Dagur - 23.11.1987, Side 13
23. nóvember 1987 - DAGUR - 13
hér & þar
Dýrasta andlit
í heimi
í júní árið 1986 varð ljósmynda-
fyrirsætan Marla Hanson fyrir
óskemmtilegri lífsreynslu. Prír
menn réðust þá á hana og skáru
með hnífum í andlit hennar
marga skurði þvers og kruss.
Þessir þrír menn voru Steve
Roth. Steve Bowman og Darren
Norman og hafa þeir allir fengið
dóma, allt frá 5 árum til 15 ára.
Svona leit Mnria u ~~—— h' '
ver,ð á hana með hníf!0" eft'r að ráðist hafði
rl
andiitinu en ZanJlja þó^íZl? megfgera. *** Sk“rðina 1
Upphafið að þessu máli var að
Steve Roth og Marla hittust á bar
þar sem Roth átti að greiða henni
smáskuld. Roth hafði stungið
upp á að þau hittust á bar en þeg-
ar þar var komið vildi hann fara
með henni út og þar átti uppgjör-
ið að fara fram. En uppgjörið var
annað en Marla ætlaði því Roth
var með þessu að leiða hana í
gildru og er út var komið birtust
tveir menn sem, ásamt Roth réð-
ust á stúlkuna og skáru í andlit
hennar.
Eftir að læknarnir fengu stúlk-
una fyrst í hendur varð að loka
sárurn hennar. Til þess þurfti
hvorki meira né minna en 150
spor. Sumir skurðirnir voru allt
upp í 2,5 cm djúpir og náðu inn
í vöðva og bein. Eftir meðferðir
lækna hefur þeim tekist að laga
andlitið en samt telja þeir að bet-
ur megi gera.
Hvort hún gengur í gegnum allt
aftur ætlar Marla að ákveða fyrir
jól en þangað til hefur hún margt
að sýsla. Hún hefur selt rétt að
ævisögu sinni fyrir dágóðan skild-
ing og þar að auki á hún von á
góðum skaðabótum frá mönnun-
um sem veittu henni áverkana
því þeim ber að greiða henni litl-
ar 500 milljónir í bætur. í tuttugu
ár eftir að þeir skríða út úr fang-
elsinu munu laun þeirra renna
beint til Marla Hanson. Og þótti
engum mikið!
dagskrá fjölmiðla
SJONVARPIÐ
MÁNUDAGUR
23. nóvember
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Töfraglugginn.
Endursýndur þáttur frá 18.
nóvember.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 íþróttir.
19.30 George og Mildred.
Breskur gamanmyndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Davíð Stefánsson.
Heimildamynd um Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi. Stikl-
að er á stóru á æviferli skáldsins,
spjallað við ættingja þess og
nokkur nútímaskáld og einnig er
brugðið upp gömlum ljósmynd-
um og kvikmyndum.
Sögumaður: Gunnar Stefánsson.
Stjóm upptöku: Ásthildur Kjart-
ansdóttir.
21.25 Góði dátinn Sveik.
Ellefti þáttur.
22.30 Sannur vestri.
(True West.)
Bandarísk sjónvarpsuppfærsla á
samnefndu leikriti eftir Sam
Sheppard.
Leikstjóri: Allan Goldstein.
Aðalhlutverk: John Malkovitch
og Gary Sinise.
Drykkfelldur smáglæpamaður
kemur að heimili móður sinnar i
úthverfi Los Angeles. Sú gamla
er að heiman en bróðir hans,
sem semur kvikmyndahandrit,
gætir hússins í fjarvera hennar.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
00.20 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
MÁNUDAGUR
23. nóvember
16.40 Póstvagninn.
(Stagecoach)
Endurgerð hins sígilda vestra
sem John Ford leikstýrði árið
1939. Póstvagn með nokkrum
misjöfnum farþegum innan-
borðs er á leið frá smábænum
Dryfork til Cheyenne í Wyoming.
Hans er gætt af riddaraliði sem
ætlar að freista þess að hand-
sama útlagann og ræningjann
Ringo Kid. En fleiri hættur leyn-
ast í óbyggðum villta vestursins.
Aðalhlutverk: Ann-Margret,
Red Buttons og Bing Crosby.
18.15 Handknattleikur.
Sýndar verða svipmyndir frá
leikjum 1. deildar karla í hand-
knattleik.
18.45 Hetjur himingeimsins.
(He-man.)
19.19 19.19.
20.30 Fjölskyldubönd.
(Family Ties.)
21.00 Heima.
(Heimat.)
Lifendur og látnir. 1982.
22.40 Óvænt endalok.
(Tales of the Unexpected.)
Yngingarbrunnurinn eftir John
Collier.
Þrjú ungmenni og góðir vinir,
eiga það sameiginlegt að vea
sérstakt afreksfólk hvert á sínu
sviði. Eitt þeirra uppgötvar
skammt af yngingarlyfi, sem því
miður nægir aðeins fyrir tvo.
23.10 Dallas.
Tryggingin.
Jenna er látin laus gegn trygg-
ingu, en hún vill ekki giftast
Bobby fyrr en réttarhöldin eru
afstaðin.
00.00 Flótti upp á líf og dauða.
(Survivai Run.)
Myndin segir frá nokkrum ung-
mennum í Hollandi. Tilkynning
um að stríð sé skillið á, hefur
óhjákvæmilega áhrif á hag allra
landsmanna.
Aðaihlutverk: Rutger Hauer,
Jeroen Krabbé, Susan Penha-
ligon og Edward Fox.
01.55 Dagskrárlok.
0
RÁS 1
MÁNUDAGUR
23. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Finnur N. Karlsson talar um dag-
legt mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir" eftir Valdísi Ósk-
arsdóttur.
Barnalög.
9.30 Morgunleikfimi.
Umsjón: Haildóra Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor.
Umsjón: Sigríður Guðnadóttir.
(Frá Akureyri).
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tónlist •
Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar • Tónlist.
13.05 í dagsins önn.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá
Akureyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjar-
saga“ eftir Elías Mar.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Tekið til fóta.
15.20 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Bizet og
Scriacin.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Finnur N. Karlsson flytur.
Um daginn og veginn.
Grétar Haraldsson, Miðey,
Landeyjum talar.
20.00 Aldakliður.
20.40 Unglingar.
21.15 „Breytni eftir Kristni" eftir
Thomas a Kempis.
21.30 Útvarpssagan:
„Sigling"
eftir Steinar á Sandi.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Hjarta mitt er þjakað.."
Frásögn kvenfanga í Iran og rætt
við Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur
mannfræðing um mannréttindi.
Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir
og Helga Brekkan.
23.00 Á tónleikmu hjá Georg
Solti, Craig Sheppard, David
Crokhill og Eveiyn Glennie.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
MÁNUDAGUR
23. nóvember
7.03 Morgunútvarpið.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Meðal efnis er létt og skemmti-
leg getraun fyrir hlustendur á
öllum aldri.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi
hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra“.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Gunnar Svanbergsson kynnir
m.a. breiðskífa vikunnar.
16.03 Dagskrá.
Fluttar perlur úr bókmenntum á
fimmta tímanum, fréttir um fólk
á niðurleið, einnig pistlar og við-
töl um málefni líðandi stundar.
Umsjón: Einar Kárason, Ævar
Kjartansson, Guðrún Gunnars-
dóttir og Stefán Jón Hafstein.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Sveiflan.
Vernharður Linnet kynnir djass
og blús.
22.07 Næðingur.
Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir
þægilega kvöldtónlist úr ýmsum
áttum, les stuttar frásagnir og
draugasögu um miðnættið.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Gunnlaugur Sigfússon stendur
vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8,
8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RlKlSUIVARPfÐl
Aakureyru
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
23. nóvember
8.07-8.30 og 18.03-19.00
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
MÁNUDAGUR
23. nóvember
8.00-12.00 Morgunþáttur Hljóð-
bylgjunnar.
Olga Björg Örvarsdóttir með
rólega tónlist í morgunsárið, auk
upplýsinga um veður, færð og
flugsamgöngur. Afmæhskveðjur
og heilræði til hlustenda.
12.00-13.00 Ókynnt tónlist
meðan Norðlendingar renna nið-
ur hádegismatnum.
13.00-17.00 Pálmi Guðmundsson
og gömlu góðu uppáhaldslögin.
Óskalög, kveðjur og getraun.
17.00-19.00 í sigtinu.
Ómar Pétursson beinir sigtinu
að málefnum Norðlendinga.
Fylgst með fólki og fréttum í
bland við stórgóða tónhst.
19.00-20.00 Létt tónlist með
kvöldmatnum.
20.00-24.00 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson skammt-
ar tónUstina i réttum hlutföUum
fyrir svefninn.
Fréttir sagðar kl. 10.00,15.00, og
18.00.
BY L GJA /V,
MANUDAGUR
23. nóvember
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og
morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in framúr með tilheyrandi
tónlist.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
á léttum nótum.
Morgunpoppið aUsráðandi,
afmæUskveðjur og spjaU tU
hádegis.
Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá-
vaUagötu 92.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á
hádegi.
Létt hádegistónUst og sitthvað
fleira.
14.00-17.00 Jón Gústafsson og
mánudagspoppið.
Okkar maður á mánudegi mætir
nýrri viku með bros á vör.
17.00-19.00 HaUgrímur Thorsteins-
son í Reykjavík síðdegis.
LeUdn tónUst, Utið yfir fréttimar
og spjaUað við fóUdð sem kemur
við sögu.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdótt-
ir.
Bylgjukvöldið hafið með tónUst
og spjaUi við hlustendur.
21.00-23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
TónUst og spjaU.
23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson,
sálfræðingur, spjaUar við hlust-
endur, svarar bréfum þeirra og
símtölum.
Símatími hans er á mánudags-
kvöldum frá kl. 20.00-22.00.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
Bjami Ólafur Guðmundsson.
TónUst og upplýsingar um flug-
samgöngur.