Dagur


Dagur - 21.10.1987, Qupperneq 4

Dagur - 21.10.1987, Qupperneq 4
2 *• Rb’öAö — Y88? \9tk)iÁv . j"S 4 - DAGUR - 21. október 1987 Ijósvakanum. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. október 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 18. október. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Við feðginin. (Me and My Girl). 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Fresno. Lokaþáttur. 21.30 Óður böðulsins. (The Executioner’s Song.) Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eft- ir verðlaunaskáldsögu eft- ir Norman Mailer. Árið 1977 var Gary Gilmore tekinn af lífi í Utah og vakti aftaka hans mikið umtal á sínum tíma. Hér er rakinn átakanlegur aðdragandi hennar en Gary Gilmore krafðist þess sjálfur að dauðadómi yfir sér yrði framfylgt. 23.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 21. október 16.40 Skaup í Skírisskógi. (Zany Adventures ot Rob- in Hood.) Hertoginn af Austurríki heldur Ríkhardi Ljónhjarta föngnum og heimtar álit- lega upphæð í lausnar- gjald. Vegna pólitískra væringa á Englandi eru greiðslur ekki inntar af hendi þar til Hrói höttur lætur málið til sín taka. 18.20 Smygl. (Smuggler.) 18.45 Garparnir. 19.19 19:19. 20.30 Mordgáta. (Murder she Wrote.) 21.30 Mannslíkaminn. (The Living Body.) Eins og flestir vita er mannslíkaminn að lang- mestu leyti vatn, Það er því við hæfi að þessi þáttur Mannslíkamans fjalli um vökva líkamans, þorsta og af hverju hann stafar, og síðast en ekki síst um þá mikilvægu starfsemi sem fram fer í nýrunum. 21.55 Af bæ i borg. (Perfect Strangers.) 22.25 Fornir fjendur. (Concealed Enemies.) Framhaldsmyndaflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferh Richard Nixon fyrrverandi Banda- ríkjaforseta. 23.20 London 0 Hull 4. Hljómleikar með nýbylgju- hljómsveitinni Housemart- ins frá Hull sem slógu í gegn með samnefndri plötu. 23.50 Lögregluþjónn númer 373. (Badge 373) Eddie Ryan missir starf sitt f lögreglunni eftir að árás á skemmtistað fer úr böndunum með hrylli- legum afleiðingum. Þegar starfsfélagi hans er myrtur, sver hann þess dýran eið að hefna hans. Myndin er byggð á sögu lögregluforingjans úr „The French Connection". « Bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. 0 RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 21. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. 8.30 Fréttayfirlit • Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.35 Morgunstund barn- anna: „Líf“ eftir Else Kappel. 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Ungl- ingar. Umsjón: Einar Gyifi Jónsson. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu" eftir Doris Lessing. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir • Tilkynningar. 15.05 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Þingfréttir. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven. 18.00 Fréttir Tilkynningar. 18.05 Torgið - Efnahags- mál. 18.30 Tónlist • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Bókamessan í Frankfurt. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tón- skáldaþinginu í París. 20.40 Fiðluleikur í Suður- Þingeyjarsýslu og Kveld- úlfskórinn. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Bjarni Sigtryggsson skoð- ar þjóðmálaumræðu hér- lendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 21. október 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. Fréttayfirlit • Fréttir Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötusnúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. Fylgst með leikjum á Evr- ópumótum félagsliða í knattspyrnu og leikjum á íslandsmótinu í hand- knattleik. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12.20,14, 15,16,17,18,19,22 og24. RliqSUIVARPfÐ ÁAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 21. október 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blön- dal. Mjóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 21. október 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson með fréttir af samgöngum og veðri. Þráinn lítur í blöðin og fær til sín fólk í stutt spjall. 11.00 Arnar Kristinsson spilar tónlist fyrir hús- mæður og annað vinnandi fólk 14.00 Olga Björg Örvars- dóttir með gömul og ný lög og hæfilega blöndu af spjalli um daginn og veginn. 17.00 í sigtinu Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason verða með fréttatengt efni og fá til sín fólk í spjall. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 8.30 - 12.00 - 15.00 - 18.00. MIÐVIKUDAGUR 21. október 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur rétt- um megin fram úr með til- heyrandi tónlist og h'tur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráð- andi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum inn hjá hysk- inu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteins- son á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í rétt- um hlutföllum. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlust- endur. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. FIAT Duna Berlina. - bílasýning hjá Höldi sf. Um síðustu helgi var haldin Fiat-bílasýning á vegum Hölds sf. á Akureyri. A sýning- unni var lögð sérstök áhersla á kynningu DUNA-línunar 1988, og hafa bifreiðar þeirrar gerðar hlotið verðskuldaða athygli. Fiat-bifreiðar hafa löngum þótt ódýrar og góðar til síns brúks. Þetta eru léttir og eyðslugrannir bílar sem fara vel með farþega og ökumann og eru taldir sterkir og þola vel íslenskar aðstæður. í tæknilegu tilliti er Fiat Duna framhjóladrifinn, og vélin er hljóðlát. Sjálfstæð fjöðrun er á öllum hjólum sem hlýtur að nýt- ast vel við langkeyrslu. Gírkassi er 5 gíra. Fiat Duna Berlina er 4 dyra með 1301 cc vél, sem gefur af sér 67 hestöfl, en það er yfirdrifinn kraftur fyrir svo léttan bíl. Verð- ið er kr. 398 þúsund fyrir utan ryðvörn og skráningu. Verð mið- ast við 12. október 1987. Fiat Duna Weekend heitir skutbíllinn af þessari gerð. Hann er með sömu vélarstærð og Ber- lina og kostar kr. 415 þúsund. Verður þetta að teljast merkilega lítill verðmunur frá 4 dyra bíln- um og þykir undirrituðum líklegt að Duna Weekend muni njóta mikilla vinsælda. Hægt er að velja um tíu mis- munandi liti á bílunum, bæði standard og metallakk. Um er að ræða fimm mismunandi sætis- áklæðaliti. Eftirtalda standard- FIAT Duna Weekend. og aukahluti er um að ræða í Duna-bílunum: Hitaða aftur- rúðu, neyðarljós, spegla stillan- lega innanfrá, stillanlega hnakka- púða, rafdrifnar rúður, central- læsingar, vakúmmæla, litaðar rúður, viðvörunarljós v. hemla, snúningshraðamæli, digital- klukku, halogenljós, rúðuþurrku á afturrúðu og afturleggjanlegt aftursæti. Aðrar tæknilegar upplýsingar eru helstar þessar (Duna 70 Weekend): Þjöppunarhlutfall 9,3/1. Lengd bíls 4,04 metrar, breidd 1,55 m, hæð 1,45 m. Þyngd 890 kg óhlaðinn (eigin þyngd). Bensíntankur tekur 54 lítra, hámarkshraði 158 km/klst., hröðun (0-100 km/klst.) 13,3 sek., stærð hjólbarða 165/70 SR 13. Bensíneyðsla er sem hér segir: Á 90 kílómetra hraða 5,1 lítrar á 100 km, í bæjarakstri er reiknað með 8,3 lítrum á hundr- aðið. EHB Fiat Duna á Akureyri Fallegasta fnmerídð 1986 Síðastliðinn vetur og vor var efnt til skoðanakönnunar um falleg- asta frímerkið útgefið 1986. Atkvæðaseðlar voru sendir þeim sem fá tilkynningar um nýjar útgáfur frá Frímerkjasölu Póst- og símamálastofnunar, einnig lágu seðlar frammi í öllum póst- afgreiðslum landsins. Dreift var rúmlega 30 þúsund seðlum. Velja skyldi þrjú fallegustu frímerkin (1, 2, 3). Innkomnir seðlar voru um 5 þúsund (4867 gildir). Fallegasta frímerkið var valið smáörk útgefin 9. október með mynd eftir Auguste Meyer, verð- gildi 20 kr. + 10 kr. og hlaut það 1345 atkvæði. í öðru sæti var Evrópufrímerki útgefið 5. maí, Jökulsárgljúfur, verðgildi 12 kr. Þriðja fallegasta merkið var úr sömu útgáfu, Skaftafell í Öræf- Fallegasta frímerkið að dómi þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnuninni. um, verðgildi 10 kr. Þröstur Magnússon teiknaði merkin. Alls bárust seðlar frá 48 löndum. Flest voru atkvæðin frá Danmörku, 929, næst flest frá ís- landi, 700, 695 frá Svíþjóð, 618 frá Vestur-Þýskalandi, 510 frá Noregi, 329 frá Bandaríkjunum og 207 frá Hollandi. Frá öðrum löndum bárust færri atkvæði. Dregið var úr öllum innsend- um seðlum. Verðlaun voru 1 fyrstadagsumslag og 4 óstimpluð. merki af öllum útgefnum frí- merkjum 1987. 25 nöfn voru dregin út og skiptust þau milli hinna ýmsu landa. Viðstaddir útdrátt vinningshafa voru nokkrir yfirmenn Póst- og símamála- stofnunar og fulltrúar frá félög- um frímerkj asafnara. Ákveðið hefur verið að hafa skoðanakönnun um frímerki útgefin 1987 með sama sniði. Reykjavík 12. október 1987.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.