Dagur - 23.11.1987, Blaðsíða 11

Dagur - 23.11.1987, Blaðsíða 11
23. nóvember 1987 - DAGUR - 11 Gísli Þorleifsson: Enn um Svarfaðardalsá - Svar við hugleiðingum Helgu á Bakka, sem birtust í Degi þann 12. nóvember sl. Teikning af þessum umrædda skurði sem nær út fyrir land Hofs- ár er til og á ég ljósrit af henni. Einnig er búið að merkja með hælum hér fyrir neðan Hofsá þangað sem stokkur þessi átti að ná í haust. Þar sem áin skiptir merkjum geta bændur vestan ár ekki breytt henni nema í samráði við bændur austan ár. Þær fáu grjótpylsur sem settar voru í Grundar-bakka hafa stöðvað landbrot og eru allar þar enn og af þeirri reynslu var ákveðið að bæta grjóti þar við Kuggur og fleiri fyrirbæri - eftir Sigrúnu Eidjám Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér nýja bók eftir myndlistar- konuna og barnabókahöfundinn Sigrúnu Eldjám. Nefnist hún Kuggur og fleiri fyrirbæri og þar segir frá drenghnokka sem m.a. hefur gert garðinn frægan í Stundinni okkar. Sögur Sigrúnar hafa notið vinsælda meðal barna og í sumar hlaut bók hennar - BÉ-TVEIR - verðlaun Fræðslu- ráðs Reykjavíkur sem besta frumsamda barnabókin árið 1986. í bókinni segir frá Kuggi og kostulegum vinum hans: Málfríði og mömmu Málfríðar - skrýtnum kerlingum sem ekki kalla allt ömmu sína þegar taka skal til hendinni, Geirólfi bónda á Grísatá, að ógleymdum Mosa - glaðlyndu og hrekkjóttu kríli sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum og leysir vanda vina sinna eins og ekkert sé. Kuggur og fleiri fyrirbæri er 32 bls., prýdd rúmlega fjörutíu lit- myndum eftir höfundinn. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Móðir, kona, meyja - Fyrsta skáldsaga Nínu Bjarkar Árnadóttur komin út Út er komin hjá Forlaginu skáld- sagan Móðir, kona, meyja eftir Nínu Björk Árnadóttur. Petta er fyrsta skáldsaga höfundar en Nína er löngu þjóðkunn sem ljóð- og leikritaskáld. Um efni bókarinnar segir m.a. á kápubaki: „Haustið 1958 held- ur Helga litla í Heiðarbæ suður og ræðst í vist til ríkmannshjóna í Reykjavík. Sextán ára sveita- stelpa sem eignast hefur barn í lausaleik. Árið í húsinu er tími mikilla atburða og skiptir sköp- um í lífi hennar. Helga lætur eng- an ósnortinn - hún er náttúru- barn og ögrun við Iífið á möl- inni. . . Nína Björk ljær því fólki mál sem ekki er til frásagnar um hlut- skipti sitt, hvort heldur það er fína frúin Heiður sem fléttar sorg sína og sviknar tilfinningar í vef- inn sem hún brennir að hausti - Sína og Setta, síðustu niðursetn- ingar íslenskra sveita - eða Ameríkusonurinn Villý sem berst fyrir tilveru sinni í bragga- hverfum Reykjavíkur . . . Frá- sögnin er spennandi, hún ein- kennist af heitum erótískum lýs- ingum, einstæðu næmi á and- stæður þjóðfélagsins og er gædd þeim ljóððrænu töfrum sem Nína Björk Árnadóttir hefur flestum skáldum betur á valdi sínu.“ milljónum af almannafé í svona framkvæmdir, sem skemma fegurð sveitarinnar og eyðileggja hlunnindi bænda, sem eru alltaf að verða meira og meira virði. Þar sem Helga vitnar í að áin sé að fara með Bakkabæinn má segja fyrir þá sem ekki þekkja til að landbrot þetta er nokkru norðan við bæinn og skil ég ekki að á sem rennur í norður brjóti land í suðurátt. Við sem höfum verið að deila á þessar framkvæmdir erum fyrst og fremst að deila á að ekki skuli hafa verið athugaðir allir mögu- leikar til að stöðva landbrotið, heldur einblínt á þessa fáránlegu lausn, að ekki skuli hafa verið leitað til sérfróðra manna hvað varðar náttúru og lífríki árinnar eða til bænda sem málið snertir. Við deilum á hvernig staðið hefur verið að framkvæmdum og þau spjöll sem þær hafa í för með sér. Og að lokum. Ég hef ekki breytt farvegi árinnar á nokkurn hátt. Ég hef heldur ekki stefnt mönnum til fundar á Bakka og vil ég því biðja þá sem boðuðu stjórn veiðifélagsins þangað að hreinsa mig af þessum áburði. Hofsá 16.11. 1987 Gísli Þorleifsson. Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Norðurgötu 17a, efri hæð, Akureyri, þingl. eigandi Þuríður Hauksdóttir, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Ásmundur Jóhannsson hdl., Ólafur B. Árnason hdl., Róbert Árni Hreið- arsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hafnarstræti 88, 1. hæð, s-hl. Akureyri, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Bæjar- sjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sólvallagötu 3, Hrísey þingl. eigandi Guðjón Björnsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sandskeiðt verkstæðishús, Dalvík, þingl. eig- andi Steypustöð Dalvíkur h.f., fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Þrastarlundi v/Skógarlund, Akureyri, þingl. eig- andi Pétur Valdimarsson, fer fram í dómsal embættisins Hafn- arstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar og Fiskimála- sjóður. Bæjarfógetinn á Akureyri. enda stendur straumurinn þar beint á bakkann. Hjalti bóndi í Ytra-Garðshorni mun hafa látið ýta upp varnar- garði en áin skolaði honum burt. Seinna fyrir nokkrum árum lét hann setja grjót við umrædda bakka og er það enn óhreyft og gerir sitt gagn. Með þessu sést að grjót og grjótpylsur er það sem best dugir og breytir ekki útliti dalsins eða skaðar ána á annan hátt. Núna með stórminnkandi bú- skap og kvóta, þegar bændur mega ekki fullnýta jarðir sínar finnst mér að ekki eigi að eyða ID 0G FLEIRI rvmjimurT fyrirbæri fomAOK) SIGRÚN ELDJÁRN Nauðungaruppboð annað og síðara, á skipinu Drang TFIQ, þingl. eigandi Flóabáturinn Drangur h.f., fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstudaginn 27. nóvem- ber 1987, kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Trygg- ingastofnun ríkisins Gunnar Sólnes hrl. og Hákon Árnason hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðara, á fasteigninni Hafnarstræti 84, e.h. Akureyri, talinn eigandi Ari E. Arason, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands, Sigríður Thorlacius hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Skarðshlíð 12d, Akureyri, þingl. eigandi Einir Þorleifsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Ólafur B. Árna- son hdl., Bæjarsjóður Akureyrar, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Glerárgötu 32, hluta, Akureyri, þingl. eigandi Raforka h.f., fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Iðnaðar- banki (slands h.f. og Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Jörvabyggð 7, Akureyri, þingl. eigandi Halldór Rafnsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Iðnaðarbanki Islands h.f. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurbyggð 7 Akureyri, þingl. eigandi Helgi M. Bergs, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Brynjólfur Kjartansson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Grenivöllum 16,1. hæð t.v. Akureyri, þingl. eig- andi Steindór Kárason, fer fram (dómsal embættisins Hafnar- stræti 107, 3. hæö, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hvammshlíð 3, Akureyri, þingl. eigandi Unnur Jónsdóttir, ferfram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð á fasteigriinni Ráðhústorgi 3, 4. hæð, Akureyri, talinn eigandi Ragnar Jónsson, fer fram í dómsal embættisins Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 27. nóvember 1987 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki fslands og Ólafur B. Árnason hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.