Dagur - 15.02.1988, Page 13

Dagur - 15.02.1988, Page 13
hér & þar dagskrá fjolmiðla 12.00-13.00 Ókynnt tónlist. 13.00-17.00 Pálmi Guðmundsson og gömlu góðu uppáhaldslögin. Óskalög, kveðjur og hin sívin- sæla talnagetraun. 17.00-19.00 Síðdegi i lagi. Ömar Pétursson og íslensk tónlist. Róleg íslensk lög í fyrir- rúmi ásamt stuttu spjalli um daginn og veginn. 19.00-20.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00-24.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson skammt- ar tónlistina i réttum hlutföllum fyrir svefninn. Fréttir sagðar kl. 10.00,15.00, og 18.00. fBYL GJANl ¥ MÁNUDAGUR 15. febrúar 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in framúr með góðri morguntón- list, spjallar við gesti og lítur í blöðin. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældalistapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00-18.00 Pétur Steinn Guð- mundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. 18.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son í Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00-24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgj- unnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. 15. febrúar 1988 - DAGUR - 13 Vann svactabeMð á tír æftisaldri Krist. í þá daga átu menn risa- eðlusteikurnar sínar hráar, ef karlmaður vildi kynnast konu nánar dró hann hana á eftir sér inn í hellinn, hjólið hafði ekki verið fundið upp og ísöldin var á næsta leiti. Aðalhlutverk: Ringo Starr, Bar- bara Bach, Dennis Quaid, Shell- ey Long og John Matuszak. 17.50 Hetjur himingeimsins. (He-man.) 18.15 Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum í hand- knattleik. 18.45 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sjónvarpsbingó. 20.55 Leiðarinn. 21.25 Vogun vinnur (Winner Take All.) 22.15 Dallas. 23.00 Bráðlæti. (Hasty Hearts.) Rómantíkin ræður ferðinni í þessari athyglisverðu mynd sem gerist á sjúkrahúsi fyrir her- menn úr röðum bandamanna í síðari heimsstyrjöldinni. Falleg, ensk hjúkrunarkona leggur mik- ið á sig til þess að hjúkra líkam- lega og andlega særðum mönn- um sem margir hverjir eru haldnir ótta og stríðsþreytu. Með hlutverk hjúkrunarkonunn- ar fer Cheryl Ladd, en hana fáum við einnig að sjá í einu af aðalhlutverkum framhalds- myndarinnar „Á krossgötum". 01.30 Dagskrárlok. 6> RÁS 1 MÁNUDAGUR 15. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingals Wilder. 9.30 Morgunleikfimi. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundarson ræðir við Kristin Hugason um hrossa- rækt. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Um byggðadreifingu á íslandi. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Umgengnis- venjur. Umsjón Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir • Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kafað ofan í fiskabúr Hafrann- sóknarstofnunar en þar er margt af skemmtilegum og forvitnileg- um fiskum. Einnig mun Barnaút- varpið fylgjast með bollugerð í tilefni bolludags. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson stýrimaður talar. 20.00 Aldakliður. 20.40 Móðurmál í skólastarfi. 21.10 Satt og sérhannað. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóðin" eftir Guðmund Kamban. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- Hvernig litist þér á að amma þín skellti sér í karate? Já, óþarfi að láta kaffið hrökkva ofan í sig vegna þess að dæmi finnast nú um ömmur og það meira að segja langömmur sem farnar eru að stunda karate. í það minnsta er hún Lucille Thompsson ein þeirra. Sú kona tekur vel útvalin karatespörk, brýtur tréspýtur í einu höggi og gerir ýmsar aðrar kúnstir þrátt fyrir að vera komin yfir nírætt. „Ég var farin að taka eftir að fingurnir á mér voru að stirðna og ég var jafnvel farin að eiga í erf- iðleikum með að klæða mig í kápuna. En einn daginn sá ég í sjónvarpinu kóreskt form af karate og þá sagði ég við sjálfa mig að þetta vildi ég læra,“ segir hin eitilhressa Lucille. Og sú gamla lét ekki staðnæm- ast við drauma sína. Hún fékk SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 15. febrúar 16.20 Hellisbúinn. (Caveman.) Myndir gerist árið zilljón fyrir dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 13. sálm. 22.30 Umræðuþáttur. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson. (Frá Akureyri) 23.05 Píanótónar eftir Debussy. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. uCi MÁNUDAGUR 15. febrúar 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti fréttum. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttarit- arar í útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00, síðan farið hringinn og borið niður á ísafirði, Egils- stöðum og Akureyri og kannað- ar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Thor Vilhjálms- son flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salv- arsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmti- leg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Sú gamla býr sig undir að mola spýtukubb... toppnum. Svarta beltið var hennar. „Ég varð undrandi þegar ég vissi að ég hafði sett met með því að ná í svarta beltið. Ég var elsta manneskja sem þessu hafði náð. Nú segi ég fólki, bæði ungu og gömlu, að því muni líða stórum þetur og lifa lengur ef það stundi einhverjar íþróttir. Eg hef losnað \ið alla verki og er nú full af orku. Fólk má ekki láta sjálft sig rotna í ruggustólnum og treysta á að læknirinn komi og bjargi öllu. Fólkið verður bara að hiálpa sér sjálft." SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 15. febrúar 17.00 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. 30 km ganga. Meðal keppenda er Einar Ólafsson frá íslandi. Bein útsending. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 10. febrúar. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 18.55 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. Framhald 30 km göngu og úrslit. Bein útsending. 19.20 Allt í hers höndum. ('Allo 'Allo!) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Galdurinn og leikurinn. Þáttur um myndlist. Fram koma fjórir ungir myndlist- armenn, þau Hulda Hákon, Georg Guðni, Björg Örvar og Tumi Magnússon og kynna við- horf sitt til lífsins og listarinnar. 21.15 Einkaspæjarinn Nick Knatt- erton. Þýsk teiknimynd gerð eftir þekktu verki eins fremsta teikni- myndahöfundar Þjóðverja. Á undan sýningu myndarinnar verður stuttur inngangur. 21.45 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. Helstu úrslit og bein útsending að hluta. 22.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. Mjóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 15. febrúar 8.00-12.00 Morgunþáttur Hljóð- bylgjunnar. Olga Björg Örvarsdóttir með rólega tónlist í morgunsárið, auk upplýsinga um veður, færð og flugsamgöngur. Já, hafðu það, góurinn. einkatíma í karate og segir að eftir fyrsta tímann hafi kennarinn þurft að hjálpa henni á fætur, svo örmagna var sú gamla. En ekki var gefist upp. „Fljótlega var ég orðin fær um að fara í almenningskennslu. Ég fann hve líkaminn styrktist og ég réði við höggin, spörkin og pústr- ana. Og brátt hurfu öll líkamleg vandamál sem ég hafði áður átt við að etja.“ Og Lucille fór stöðugt fram í íþróttinni. Eftir að hafa fengið alla vega lit belti, sem jú tákna færni í karate, náði hún Kjartansson, Guðnín Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðanlands, aust- an- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunn- laugur Johnson ræðir forheimsk- un íþróttanna. Andrea Jónsdótt- ir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Snorri Már Skúlason flytur glóð- volgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig" í umsjá Margrétar Blöndal. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 15. febrúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.