Dagur


Dagur - 23.11.1987, Qupperneq 12

Dagur - 23.11.1987, Qupperneq 12
12 - DAGÚR - 23. nóvember 1987 myndasögur dogs i í- HERSIR Þegar þú færð vilja þínum ekki fram- } gengt læturðu eins og smábarn. —- BJARGVÆTTIRNIR nær skotmarkinu en við áætluðum! h__________n——------- Hann er svikari!... og honumer ur c Sannur vestri í kvðld kl. 22.30 er á dagskrá Sjónvarpsins banda- rísk sjónvarpsuppfærsla á leikriti Sam Sheppard, „Sannur vestri". Myndin fjallar um drykkfelldan smáglæpamann sem kemurað heimili móðursinn- ar í úthverfi Los Angeles. Sú gamla er að heiman en bróðir har.s, sem semur kvikmyndahandrit, gætir hússins í fjarveru hennar. Leikstjóri er Allan Goldstein en með aðalhlutverk fara John Malkovitch og Gary Sinise. Gengisskráning Gengisskráning nr. 221 20. nóvember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,940 37,060 Sterlingspund GBP 65,932 66,147 Kanadadollar CAD 28,161 28,252 Dönsk króna DKK 5,7242 5,7428 Norsk króna NOK 5,7832 5,8020 Sænsk króna SEK 6,1083 6,1282 Flnnskt mark FIM 8,9933 9,0225 Franskurfranki FRF 6,4955 6,5166 Belgiskur franki BEC 1,0524 1,0558 Svissn. franki CHF 26,8987 26,9861 Holl. gyllini NLG 19,6036 19,6673 Vestur-þýskt mark DEM 22,0669 22,1386 Ítölsklíra ITL 0,02994 0,03004 Austurr. sch. ATS 3,1357 3,1459 Portug. escudo PTE 0,2714 0,2723 Spánskur peseti ESP 0,3276 0,3286 Japansktyen JPY 0,27393 0,27482 írsktpund IEP 58,644 58,835 SDR þann19.11. XDR 49,9887 50,1511 ECU - Evrópum. XEU 45,5119 45,6598 Belgískurfr. fin BEL 1,0475 1,0509 # Kringlan og kostnaðurinn Mikið var rætt um vanda kaupmanna við Laugaveginn í Reykjavík þegar Kringlan opnaði. Talið var að margar verslanir myndu fara á haus- inn eftir að þessi mikla versl- unarmiðstöð myndi opna. En Kringlan hefur ekki gengið jafn vel og forráðamenn hennar vonuðu. Þegar hefur ein verslun skipt um eigend- ur og margar virðast eínung- is ætla að reyna að þrauka og vonast til að fá sinn hluta af jólakökunni. En það eru ekki bara smá- verslanirnar sem eru i vand- ræðum. Risinn sjálfur, Hag- kaup, hefur átt í erfiðleikum með verslanir sínar í Kringl- unni. Mun færra fólk kemur til að versla og eru verslanirnar meira og minna mannlausar, nema á mestu annatímum. Einnig hafa aðrir kostnaðar- liðir t.d. gæsla, starfsmanna- hald og ræsting farið langt fram úr kostnaðaráætlun. # Skeifan heldur áfram En ekki gengur allt illa hjá Hagkaupi. Verslun þeirra í Skeifunni hefur lítið misst af viðskiptum síðan Kringlan opnaði, enda mun auðveld- ara af fá bílastæði þar en við Kringluna. Mjög ólíklegt er því talið að þeir Hagkaups- menn muni loka þeirri verslun, eins og ætlunin var, og gæti það skapað óánægju hjá verslunum í Kringlunni sem ætluðu að hala inn við- skipti upp á matarinnkaup fjölskyldna í Kringlunni. titringur í heildsölum Mikið umrót er nú i verslunar- málum landsmanna. Þeir stóru verða enn stærri en þeir minni eiga í erfiðleikum. Miklar þreifingar eru nú með- al heildsala um að mynda einhvers konar innkaupa- samtök. Ástæðan er sú að stórmarkaðirnir eru farnir að flytja inn svo mikið sjálfir. Gott dæmi um þetta er einn stærsti ávaxtainnflytjandi landsins. Um y3 af veltu þessa fyrirtækis var verslun víð Hagkaup. Nú flytur Hag- kaup hins vegar alla ávexti inn sjálft og þessi heildsali á því í miklum erfiðleikum um þessar mundir. BROS-Á-DAG

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.