Dagur - 14.10.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 14.10.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 14. október 1987 ,_á Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. október 18.20 Ritmálsíréttir. 18.30 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 11. október. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Vid feðginin. (Me and My Girl). 20.00 Fróttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Eins og þeim einum er lagið. Síðari þáttur. Við kynnumst ungum söngvurum sem eru langt komnir í námi, um það bil að ljúka og nýbúnir - heima og erlendis. Við hlustum á þá syngja í sjón- varpssal og skreppum líka í heimsókn til þeirra. Þess- ir söngvarar eiga það sam- eiginlegt að hafa sjaldan eða aldrei komið fram í sjónvarpi. 21.30 Fresnó. 22.20 Dulmálslykillinn. (The Key To Rebecca.) Síðari hluti. í myndinni eru atriði sem ekki eru talin við hæfi barna. 00.00 Útvarpsfróttir í dag- skrárlok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 14. október 16.40 Lífsbarátta. (Staying Alive.) John Travolta í hlutverki dansara sem stefnir að frægð og frama á Broad- way. Tónlist í myndinni er samin og flutt af Bee Gees. 18.15 Smygl. (Smuggler.) 18.40 Kattarnórusveiflu- bandið. (Cattanooga Cats.) 19.19 19:19. 20.30 Morðgáta. (Murder she Wrote.) 21.20 Mannslíkaminn. (The Living Body.) í þessum þætti verður fjall- að frekar um meltinguna. Við fáum að sjá hvernig líkaminn nýtir fæðuna sem við innbyrðum. 21.50 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.20 Fornir fjendur. (Concealed Enemies.) Framhaldsmyndaflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferli Richard Nixon fyrrverandi Banda- ríkjaforseta. 23.15 Barbara Streisand. Þáttur sem gerður var í tilefni af útgáfu plötunnar „The Broadway Album“, í þættinum syngur Barbara nokkur lög af plötunni og einnig eru viðtöl við söng- konuna. 23.45 Sönn hetjudáð. (True Grit.) Mynd sem byggð er á stór- skemmtilegri smásögu eft- ir Charles Portis. Lög- reglustjóri aðstoðar ungl- ingsstúlku við að hafa upp á morðingja föður hennar. John Wayne fékk óskars- verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: John Wayne, Kim Darby og Glenn Campell. 01.50 Dagskrárlok. 0 RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 14. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. 8.30 Fróttayfirlit • Lesid úr forustugreinum dagblað- anna. 8.35 Morgunstund barn- anna: „Líf" eftir Else Kappel. 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar. 13.05 í dagsins önn - Skóla- bókasöfn. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu" eftir Doris Lessing. 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur, (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fróttir • Tilkynningar. 15.05 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Anton Bruckner. 18.00 Fréttir Tilkynningar. 18.05 Torgið - Efnahags- mál. 18.30 Tónlist • Tilkynning- 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Frá Finn- landi. Umsjón: Jón Sævar Bald- vinsson. 20.00 Frá tónlistarhátíð ungs fólks á Norðurlönd- um (Ung Nordisk Musik). Þórarinn Stefánsson kynn- ir hljóðritanir frá hátíðinni sem fram fór í Reykjavík í síðasta mánuði. 20.40 Eiður að baugi og hinn almáttki áss. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son flytur síðara erindi sitt. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöidsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Bjarni Sigtryggsson skoð- ar þjóðmálaumræðu hér- lendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múh Árnason. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. É MIÐVIKUDAGUR 14. október 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. Fréttayfirlit • Fréttir Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Magnús Einars- son. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Öm Erl- ingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12.20,14, 15,16,17,18,19, 22 og 24. RÍKJSUIVARPfÐ Aakureyri< Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 14. október 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blön- dal. Ejóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 14. október 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson með fréttir af samgöngum og veðri. Þráinn lítur í blöðin og fær til sín fólk í stutt spjall. 11.00 Arnar Kristinsson spilar tónlist fyrir hús- mæður og annað vinnandi fólk 14.00 Olga Björg Örvars- dóttir með gömul og ný lög og hæfilega blöndu af spjalli um daginn og veginn. 17.00 í sigtinu Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason verða með fréttatengt efni og fá til sín fólk í spjall. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 8.30 - 12.00 - 15.00 - 18.00. 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur rétt- um megin fram úr með til- heyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Pótur Steinn Guðmundsson á léttum nótum. Morgunpoppið allsráð- andi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum inn hjá hysk- inu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fróttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteins- son á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í rétt- um hlutföllum. 17.00-19.00 Einar Sigurðs- son í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjaUað við fóUdð sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlust- endur. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjami Ólafur Guðmunds- son. TónUst og upplýsingar um flugsamgöngur. hér og þac Hann William Grady getur nú gengið, eftir að fætur hans voru numdir burt vegna ástar hans á hundinum sínum. Ástæða þessa er sú, að eftir áralangar kvalir í fótum, tók hinn hugrakki 14 ára gamli Skoti erfiða ákvörðun. Hann sagði við skurðlæknana: „Skerið þá af og látið mig hafa gervifætur.“ Þetta gerðu læknarnir og nú getur William notið þess að fara með hundinn sinn í gönguferðir. William fæddist með vansköp- un sem kölluð er arthrogryphos- is. Það vantaði bein í báða fætur hans sem gerði hann það fatlaðan Nú getur William meira að segja spilað fótholta „Eg vil ganga, skerið fœtuma af mér!“ - Átakasaga 14 ára drengs að hann var bundinn við hjóla- stól. Nú eftir þessa miklu ákvörðun og að hafa fengið nýja fætur, nýt- ur hann lífsins betur en hann hefði ímyndað sér áður að hægt væri að gera. William segir: „Gömlu fæturnir mínir voru ómögulegir, en ég elska gervifæturna. Ég hef vanist þeim fljótt og vel. Nú get ég gert hluti sem ég ekki gat áður. Eg get hlaupið, synt og spilað fótbolta. Mér fannst ég alltaf skilinn eft- ir af hinum strákunum, en nú geta þeir ekki hlaupið frá mér. Það besta er samt að geta núna farið með Timmy, hundinn minn, út að ganga. Áður þegar ég kom heim úr skólanum, var hann vanur að hlaupa á móti mér og munaði minnstu að ég félli um koll. En ég gat ekki farið með hann út í hjólastólnum eða á hækjum. Mér leið hræðilega illa þegar hann settist við dyrnar, horfði á mig og beið eftir að ég færi með sig út að ganga. Ég gat ekkert gert. Fætur mínir voru fangelsi mitt.“ William er einn af 52.000 börn- um í heiminum sem fæðast með þennan sjúkdóm. Sjúkdómurinn versnaði með aldrinum en þegar ljóst var að eitthvað þurfti að gera, fannst William sjálfum hann fá tækifæri lífs síns með því að láta skera fæturna af. Móðir hans, Winnie 40 ára gömul segir: „Hann er eins og önnur persóna. Hann lítur nú öðruvísi á hlutina og finnst sem gervifætur sínir hafi gefið honum nýtt líf. Hjarta mitt fyllist gleði þegar ég horfi á hann hlaupa og hjóla um á reiðhjólinu sínu. Hann hefur alla tíð verið mjög ákveðinn.“ Winnie veit hversu mikilvægur uppskurðurinn var fyrir William og hversu mikið hugrekki hann þurfti til að taka ákvörðunina. „Ef hann hefði ekki tekið þessa ákvörðun, hefði hann þurft að vera í hjólastól það sem eftir er ævinnar. Núna er hann að upp- götva hvað það er að lifa eðlilegu lífi.“ Winnie hefur viðurkennt að þegar hann fæddist vanskapaður hafi hún viljað hafna honum. „Hann var svo hlykkjóttur þegar hann fæddist að ég hreinlega vildi. Enn vegna dagvistar í Sunnuhlíð 15 Föstudaginn 9. okt. sl. birtust í Degi einar tíu setningar eftir Árna nokkrum Friðrikssyni um dagvist í Sunnuhlíð 15.1 setning- um þessum eru a.m.k. sex rangar fullyrðingar, sem ég sé mig knú- inn til að leiðrétta. 1. Það er rangt, að Bygginga- nefnd Akureyrarbæjar hafi ekki borist erindi um Sunnuhlíð 15. Það erindi var sent nefndinni 4. ágúst sl. og hefur að sögn bygg- ingafulltrúa verið rætt í nefndinni en ekki afgreitt. Ég hef lengi átt von á afgreiðslu þess erindis, og það fremur en einleik eins nefnd- armanna, sem Árni mun vera. 2. Erindi um Sunnuhlíð 15 voru send samdægurs til skipu- lagsnefndar og bygginganefndar og það er því rangt, að málið gangi ekki rökrétta boðleið. 3. Það er rangt, að bæjarstjórn Akureyrar hafi samþykkt að heimila félagsmálaráði að festa kaup á Sunnuhlíð 15; samþykkf' var minnihlutaálit tveggja nefnd- armanna í skipulagsnefnd (en ekki eins, svo sem Árni segir), þar að lútandi að bæjarstjórn sjái ekki að skipulagsástæður komi í veg fyrir kaupin. Þegar heimild bygginganefndar og mennta- málaráðuneytis liggur fyrir, verð- ur tillaga um kaup á húsinu lögð fyrir bæjarráð og bæjarstjórn Ákureyrar. 4. Það er rangt að senda þurfi teikningar af húsinu til félags- málaráðuneytis. 5. Lofthæð í u.þ.b. 60 m á neðri hæð er 2,48 m, annars stað- ar 2,50 m. Meini Árni, að þetta komi í veg fyrir notkun hússins til dagvistar er það rangt. 6. Það er ávallt að nokkru leyti matsatriði, hversu hentugt húsnæði er til þessa eða hins, hvað stærð, staðsetningu o.þ.u.l. varðar. Að mati aðila, sem skoð- að hafa Sunnuhlíð 15 og þekkja betur til dagvista en mér er kunn- ugt um að Árni geri, er húsið hentugt, hvað stærð, staðsetn- ingu og fyrirkomulag varðar. Vissulega hefði verið æskilegra að fá hús á einni hæð, en slík hús af þessari stærð og á þessum slóð- um lágu ekki á lausu. Með þess- um fyrirvörum er það rangt, að húsið sé óhentugt til dagvistar. Ég vona, að Árni, sem sæti á í bygginganefnd og a.m.k. af þeim sökum væri ætlandi að afla sér og veita öðrum óhlutdrægar og málefnalegar upplýsingar, ein- beiti sér nú að afgreiðslu þessa máls, sem legið hefur fyrir hans eigin nefnd í 68 daga, í stað þess að gefa út yfirlýsingar um það, hvað hann haldi að nefndin muni gera. Akureyri 12. okt. 1987 Jón Björnsson, félagsmálastjóri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.