Dagur - 23.11.1987, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 23. nóvember 1987
Bifreiðir
Óska eftir atvinnu.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 96-61171 eftir kl.
19.00.
Búvélar.
Óska eftir aö kaupa dráttarvél 60-
70 ha.
Uppl. í síma 96-41957.
Til sölu fururúm, 90x2 m, með
dýnu.
Einnig hillur og skrifborö. Hentar
vel í barnaherbergi.
Uppl. í síma 26061.
Keramik
Keramikstofan Háhlíð 3, simi
24853.
Langar þig til aö búa til fallega gjöf
handa þér eöa þínum?
Komdu þá og kíktu á munina hjá
okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n)
út.
ATH. Allir geta unnið niður hrá-
muni.
Viö höfum opið mánudaga, miö-
vikudaga og fimmtudaga frá kl.
14-16, auk þess á mánudags- og
miövikudagskvöldum frá kl. 20-22.
Opið á laugardögum kl. 10-14.
Hægt er aö panta í síma 24853.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a auglýsir:
Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d.
ísskápur, hansahillur meö uppi-
stööum, skatthol, hjónarúm með
stökum náttborðum, kringlótt sófa-
borö, skorin, án og meö neðri
plötu, eldhúsborö lengjanlegt og
stólar, skrifborðsstólar, baðskápar
40x60 cm og 12 cm á dýpt, sem
nýir, útvarpsfónar með plötuspil-
ara og kasettutæki, hillusamstæö-
ur. Gömul taurúlla frístandandi og
margt fleira.
Vantar allskonar vandaöa hús-
muni á söluskrá.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, simi 23912.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, syk-
urmálar, hitamælar, vatnslásar,
kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa-
vélar, /elliefni, gúmmítappar, 9
stærðir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, simi
21889.
Frábæru Kingtel símarnir
komnir aftur.
• 14 númera minni.
•Endurval á síðasta númeri.
•Tónval/Púlsaval.
• Elektrónisk hringing.
• ítölsk útlitshönnun.
•Stööuljós.
• Þagnarhnappur.
•Viðurkenndur af Pósti og síma.
Sterklegir og vandaðir borðsímar
á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.-
Kingtel borðsimi með endurvali á
siðasta númeri kr. 4.419,-
Sendum samdægurs í póstkröfu.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi.
Sfmi 22817, Akureyri.
Búðarkassi.
Til sölu Sharp ER 1872 búðar-
kassi, tveggja strimla.
Uppl. í síma 26146.
Þrjú negld snjódekk 650x16 til
sölu.
Seljast á hálfvirði.
Uppl. í síma 27359.
Til sölu:
Mjög fallegur Bahus stofuskápur
með glerskáp, 150 cm á breidd,
hljómtækjaskápur, skatthol með
snyrtiskúffu og dökkbrún mokka-
kápa nr. 40, ónotuð.
Uppl. í síma 24852 eftir hádegi.
Ýsuflök - Ýsuflök
Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á
kr. 180 pr. kg.
Skutull hf.
Óseyri 22, sími 26388.
Ymislegt
íbúð til leigu.
Til leigu er 3ja herb. raðhúsíbúð í
Seljahlíð. Leigist frá 1. des. nk. til
1. sept. ’88.
Tilboð berist á afgreiðslu Dags
merkt: íbúð í Seljahlíð fyrir 26.
nóvember.
Leirstofan Kristrún, Steinahlíð
7b (gengið inn frá Sunnuhlíð),
sími 24795 auglýsir:
Munið opnunartímann sem er á
milli kl. 20 og 22 öll kvöld og á
laugardögum milli kl. 13 og 16.
Erum með handunnar gjafavörur
og einnig mjög sérstakar blóma-
skreytingar bæði á veggi og í
glugga.
Athugið! Vorum á göngugötunni
s.l. sumar og þeir sem eiga ósóttar
pantanir sæki þær sem fyrst.
Leirstofan Kristrún, sími 24795.
Nýja Bílaþjónustan
Við gerum bílinn kláran fyrir sölu.
Þvottur - bón og djúphreinsum
sæti. Sprautum felgur og margt
fleira.
Nýja Bílaþjónustan
Fjölnisgötu 4b, sími 27666
(sama hús og Skíðaþjónustan).
Okukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Oþel Ascona.
Útvega öll þrófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg uþp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Simi 27345.
Geymið auglýsinguna.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Angóraull
Létt og loftmikil.
Angóraullin er léttasti náttúru-
þráðurinn, sem notaður er í nær-
fatnað. Notaleg hitastilling. Nær-
íatnaður úr angóraull gagnast
fjallgöngumönnum, stangveiði-
mönnum, sjómönnum, bygginga-
meisturum og iðnaðarmönnum,
bændum, siglingaköppum og alls
konar íþróttamönnum. Heilsusam-
leg hlýindi. Fínullarfatnaður örvar
blóðrásina. Bót á ofkælingu, liða-
gigt, vöðvabólgu, nýrnaverkjum
og gigt.
Ullarvöruhornið
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96, sími 27744.
Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og
hjól, Barbiehús, Perla og hljóm-
sveitin með kasettu, Jubo spil,
Mattador, Sjávarútvegssþilið,
Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn-
isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar,
regnhlífakerrur, símar milli her-
bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir
bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar
þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans-
andi apar, talandi hundar, gang-
andi hundar, spilandi bangsar,
rugguhestar, spyrnubílar, Safari
bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp-
arnir, Masters, Brave Star,
Rambo, geislabyssur, tölvuspil,
pfluspil, Lego, Playmo, Fisher
Price, Kiddicraft, lampar og styttur
á góðu verði, ullarvörur, minjagrip-
ir, uilarteppi, nærfötin úrkanínuull-
inni.
Jólagjafaúrvalið er hjá okkur.
Póstsendum - Pökkum í jóla-
pappír.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
GIÖS - GIÖS
Glös - ný sending
Rauðvínsglös
Whiskyglös
Snapsaglös
Ölglös
Portvínsglös
Vatnsglös
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII
SÍMI 96-2 59 17
Til sölu rússajeppi, árg. '57.
Er í sæmilegu lagi.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 23761.
Frábær fjölskyldu- og ferðabíll
til sölu.
Lancer station 4x4, árg. '87, ek. 25
þús. km.
Mjög gott útvarp, innbyggðir há-
talarar.
Verð kr. 630 þús.
Góð greiðslukjör fyrir traustan
kaupanda.
Uppl. í síma 26944.
Til sölu Peugeot 404, árg. ’71.
Lítur vel út og er í nokkuð góðu
lagi.
Peugeot 604, árg. ’78.
Er í góðu lagi en útliti ábótavant.
Subaru árg. ’78.
Þarfnast sprautunar eftir viðgerð
sem þegar hefur farið fram. Er í
góðu lagi. Góð greiðslukjör.
Uppl. gefur Ingibjörg Sigtryggs-
dóttir, vinnusími 31100, heima
31345 og 25212.
Jólasveinar
Handunnirjólasveinar
13 gerðir.
Góðar gjafír fyrir vini erlendis.
Saga jólasveinanna fylgir með
á þýsku, ensku og íslensku.
KOMPAN
Skipagötu 2, Akureyri, sími 96-25917
I.O.O.F. 15 = 16924118'/2= Kv.
MSJ.
□ RÚN 598711237 = 2.
S0FN
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá
1. júní til 15. sept., kl. 13.30-
17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til
1. júní, kl. 14-16.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og hjá
Jórunni Ólafsdóttur Brekkugötu
21 Akureyri.
iti
Sauðfjárveikivarnir:
„Á vissum
svæðum vantar
virkt samstarf"
- segir Sigurður
Sigurðarson dýralæknir
„Yfirleitt haida bændur regl-
urnar um sauðfjárveikivarnir
vel. En það verður að segjast
eins og er að á vissum svæðum
er ekki nógu virkt samstarf á
milli riðunefnda, sveitar-
stjórna og dýralæknis,“ sagði
Sigurður Sigurðarson dýra-
læknir Sauðfjárveikivarna á
Keldum.
Sigurður sagði árangur sauð-
fjárveikivarna fara mikið eftir
virkni riðunefndanna í hverjum
hrepp, þ.e.a.s. áhuga bændanna
sjálfra og sums staðar hafi hann
ekki verið nógu mikill. Þá liafi
borið á persónulegum ágreiningi
um þessi varnamál, sem auðvitað
væri fyrir neðan allar hellur.
„Menn hafa ekki sinnt ábend-
ingum okkar unt kaup og sölu á
fé milli bæja nægjanlega. Eins
um lán, leigu eða fóðrun á
aðkomufé og þarf að taka fyrir
það. Því það er alveg grundvall-
aratriði við sauðfjárveikivarnir,
að stöðva algjörlega sölu á fé
ntilli bæja, og að aðkomufé sé
hýst. Hvorki frá nágrönnum, að ég
tali ekki um lengra frá komið. Þá
er mjög mikilsvert atriði að menn
merki fé sitt vel,“ sagði Sigurður.
-þá
Veiðiferðin
- eftir Sven Nordqvist
Komin er út ný bók hjá Iðunni
sem heitir Veiðiferðin og er eftir
hinn vinsæla sænska barnabóka-
höfund Sven Nordqvist.
Þetta er þriðja bókin sem út
kemur á íslensku eftir Sven
Nordqvist um ævintýraleg uppá-
tæki þeirra Péturs og Brands.
Fyrri bækurnar eru Pönnuköku-
tertan og Hænsnaþjófurinn sem
báðar hafa notið mikilla vin-
sælda.
Bráðskemmtilegar myndir eru
á hverri síðu bókarinnar. Þor-
steinn frá Hamri þýddi.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
GUNNARS ÞÓRS JÓHANNSSONAR
Bárugötu 7, Dalvík.
Ásta Sveinbjarnardóttir,
Valgerður Gunnarsdóttir, Örlygur Hnefill Jónsson,
Jóhann Gunnarsson,
Hulda Gunnarsdóttir, Gestur Traustason,
Gunnar Gunnarsson,
Edda Gunnarsdóttir
og barnabörn.