Dagur - 28.01.1988, Page 14
14 - DAGUR - 28. janúar 1988
Til sölu Datsun station, árg. 77 í
ágætu lagi.
Einnig er til sölu svalavagn,
barnabílstóll fyrir 0-9 mánaða og
barnaburðarpoki fyrir 0-9 mánaða.
Uppl. í síma 27095.
Til sölu Mitsubishi Colt, árg. ’87.
Ek. 15 þús.
Uppl. í síma 23610 eftir kl. 18.00.
Tii sölu Mazda 626 GLX árg. ’84.
Beinskipt, með topplúgu, rafmagni
í rúðum, stillanlegum dempurum
og fleiru.
Ekin 52 þúsund km.
Bein sala eða skipti á Saab 900.
Uppl. í síma 96-44209 eftir kl. 17
og um helgar.
Til sölu Mazda 626 2000, árg.
’81.
Ek. 58 þús., 5 gíra með vökva-
stýri, rafmagn í rúðum og
speglum.
Uppl. í síma 24734 eftir k. 18.00.
Einn sá
glæsilegasti
Toyota Hi-Lux árg. '85,
2.4 bensín til sölu.
Ekinn 27 þús. mílur.
Nýlegir 38” Mudderer,
upphækkaöur, sportstólar,
opinn aftur í og margt fleira.
Uppl. í síma 96-71884
á kvöldin.
Glæsibílar sf.
Glæsibæjarhreppi.
Greiðabíll f. allt að 6 farþega.
Sendiferðir og ýmsir flutningar.
A-4633 Subaru E-10 4WD.
LOFTPRESSUÞJÓNUSTA.
Arnar Friðriksson s. 22347.
Farsími 985-27247.
Leigjum út sal fyrir árshátíðir,
afmæli, fermingar og fleira.
Uppl. í síma 26226.
Verðlækkun!
Hársnyrtitæki.
Rafmagnsrakvélar.
Nýjar birgðir á stórlækkuðu verði.
Hársnyrting Reynis
Strandgötu 6, sími 24408.
Til sölu Kawasaki Invader 440,
árg. ’81 70 hö.
Er í góðu lagi.
Uppl. í síma 25516 eftir kl. 7 á
kvöldin.
gítarar og
bassar
Mikið úrval
M
IuNAbúð/n
MJMMI
S 96-22111
Ibúð óskast.
Ungt par með lítið barn bráðvantar
íbúð, 2ja-3ja herb., sem allrafyrst.
Fyrirframgreiðsla möguleg.
Vinsamlegast hringið í síma
22331.
Píanó óskast.
Óska eftir að kaupa gott píanó.
Hafið samband við Guðmund
Jóhannsson í síma 23404 á dag-
inn eða 22808 á kvöldin.
Tölvur
Heimilistölva til sölu.
Til sölu Commodore 64 heimilis-
tölva með kassettutæki
Uppl. í síma 24486 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Glæsibílar sf.
Giæsibæjarhreppi.
Greiðabílaþjónusta, ökukennsla.
Greiðabill f. allt að 7 farþ., ýmsar
útréttingar, start af köplum o.fl.
ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN.
A-10130 Space Wagon 4WD.
Matthías Ó. Gestsson s. 21205.
Farsími 985-20465.
Dagvistin Krógaból
óskar að ráða fóstru eða vanan
starfsmann í hálft starf e.h. frá og
með 1. febrúar n.k.
Vinsamlegast hafið samband við
forstöðumann í síma 27060.
Vantar
Norðurnetið.
Fundur verður haldinn í Norður-
netinu - samskiptaneti kvenna í
stjórnun og atvinnurekstri - laug-
ardaginn 30. janúar, kl. 14.00 í
Zontahúsinu, Aðalstræti 54.
Aðalefni fundarins:
„Fordómar gagnvart útivinnandi
konum” - Valgerður Magnúsdóttir
sálfræðingur.
Nýir félagar velkomnir.
Nefndin.
Kvenfélagið Hlíf
heldur afmælisfund sinn að Hótel
KEA fimmtudaginn 4. febrúar kl.
20.30.
Félagskonur og styrktarfélagar
fjölmennum og tökum með okkur
gesti.
Þátttaka tilkynnist fyrir 1. febrúar í
síma 23050 og 22264.
Stjórnin.
btaðbera
Sauðárkrókur
Blaöbera vantar
í Gamlabœinn
á Sauðárkróki.
Leikstjóri Borgar Garöarsson.
Leikmynd Örn Ingi Gíslason.
Lýsing Ingvar Björnsson.
Tónlist Jón Hlööver Áskelsson.
Föstud. 29. janúar kl. 20.30.
Laugard. 30. janúar kl. 20.30.
Sunnud. 31. janúar kl. 16.00.
Athugið breyttan sýningartíma.
Forsala aðgöngumiða hafin.
\mmma
VISA
wmmm
E
M Æ MIÐASALA
Bt jBföSi
•^^96-24073
IjEIKFÉLAG AKUR6YRAR
Smáauglýsingar Dags
Það skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu
sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að
ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta
blaði eða í næstu viku bætast aðeins
120 kr. við verð fyrir eina birtingu.
Verð smáauglýsingar birt tvisvar er nú
700 kr. miðað við staðgreiðslu eða ef
greiðslan er send í pósti. Verð
smáauglýsingar sem ekki er staðgreidd er
700 kr. í hvert skipti.
Tekið skal fram að verð þetta miðast
emgöngu við staðgreiðslu.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Furulundur:
Mjög gott endaraðhús 108 fm.
Fæst í skiptum fyrir einbýlishús.
Helst á Brekkunni.
Brekkugata:
Iðnaðar- og/eða verslunarhúsnæði
168 fm. Laust fljótlega.
Verslunarfyrirtæki:
Upplýsingar aðeins á skrifstof-
unnl.
Glerárgata:
Iðnaðarhúsnæði samtals rúmlega
600 fm. Mikil lofthæð.
Smárahlíð:
4ra herb. ibúð á annarri hæð ca.
100 fm. Laus 1. júní.
Suðurbrekka:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt kjailara. Samt. 220 fm.
Ástand mjög gott.
SKIPASALAlM:
NOftÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl, 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Borgarbíó
Fimmtudag kl. 9 og 11
Streets of Gold
Fimmtudag kl. 8.45
Living Daylights
Fimmtudagur kl. 11.10
American-Gothic
Reykingar auka
hættuna á
æðakölkun
og kransæða-
stiflu.
LANDLÆKNIR
Eldá -
ekki Eldgjá
í gær birtist hér í blaðinu frétt um
frosthörkur í Mývatnssveit, og er
rætt við Jón Illugason í Reykja-
hverfi. Misskilningur olli því að
nafn fyrirtækis Jóns, Eldá, var
ritað Eldgjá, og mátti skilja þetta
svo að hér væri um bæjarnafn að
ræða. Hið rétta er auðvitað að
Eldá er ferðaþjónusta og verslun
í Reykjahlíð. Er beðist velvirð-
ingar á þessu. EHB
Lionsklúbbur Akureyr-
ar.
Fundur fimmtudaginn
28. janúar kl. 19.30 að
Hótel KEA.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju í dag (fimmtudag
28. janúar). Allir velkomnir.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag kl. 11 f.h.
Börn eru hvött til þess að mæta og
foreldrar velkomnir með.
Sóknarprestarnir.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar:
210-9-120-121-361.
B.S.
Guðsþjónusta verður á Seli nk.
sunnudag kl. 2 e.h.
Þ.H.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnud. 31. janú-
ar kl. 11 árdegis.
Öll börn velkomin.
Pálmi Matthíasson.
hvímsutviummti V/5KAKÐ5HUÐ
Fimmtud. 28. jan. kl. 20.30. Bibl-
íulestur með Jóhanni Pálssyni.
Safnaðarfundur að loknum biblíu-
lestri.
Laugard. 30. jan. kl. 20.30. Bæna-
samkoma.
Sunnud. 31. jan. kl. 11.00. Sunnu-
dagaskóli. Sama dag kl. 14.00.
Almenn samkoma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Guðveldisskóli og Þjónustusam-
koma í kvöld kl. 7.30. f Ríkissal
votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akur-
eyri. Allt áhugasamt fólk velkom-
ið.
Vottar Jehóva.
§Hjálpræðisherinn.
Hvannavöllum 10.
^Fimmtudaginn 28.
Xfemaá/ janúar kl. 20.30 Her-
mannasamkoma.
Náttórugripasafnið á Akureyri.
Sýningarsalurinn er opinn á
sunnudögum kl. 1-3.
Opnað fyrir hópa á öðrum tímum
eftir samkomulagi í síma 22983
eða 27395.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför,
KRISTBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR,
saumakonu,
frá Litlu-Tjörnum,
Ljósavatnsskarði.
Sérstakar þakkir og kveðjur til starfsfólks Dvalarheimilisins
Hlíðar fyrir góða umönnun.
Fyrir hönd aðstandenda
Björg Finnbogadóttir.