Dagur - 14.01.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 14.01.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 14. janúar 1988 Kona óskast til starfa á sauma- stofunni Þel Hafnarstræti 29. Uppl. á staðnum og í síma 26788. Franska I. Þriðjud. kl. 18.30 og fimmtud. kl. Réttritun. Mánud. kl. 18.30 og fimmtud. kl. 18.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Flóamarkaður verður föstudag- inn 15. janúar kl. 10-12 og 14-18 að Hvannavöllum 10. Mikið af góðum fatnaði kom inn um áramótin: Jakkaföt, barna- og unglingafatnaður, nýir skór o.fl. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn. íslenska f. útlendinga I. Mánud. kl. 18.30 og fimmtud. kl. 18.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. 18.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. trommusett cymbalar S 96-22111 Station bíll óskast. Nýlegur vel með farinn station bíll óskast gegn vægri útborgun og jöfnum öruggum mánaðargreiðsl- um. Sími 96-22132 á kvöldin. Norska I. Þriðjud. kl. 18.30 og föstud. kl. 18.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Hestaeigendur - Bændur. Við tökum hross í tamningu og þjálfun. Tökum einnig að okkur járningar. Verðum á Vökuvöllum. Hermann G. Jónsson, sími 24029 á kvöldin. Þórður Jónsson, sími 25997 á kvöldin. Til sölu Subaru Station 1800, 4wd, árg. ’84. Ek. 80 þús. km. Vökvastýri, nýtt lakk, útvarp, snjódekk. Uppl. í síma 24740. Stefán. Til sölu: Willys, Golden Eagle, 8 cyl., 304, Leiklistarnámskeið á vegum Æskulýðsráðs Akureyrar og Leikklúbbsins Sögu hefst mánu- daginn 18. janúar í Dynheimum. Skráning í síma 22710. íslenska f. útlendinga II. Mánud. kl. 20.00 og fimmtud. kl. 20.00. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. árg. 77. Upphækkaður. Læst drif. siBUÐ/N 626,2000,5 gíra, árg. 79. Þýska 1. > Einnig Dancall bílasími. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96-61612 eftir kl. 20.00. Þriðjud. kl. 18.30 og fimmtud. kl. 18.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. húsi og baði er til leigu nú þegar. Uppl. i símum 26738 og 23624. Ökukennsla. Kenni á Subaru 1800 G.L., 4WD, árg. ’88. Dag- og kvöldkennsla. Náms- og prófgögn. Aðalsteinn Jósepsson, Suðurbyggð 29, simi 23428. Til sölu: Benz 220, D, beinsk., árg. 1977. Benz 220, bensín A/T, árg. 1974. Skodi 120, árg. 1982. Mazda 929 st., vökvast., A/T, árg. 1981. Honda Accord A/T, árg. 1980. Subaru 700 sendibifr., árg. 1983. Subaru 1800 st. A/T, árg. 1985. Subaru 1800 st. beinsk., árg. 1986. Upplýsingar i síma 22520 og 21765 eftir kl. 18. Til sölu nýlegur svefnbekkur. Verð kr. 6.000. Uppl. í síma 21178. Húsgögn til sölu! Til sölu borðstofusett, skápur, borð og 6 stólar úr sýrðri eik. Einnig kommóða og spegill í forstofu. Uppl. í síma 25597. Rúmgóð þriggja herb. íbúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 21921 eftir kl. 20.00. Húsnæði til leigu! Gott ca. 100 fm húsnæði til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur, bókhald og fleira. Raforka hf. Glerárgötu 32. Sími 23257. Enska I. Mánud. kl. 18.30 og miðvikud. kl. 19.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Sá eða sú sem tók Dynastar svigskíði með Salomon bind- ingum af bíl fyrir utan Lyngholt 8 aðfaranótt þriðjudags er vinsam- legast beðinn að skila þeim á sama stað. Leðurhanskar i óskilum á afgreiðslu auglýsingadeildar Dags. Skömmu fyrir jólin gleymdi einhver viðskiptavinur Dags leðurhönsk- um (herra) í afgreiðslu auglýs- ingadeildar. Réttur eigandi vinsamlega komi og sæki hanskana. Nú er kalt og gott að hafa góða hanska á höndum. Enska II. Mánud. kl. 20.00 og miðvikud. kl. 22.20. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu 5,18 tonna trilla. (Sigurpáll ÞH-280.) Vel búin tækjum, m.a. tvær sænskar tölvurúllur. Uppl. í síma 94-8254. Enska III. Þriðjud. kl. 18.30 og fimmtud. kl. 19.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu Ford Bronco Ranger XLT, árg. ’79, ek. 67 þús. km. Bíllinn er sjálfskiptur og með sídrifi og er í fyrsta flokks ástandi. Uppl. í síma 22545 eftir kl. 19.00. Til sölu Subaru station 4x4, árg. ’85. Sjálfskiptur, grjótgrind, sílsalistar, útvarp, segulband og fjórir hátalar- ar. Góður bíll. Uppl. í síma 96-43591. Stærðfræði. Stoðkennsla fyrir nemendur 9. bekkjar og 1. bekkjar framhalds- skóla. Innritun kl. 16-19 daglega í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Bókhald. Tími óákveðinn. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Snjómokstur - Gröfuvinna - Múrbrot. Einnig loftpressa til leigu með eða án manns. Fjölnot. Sími 25548 og 985-20648. 30 tonna námskeið. 10 vikna námskeið, sem veitir rétt- indi til að stjórna allt að 30 rúm- lesta bátum að loknu prófi. Innritun í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Þýska II. Mánud. kl. 19.30 og miðvikud. kl. 18.30. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Óska efti rað kaupa 50 cc hjól. Á sama stað er til sölu lítið billj ardborð. Uppl. í síma 23303 eftir kl. 18.00. íslensk málfræði. Mánud. kl. 20.00 og fimmtud. kl. 20.00. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu Kawasaki 550 vélsleði. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Stórholt, sími 23300. Hvítur Johnson vélsleði til sölu. Verðhugmynd 35-40 þúsund. Uppl. í síma 41430. Til sölu Polaris Indy 600 árg. '83. Mjög fallegur og vel með farinn sleði. Aukahlutir fylgja t.d. bensín og far- angursgrind, bak á sæti, ábreiða, matarkassi o.fl. Uppl. í síma 23724. Saumar. Laugard. kl. 10.00. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. íslenska. Stoðkennsla fyrir nemendur 9. bekkjar og 1. bekkjar í framhalds- skóla. Innritun í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 93-13393 og 93- 11029. íbúð óskast. Ungt par með lítið barn bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum lofað. Vinsamlega hringið í síma 22331. Óska eftir að taka á leigu skrif- stofuherbergi á Akureyri. Uppl. í síma 96-52257 milli kl. 13 og 14 og á kvöldin. Par með 1 barn óskar eftir íbúð til leigu sem allra fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26690. Alm. Goðafræði. Laugard. kl. 10.00. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Leigjum út sal fyrir árshátíðir, afmæli, fermingar og fleira. Upplýsingar í síma 26226. Bókband. Miðvikud. kl. 18.00. Innritun í síma 25413 kl. 16-19. Námsflokkarnir á Akureyri. Til sölu. Hitachi videótæki. Lítið notað á kr. 25.000.00,- Til sýnis í Tónabúðinni. Sænskar hamonikuplötur og kassettur, í miklu úrvali. Tónabúðin, sími 96-22111. Snjómokstur - Snjómokstur. Tökum að okkur snjómokstur t.d. bilaplön, innkeyrslur og ótal margt annað. Góð og hentug tæki. Upplýsingar í síma 21719. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Leikstjóri Borgar Garðarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. Föstud. 15. jan. kl. 20.30. Laugard. 16. jan. kl. 20.30. Sunnud. 17. jan. kl. 16.00. Athugið breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. MIÐASALA SlMI 96-24073 leiKFGLAG AKURGYRAR Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Aðalstræti: 3ja herb. íbúð í suðurenda. Allt sér. Skarðshlíð: Mjög fóð 2ja heb. íbúð á 1. hæð. Laus 1. apríl. Ránargata: 4-5 herb. efri hæð í tvíbýli. 132 fm. Laust fljótlega. Fjölnisgata: Mjög gott iðnaðarhúsnæði 134 fm. Laust strax. Síðuhverfi: 5 herb. einbýlishús ekki alveg fullgert. Fokheldur bilskúr. Skipti ó 5 herb. íbúð t.d. í rað- húsi koma til greina. Hrísafundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus 1. febrúar. FAS1ÐGNA& II SKIPASALAIS& N0RÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.