingu, 5 gíra með vökvastýri, litað gler, olíufýr- ing. Allt að 14 manna bill. Ekinn aðeins 50.000 km. Sumar og vetrardekk, útvarp og segulband. Upplýsingar í síma 24121 milli 19 og 20 á kvöldin. Á daginn í síma 27333. Til sölu hljómborð Roland S 10 Sampler með 20 diskettum. Upplýsingar í síma 23361 milli kl. 19 og 20. Kvenfélagið Framtíðin heldur fyrsta fund starfsársins, mánu- daginn 12. október kl. 20.30 í Hlíð. Venjuleg fundarstörf. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Létt og loftmikil. Angóraullin er léttasti náttúru- þráðurinn, sem notaður er í nær- fatnað. Notaleg hitastilling. Nær- fatnaður úr angóraull gagnast fjallgöngumönnum, stangveiði- mönnum, sjómönnum, bygginga- meisturum og iðnaðarmönnum, bændum, siglingaköppum og alls konar íþróttamönnum. Heilsusam- leg hlýindi. Fínullarfatnaður örvar blóðrásina. Bót á ofkælingu, liða- gigt, vöðvabólgu, nýrnaverkjum og gigt. Ullarvöruhornið Leikfangamarkaðurinn Hafnarstrætl 96. Til sölu sófasett 3-2-1. Sófaborð og hornborð. Vel með farið. Upplýsingar í sima 33142. Til sölu Amigo sófasett. Er úr dökkum við og með dröpp- uðu áklæði. Mjög vel með farið. Nánari upplýsingar í síma 26189 eftir kl. 18.00. Til sölu borðstofuskápur úr tekki, mjög góð hirsla. Skatthol úr palisander. Hvorutveggja vel með farið. Uppl. í síma 24375. Til sölu skenkur, mjög góð hirsla og ein eining af hillusam- stæðu. Uppl. í síma 24197 eftirkl. 18.00. Tek að mér að prjóna húfur með nöfnum, trefla, peysur, gammosí- ur og fleira. Á sama stað til sölu Silver Cross barnavagn, grænn. Upplýsingar í síma 25676. Ýsuflök - Ýsuflök Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á kr. 180 pr. kg. Skutull hf. Óseyri 22, sími 26388. Stór frystikista til sölu. Uppl. í síma 23656 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Til sölu snjódekk 14 tommu, sem ný. Upplýsingar í síma 22316 eftir kl. 19.00. Til sölu fjögur negld snjódekk 165x13 og fjögur ónegld snjódekk 195x15 Micerlyn Radial og tvö negld snjódekk 145x13. Öll dekkin lítið notuð. Upplýsingar í sfma 25031 eftir kl. 18.00.______________________ Fjögur negld snjódekk 165 x 15 á felgum til sölu. (Volvo '74.) Eru sem ný. Upplýsingar í síma 22785 eftir kl. 18. Til sölu minka- og refalæður og haustbærar kvígur. Upplýsingar í síma 43607 eftir kl. 21.00. Flóamarkaður verður föstudag- inn 9. október kl. 10.00-12.00 og 14.00-18.00 að Hvannavöllum 10. Dálítið af nýlegum barna- og ungl- ingafatnaði og lakkskóm. Mikið af góðum haust- og vetrarfatnaði: jökkum, frökkum og kápum o.fl. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn. Til sölu frambyggður Rússajeppi með góðri díselvél. Massey Ferguson 575 árg. '78. Massey Ferguson 35 árg. '59. Heybindivél IH 4355, múgavél, fjölfætla, sláttuþyrla, áburðardreif- ari, sturtuvagn, ámoksturtæki á Massey Ferguson. Varahlutir í Landrover og Sko.da. Norskir blárefa- og shadowhvolp- ar á mjög góðu verði. Óskast keypt: Nýfæddir kálfar. Baggafæriband og fjórhjóla baggavagn. Upplýsingar í síma 43635. Til sölu vélsleði. Polaris Indy Trail árgerð 1983. Upplýsingar f sfmum 24722 og hjá Hjólbarðaþjónustunni 22840. Til sölu Kawasaki Invader ár- gerð ’81 78 hö. Góður sleði, dúndur kraftur. Upplýsingar í síma 26710. Óska eftir að kaupa notað lit- sjónvarpstæki. Uppl. í sfma 27100. Valur. Á ekki einhver gamla en not- hæfa þvottavél sem hann vill losna við? Ef svo er hringið þá í síma 27078 eftir kl. 18.00. Tek að mér heimilishjálp. Upplýsingar gefur Alla ( síma 27558. Framtíðarvinna. Vandaðan mig vantar mann, er virðir reykinganna bann, ef hann vel til verka kann og vandlega bíla sprautar hann. Uppl. í síma 96-61980 eða 96- 61981. Þorsteinn Marinósson. Vélhjól. Suzuki TS 250 X árg. '86. Kemur nýtt á götuna í júlí '87. Skipti koma til greina. Á sama stað fást 4 kettlingar gefins. Uppl. í síma 44209. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Gelslagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. KA-heimilið Ljósabekkir ★ Sauna ★ Nuddpottur. Bryndís Jóhannesdóttir nuddari er á staðnum. ATH. Barnagæsla. Erum með barnagæslu á meðan fólk bregður sér í ljós frá kl. 10-16. Opið virka daga frá kl. 8-23 og um helgar frá kl. 10-19. Tímapantanir í síma 23482. Alltaf heitt á könnunni. Sjáumst. Borgarbíó Miövikudag kl. 9.00 Kvennabúrið Miðvikudag kl. 9.10 Þrír vinir Verð kr 250.- Miðvikudag kl. 11.00 Lethal Weapon Verð kr. 250 Miðvikudag kl. 11.10 Burgiar Sfmi25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Vanabyggð. 4-5 herbergja efri hæö í tvíbýlis- húsi. Ástand mjög gott. Dalvík: Einbylishús við Svarfaðarbraut. Ekki alveg fullgert. Bílskúrsplata. Grenivellir: 4ra herbergja íbúð í góðu standi 94 fm. Skipti á stærra raðhúsi eða hæð koma til greina. Kjalarsíða. 4ra herbergja íbúð f suðurenda f fjölbúlfshúsf. Ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Laus fljótlega. Tryggvabraut: 317 fm iðnaðarhúsnæði. Afhendist í þessui.i mánuði. Reykjasíða: Mjög gott 5-6 herbergja einbýlis- hús ca. 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Eign í toppstandi. FASTÐGNA& M skipasalaZSSZ NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. I.O.O.F. 2 = 16910981/2 = Bi. □ RÚN 59871077 - Fjhst. Grenivíkurkirkja: Guðþjónusta næstkomandi sunnu- dag kl. 14.00. Sóknarprestur. Brúðhjón. Hinn 26. september síðast liðinn voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin: Ragnheiður Sigfúsdóttir sjúkraliði og Þorgeir Jóhannesson húsasmið- ur. Heimili þeirra er að Suður- byggð 14 Akureyri. HVÍTA5UM1UHIRHIAH uæmtosmi/b Miðvikudagur 7. okt. kl. 20.00, síðasta kvöld biblíuskólans. Laugardagur 10. okt. kl. 20.30, bænasamkoma. Sunnudagur 11. okt. kl. 11.00, sunnudagaskólinn byrjar. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00, almenn sam- koma. AUir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, SVAVARS JÓHANNSSONAR, fyrrverandi bifreiðaeftirlitsmanns, Bjarkarstíg 1, Akureyri. Björg Benediktsdóttir, Elsa Lára Svavarsdóttir, og fjölskyldur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.