Dagur - 19.11.1987, Síða 12

Dagur - 19.11.1987, Síða 12
12 - DAGUR - 19. nóvember 1987 ARLANP Jæja vinur. Hvað sérð þú út úr þessari Þetta líkist tveimur nökt- um skíða- mönnum á fullu í Hlíðar- blekklessujA^ fialli Ja, og hverju líkist þetta? Kjúklingi frá Sveinbjarna- gerði að dansa twist. Afar athyglisvert. Ég hef ekki tekið eftir teygjubuxunum áður. BJARGVÆTTIRNIR Er ástin horfín úr hjóna- bandinu Charles? stoppi í sokkana hans. Gengisskráning Gengisskráning nr. 219 18. nóvember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 37,200 37,320 Sterlingspund GBP 65,563 65,775 Kanadadollar CAD 28,258 28,349 Dönsk króna DKK 5,7042 5,7226 Norsk króna NOK 5,7885 5,8072 Sænsk króna SEK 6,1044 6,1241 Finnskt mark FIM 8,9801 9,0091 Franskur franki FRF 6,4885 6,5094 Belgískurfranki BEC 1,0500 1,0533 Svissn. franki CHF 26,8205 26,9070 Holl. gyllini NLG 19,5107 19,5736 Vestur-þýskt mark DEM 21,9741 22,0450 l'tölsk líra ITL 0,02995 0,03005 Austurr. sch. ATS 3,1220 3,1321 Portug. escudo PTE 0,2712 0,2720 Spánskur peseti ESP 0,3256 0,3267 Japanskt yen JPY 0,27398 0,27487 frskt pund IEP 58,441 58,630 SDR þann 18.11. XDR 50,0191 50,1805 ECU - Evrópum. XEU 45,3487 45,4949 Belgískurfr. fin BEL 1,0454 1,0488 • Húrra Stöð tvö Handboltaunnendum á Akur- eyri gafst kærkomið tækifæri á sunnudagskvöld til að sjá beina útsendingu Stöðvar tvö frá íslandsmótinu í hand- knattleik. Þar áttust við tvö efstu lið deildarinnar FH og Valur í æsispennandi leik. Það er allt of sjaldan sem það á sér stað að sjónvarpað er beint frá svona leikjum og segir S&S því, húrra Stöð tvö og haltu þessu áfram. # Landsleikir Bogdan landsliðsþjálfari í handknattleik sat ekki við orðin tóm í fyrra þegar hann sagðist ætla að fá landsleiki aftur á Akureyri að ári. Um næstu helgi fer hér fram fjögurra landsliða handknatt- leiksmót þar sem þátt taka auk íslendinga, Pólverjar, Portúgalar og ísraelar. Ætti þetta að vera unnendum íþróttarinnar sem eru fjöl- margir, mikið tilhlökkunar- efni. S&S hvetur alla sem vettlingi geta valdið að mæta og hvetja landann til sigurs. # Karlrembu- kvöld Um aðra helgi verður haldið karlakvöld KA. Mun þykja ákaflega fínt nú til dags að halda samkomur af þessu tagi og berast skrautlegar sögur af sumum þeirra frá höfðuborginni. Ein minnis- stæð er þess efnís að nær- fatnaður yngismeyjar hafi selst fyrir mánaðarlaun verkamanns. S&S þekkir konu sem viðstödd hefur ver- ið skemmtun sömu tegundar og sagði hún að þegar ein- tómir karlmenn skemmta sér saman væri það samansafn af hífuðum og rígmontnum einstaklingum sem gjörsam- lega hefðu hamskipti. Hún hefði verið spennt að sjá hvernig þetta færi fram en óskað þess eftirá að þurfa aldrei aftur að vera í næsta nágrenni við svona samkomu. Nú hafa karlar á Akureyri ákveðið að feta í fótspor kynbræðra á suðurhorninu og skemmta sér saman, ann- að árið í röð. Ekki er nokkur leið að hlera fyrirfram dagskrá kvöldanna, né fyrir kvenkynið að hlera hana eftirá. Hvað þarna fer fram, er og verður eingöngu vitneskja karlanna. Ef miðað er við hversu vel var af skemmtun- inni látið í fyrra, má reikna með að þetta sé einn af fáum dögum ársins sem karlmenn brosa við timburmönnunum daginn eftir. BROS-A-DAG i/-?* óðmátii » ' * ©1966 Kjng Fealures Syndtcale. Inc. World nghls reserved Það er greinilega ekkert spennandi í matinn. Nýtt greiðslukortatímabil byrjar ekki fyrr en á morgun...

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.