Dagur - 15.02.1988, Side 12

Dagur - 15.02.1988, Side 12
12 - DAGUR - 15. febrúar 1988 myndasögur dags ARLAND Af hverju ertu meö hjálm, Bára? Af hverju, gerir hann þig kannski stressaðan, hefurðu eitthvað að fela? Nei ég var bara forvit- inn það var allt. Jæja og hvar varst þú í gærkvöld, nákvæmlega klukkan 11.41. Ha? Það stal einhver laufblöðum, 5 stykkjum af trénu hverju? mínu í gærkvöld... \ Er einhver sem getur staðfest þessa fjarvistarsönnun þína? y Bara bangs- inn minn. Jæja, komdu með hann hingað. Ég þarf að ræða við hann. Það sleppur enginn frá armi ^ mínunr “ ANDRÉS ÖND HERSIR Mundu sonur aö sumu í lífinu er erfitt að kyngja en maður gerir það samt! Af hverju segir þú honum þetta í hvert skipti sem ég elda lifur og nýru? BJARGVÆTTIRNIR 1 dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 615 00 Heimasímar..............613 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek........... 612 34 Grenivík Slökkviliðið...............33255 332 27 Lögregla.................. 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........41303 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið............... 413 33 Slökkvistöð...............4 1441 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabíll ................413 85 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt.................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð...............6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt.................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill....512 22 Læknavakt.................5 12 45 Heilsugæslan..............511 45 Siglufjörður Apótekið .................714 93 Slökkvistöð............... 7 18 00 Lögregla..................7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss .......... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasimi..................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla................... 32 68 Sjúkrabill ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................. 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................. 1311 Læknavakt..................1329 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 29 12. febrúar 1988 Kaup Sala Bandarikjadollar USD 37,240 37,360 Sterlingspund GBP 65,393 65,604 Kanadadollar CAD 29,463 29,558 Dönsk króna DKK 5,7279 5,7464 Norsk króna NOK 5,7660 5,7846 Sænsk króna SEK 6,1478 6,1676 Finnskt mark FIM 9,0388 9,0680 Franskurfranki FRF 6,4952 6,5161 Belgískur franki BEC 1,0491 1,0525 Svissn. franki CHF 26,7298 26,8160 Holl. gyllini NLG 19,5516 19,6146 Vestur-þýskt mark DEM 21,9569 22,0277 Itölsk líra ITL 0,02977 0,02986 Austurr. sch. ATS 3,1242 3,1342 Portug. escudo PTE 0,2680 0,2689 Spánskur peseti ESP 0,3248 0,3259 Japanskt yen JPY 0,28663 0,28755 Irskt pund IEP 58,405 58,594 SDR þann 12. 2. XDR 50,4416 50,6041 ECU - Evrópum. XEU 45,3229 45,4690 Belgískurfr. fin BEL 1,0459 1,0493 0 Skákin í Þjóðieik- húsinu Meirihluti þjóöarinnar sat límdur fyrir framan sjón- varpstækin föstudaginn 5. febrúar og horföi á Jó- hann Hjartarson leggja Viktor Kortsnoj, óvinsælasta mann á Islandi um þessar mundir, að velli. En það voru auðvitað ekki allir sem horfðu á sjónvarpið. Að vanda var fullt i Þjóðleikhús- inu á sýningunni um Vesal- ingana og var ieikurum klappað lof í lófa eftir sýning- una. Þegar leikararnir höfðu verið klappaðir upp í annað skipti gekk Egíll Olafsson fram á sviðið og gaf fólkinu bend- ingu að hætta að klappa. Fólk vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið en þagnaði þó. Egill hóf þá upp raust sína og hrópaði yfir salinn: „Jóhann vann skákina!" Það var eins og við manninn mælt að þak- ið ætlaði að rifna af Þjóð- leikhúsinu þvi fagnaðarlætin sem brutust út voru svo mikil og miklu meiri en leikararnir höfðu fengið. 9 Hrópímiðri sýningu Þeir áhorfendur á sýningunní sem sátu nálægt sviðinu höfðu heyrt niðurbælt vein fyrir aftan leiktjöldin rétt fyrir lok sýningarinnar. Margir héldu að einhver hefði slasað sig en ástæðan var önnur. Starfsfólk leikhússins og leikararnir, þegar þeir voru ekki á sviðinu, voru allir að horfa á beinu útsendinguna frá Kanada baksviðs. Þegar Kortsnoj féll loksins á tíma i lok hinnar æsispennandi skákar, þá var taugatitringur- ínn orðinn svo mikill að starfsfólkið gaf frá sér sigur- öskur. Svo óheppitega vildi til að einmitt á því andartaki var verið að flytja mjög ang- urvært og rólegt lag og sigur- öskrið heyrðist því alla leið út í sal. Já, það er ýmislegt sem gerist í leikhúsinu. BROS-Á-DAG

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.