Dagur - 23.12.1987, Blaðsíða 11

Dagur - 23.12.1987, Blaðsíða 11
23. desember 1987 - DAGUR - 11 Snjósleði til sölu. Yamaha ET 340, árg. ’83. Keyrður 7.000 km. Uppl. í síma 96-33155. Til sölu Suzuki ER 125, árg. ’81. Lítið ekið. Uppl. í síma 96-62301. Skákmenn - Skákmenn Jólahraðskákmótið verður sunnud. 27. des. kl. 14.00. Desember 15. mín. mótið verður þriðjud. 29. desember kl. 20.00. Telft er (félagsheimili Skákfélags Akureyrar við Þingvallastræti. Öllum heimil þátttaka. Skákfélag Akureyrar. Raflagnaverkstæði TÓMASAR © 26211 © 985-25411 * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala Til sölu BMW 316, árg. 78. Góður bíll. Uppl. í síma 26654 eftirkl. 18.00. Vörubíll til sölu. Til sölu Mercedes Benz vörubíll 2228, árg. ’81. Uppl. í síma 96-33119. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur ( skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandís, marsipan. Allt í baksturinn úr lífrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sfmi 21889. Félagsmenn Bókaútgáfu Menn- ingasjóðs. Hef (slenska orðabók á góðu verði, Islenska sjávarhætti l.-V. bindi. Einnig nýju bækurnar. Afgreiði eftir hádegi í dag og milli jóla og nýárs. Umboðsmaður á Akureyri. Jón Hallgrímsson, Dalsgerðf 1a, sími 22078. Jólakonfektið er ódýrt í Versl- uninni Síðu, sími 25255. Kvöld- og helgarsala. Jólastjörnur úr málmi 5 litir. Fallegar, vandaðar jólastjörnur á frábæru verði. Aðeins kr. 650,- Ljósastæði og 3,5 m löng snúra með tengikló fylgja. Aðventuljós, aðventukransar, jóla- tréstoppar o.fl o.fl. Ljósaúrval. Radiovinnustofan, sími 22817, Kaupangi. Hestaeigendur - Bændur. Við tökum hross í tamningu frá og með 10. janúar. Verðum á Vökuvöllum. Hermann G. Jónsson, sími 96-43284 á kvöldin. Þórður Jónsson, sími 25997 á kvöldin. Tek að mér trippi í tamningu frá áramótum. Uppl. gefur Jósef í síma 31212 eftir kl. 8 á kvöldin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til sölu grátt furusófasett og nýlegt sófaborð, snúningsstóll og svefnsófi. Uppl. í síma 21338 alla daga. Hillusamstæða til sölu. Til sölu dökk hillusamstæða, þrjár einingar. Uppl. í síma 24543. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Leiguskipti Reykjavik - Akur- eyri. Getum boðið góða 3ja herb. íbúð, 100 fm í Reykjavík í skiptum fyrir 4ra herb. raðhús á Akureyri. Leigutími til að byrja með 1 ár frá 1. janúar nk. Nánari uppl. gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri. Ungt par óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð frá áramótum til lengri tíma. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 25608. Húsnæði óskast. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð á leigu frá febrúar n.k. Fyrirframgreiðsla kemurtil greina. Uppl. í síma 24828 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsnæði óskast! Húsnæði óskast frá og með ára- mótum að telja. Flest kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27179 eftir kl. 17.00 eða í vinnusíma 24749. Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 24197 eftirkl. 19.00. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreinsið sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Vantar blaðbera Síminn er 24222 í Gerðahverfi 2 frá áramótum Munkaþverárkirkja. Aftansöngur kl. 22.30 á aðfanga- dagskvöld. Séra Bjartmar Kristjánsson pre- dikar. Hannes. Glerárprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Glerárkirkju kl. 18.00. Lúðrasveit AJcureyrar leikur í hálfa klukku- stund fyrir athöfnina. Stjórnandi: Atli Guðlaugsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Glerárkirkju kl. 14.00. Skírnar- guðsþjónusta í Glerárkirkju kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta í Glerárkirkju kl. 14.00. Barnakór Lundarskóla syngur. Stjórnandi Elínborg Loftsdóttir. Sunnudagur 27. des.: Hátíðar- guðsþjónusta í Miðgarðakirkju í Grímsey kl. 14.00. Kirkjukór Lögmannshlíðar syngur við athafnir í Glerárkirkju. Söng- stjóri: Jóhann Baldvinsson. Pálmi Matthíasson. Kaþólska kirkjan á Akureyri: Jólanótt: Kl. 12 á miðnætti. Jóladagur: Kl. 11.00. Annar jóladagur: Kl. 11.00. Sunnudagur 27. des.: Kl. 11.00. Akureyrarprestakall: Akureyrarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 17.30. Kammersveit leikur í athöfninni. Sálmar: 73, 72, 90, 82. Þ.H. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Herdís Jónsdóttir leikur á fiðlu. Margrét Bóasdóttir syngur við undirleik Hólmfríðar Þórodds- dóttur og Huldu Garðarsdóttur. Sálmar: 87, 73, 252, 82. B.S. Annar jóladagur: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 13.30 (ath. breyttan messutíma). Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi'og organisti: Birgir Helgason. Páll Jóhannesson syngur með kórnum. Sálmar: 73, 80, 252, 82. B.S. Sunnudagur 27. des.: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sálmar: 81, 94, 96, 421, 82. Þ.H. Fjórðungssjúkrahúsið: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.00. Þ.H. Minjasafnskirkjan: Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 17.00. Sálmar: 87, 79, 86, 82. Þ.H. Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Þ.H. Dvalarheimilið Hlíð: Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14.00. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi og organisti: Birgir Helgason. B.S. Sendum sóknarbörnum innilegar jóla- og nýárskveðjur. Birgir Snæbjörnsson, Þórhallur Höskuldsson. Alúðar þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför eiginkonu minnar, dóttur, móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur, GRÉTU BALDVINSDÓTTUR, Stapasíðu 13g, Akureyri. Eiður Eiðsson, Auður Þorsteinsdóttir, Ásdís Eiðsdóttir, Haraldur Örn Arnarson, Auður Eiðsdóttir, Sveinn Benidiktsson, Birna Eiðsdóttir, Walter Ehrat, Baldvin Hreinn Eiðsson, Soffía Pétursdóttir, Eiður Guðni Eiðsson, Harpa Dís Haraldsdóttir, og systkini hinnar látnu. Útför eiginmanns míns og föður okkar, ÓLAFS AÐALSTEINSSONAR, Eyrarvegi 12, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 29. desember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Huida Svanlaugsdóttir, Kristbjörg Rúna Olafsdóttir, Svanlaugur Ólafsson. Innilegar þakkir viljum við færa öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, HANNESAR SIGURÐSSONAR, fyrrum bónda, Hlíðarenda, Bárðardal, Skarðshlíð 29c, Akureyri. Sérstakar þakkir viljum við færa samstarfsmönnum hans hjá Mjólkursamlagi KEÁ óg starfsfólki á sjúkrahúsinu og Hjúkrun- arheimilinu Seli. Guð blessi ykkur öll. Kristín Hjartardóttir, Karen Hannesdóttir, Aldís Hannesdóttir, Kristján Júlíusson, Sigrún Hannesdóttir, Jónas Karlesson og barnabörn. Alúðarþökk flytjum við öllum sem vottuðu okkur samúð og sýndu vináttu við andlát og útför SIGRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR HÖRGDAL, Skarðshlíð 17. Þökkum sérstaklega starfsliði B-deildar Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri fyrir góða hjúkrun og umönnun í langvarandi sjúkleika hennar. Reynir, Guðrún, Jónína, Þorsteinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.