Dagur - 19.11.1987, Page 13

Dagur - 19.11.1987, Page 13
hér & þor 19. nóvember 1987 - DAGUR - 13 i Bílasýning: Suzukí Fox og Ford Sierra Fyrir skömmu var haldin Ford og Suzuki bílasýning á vegum Bíla- sölunnar hf. á Akureyri. Á sýn- ingunni voru sýndir Suzuki jepp- ar og íóiksbíiar auk' Ford bif- reiða. Suzuki-jeppinn hefur vakið óskipta athygli frá því hann kom fyrst á markað hér á landi fyrir nokkrum árum. Suzuki-jeppinn er léttur og lipur jafnt í byggð sem óbyggð auk þess sem bensín- eyðsla er innan hóflegra marka, en þaö veröuí ekki íSgt u;r, marga jeppa. Svo virðist sem áhugi almennings á jeppum hafi aftur farið vaxandi eftir því sem jepparnir hafa orðið tæknilegri, Suzuki Fox 410. Myndir: EHB. Ford Sierra. fallegri og þægilegri í innan- bæjarakstri en áður var. Á sýningunni voru tveir jeppar, Suzuki Fox SJ410 D/L og Suzuki Fox SJ413 Hi Roof. Auk þessara gerða er hægt að fá Suzuki pallbíla sem eru að öðru leyti eins og jepparnir. Fox 410 jeppinn hefur eftirfar- andi tæknilega eiginleika: Lengd 3,44 m, breidd 1,46 m, hæð 1,69 m, hjólabil 2,03 m, hæð undir lægsta punkt 23 cm, eigin þyngd 870 kg, heildarburðarþol 1320 kg, sætafjöldi 4. Vélin er 4 cyl. OHC vatsnkæld, 970 cc. Þjöppun er 8,8:1, hestöfl 45 DIN við 5500 snún. Snúningsátak (torque) er 7,5 kgm/3000 snún. Uppgefinn hámarkshraði er 110 km/klst. Verðið á Suzuki Fox 410 er kr. 404.000.- án ryðvarnar og skrán- ingar. Aukagjald fyrir „metallic" liti er kr. 6000.-. Fox413 Hi Roof kostar kr. 536.000,- en sá bíll er með stærri vél og öllu veglegri. Ford Sierra er aðlaðandi bíll sem góð reynsla hefur verið af hér á landi. Nokkrar gerðir eru til af þessum bíl með vélarstærðum frá 1597 cc upp í 1993 cc „standard". Þá er hægt að fá tvær gerðir með beinni innspýtingu; 1993 cc i og 2792 cc i (150 DIN- hestöfl). Þá er einnig hægt að fá dísilvél, 2304 D, 67 DIN-hestöfl. Bensíneyðsla vélanna miðað við 100 km akstur 90 km/klst. er frá 6,1 upp í 14,4 lítrar. Sierra hefur ýmsa góða tækni- lega kosti, t.d. er hægt að panta bíla með ABS-hemlakerfi en það er tölvustýrt álagskerfi sem kem- ur í veg fyrir að hjólin læsist í ísingu og hálku og við aðrar aðstæður. Þetta hemlakerfi stytt- ir hemlunarvegalengd bílsins sem er auðvitað mikill kostur. Mæla- borði er vel fyrir komið og þægi- legt að fylgjast með mælunum. Sierra Ghia er með innbyggð þokuljós, 14 tommu hjólbarða, upphitaða hliðarspegla, nijög vandað sætaáklæði, sætin eru stillanleg á óvenjumarga vegu auk hnakkapúða. Hægt er að fá Ford Sierra skutbíl og Sierra XR 4x4 en sá síðarnefndi er athyglisverður fjórhióladrifsbíll. Hægt er að velja um sjálfskiptingu eða bein- skiptingu, útvarp og segulband, aksturstölvu, loftkælingu, litað gler, sóllúgu, þurrkur á afturrúðu (skutbíll) og vatnsúðun á aðalljós (jetwash). rH dagskrá fjolmiðla Matlock lögmaður er kræfur karl og hraustur og dóttir hans er ekki sem verst heldur. SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 12. nóvember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 15. nóvember. 18.30 Þrífætlingarnir. (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi: Trausti Júlíusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar. (East Enders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Gunnar Kvaran. 21.00 Matlock. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.45 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður: Sigurður H. Richter. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 19. nóvember 16.25 Gríski auðjöfurinn. (Greek Tycoon.) Mynd um unga og fagra ekkju bandarísks forseta og samband hennar við grískan skipakóng. 18.15 Handknattleikur. Sýndar verða svipmyndir fró leikjum 1. deildar karla í hand- knattleik. 18.45 Litli Folinn og félagar. (My Little Pony.) Teiknimynd með íslensku tah. 19.19 19.19. 20.30 Á heimaslóðum. 1. Gallery á Akureyri. 2. Klofningur í Landssambandi hestamannafélaga. 3. Sambandsnet kvenna á Norð- urlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsd. Upptaka fór fram 10. nóv. 21.30 Fólk. Bryndís Schram heimsækir fólk og ræðir við það um lífið og til- veruna. 22.05 Lagasmiður. (Songwriter. 23.40 Stjörnur í Hollywood. (Hollywood Stars.) 00.05 Hjartaknúsarinn. (American Gigolo.) Myndin fjaUar um ungan mann sem stundar vændi í Los Angel- es. Hann er sakaður um morð og reynir að leita aðstoðar við- skiptavina við að hreinsa mannorð sitt, en það reynist ekki auðsótt mál. Bönnuð bömum. 02.00 Dagskrárlok. 0 RÁS 1 FIMMTUDAGUR 19. nóvember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Ósk- arsdóttur. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn. 13.35 MiðdegiBsagan: „Sól- eyjarsaga" eftir Elías Mar. 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Plötumar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, nýsköpun. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Að utan. 20.00 Tónlistarkvöld Dagskrá Ríkisút- varpsins. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asía. Sjötti og lokaþáttur. 23.00 Draumatíminn. Kristján Frimann fjallar um merkingu drauma, leikur tónlist af plötum og les ljóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. ^1 FIMMTUDAGUR 19. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. Margir fastir liðir en alls ekki all- ir eins og venjulega, t.d. talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslensk- um flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Söguþátturinn þar sem tíndir eru til fróðleiksmolar úr mannkynssögunni og hlust- endum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sina. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (hollustueft- irht dægurmálaútvarpsins) visar veginn til hehsusamlegra lifs á fimmta tímanum, Meinhomið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vömm Þórðar Kristins- sonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður í kjölinn. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóð- lagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina tU morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RIKJSUIVARPIÐ Aaku t AKUREYRJe Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 19. nóvember 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 19. nóvember 08-12 Morgunþáttur Hljóöbylgj- unnar. Olga Björg verður hlustendum innan handar, með fréttir af veðri, færð og samgöngum. 12- 13 Tónlist 1 hádeginu. 13- 17 Pálmi Guðmundsson í góðu sambandi við hlustendur. Óskalög, kveðjur og vinsælda- listapoppið í réttum hlutföllum við gömlu lögin. Síminn hjá Pálma er 27711. 17-19 í sigtinu. Ómar Pétursson beinir sigtinu að málefnum Norðlendinga. Tími tækifæranna á sínum stað klukkan hálf sex. Síminn er 27711. 19- 20 Ókynnt tónlist með kvöld- matnum. 20- 23 Steindór Steindórsson i hljóðstofu ásamt gestum. Rabbað í gamni og alvöru um líf- ið og tilveruna. 23-24 Svavar Herbertsson kynnir hljómsveitina Pink Floyd. Svavar rekur tónlistarferil þeirra félaga og leikur tónlist sveitar- innar. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. BYL GJAM FIMMTUDAGUR 19. nóvember 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- hst og htur i blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið ahsráðandi, afmæhskveðjur og spjah til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteínsson á hádegi. Létt hádegistónhst og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgelr Tómasson og síðdegispoppið. Gömul uppáhaldslög og vin- sældalistapopp í réttum hlutföll- um. Fjahað um tónieika komandi helgar. 17.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson í Reykjavik siðdegis. Leikin tónhst, htið yfir fréttimar og spjahað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónhst og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Július Brjánsson - Fyrir neðan nefið. Július spjahar við gesti og leikur tónlist við hæfi. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónhst og upplýsingar um veður og flugsamgöngur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.