Dagur - 29.03.1988, Side 8

Dagur - 29.03.1988, Side 8
8 - DAGUR - 29. mars 1988 Akureyiiiigar - Nágraunar Kvnning á Bahá’í trúnni páskahelgina 1.-4. apríl í Galtalæk (félagsheimili Flugbjörgunarsveitarinnar) viö Eyjafjaröarbraut. Húsið verður opið frá kl. 10-23 alla dagana. Boðið verður upp á veggspjaldasýningu, videomynd- ir frá helgistöðum trúarinnar, tónlist, kaffi og spjall. Einnig eru til kynningar og sölu bækur og bæklingar um Bahá’í trúna. Erindi um málefni trúarinnar verða flutt kl. 20.30 öll kvöldin og opin umræða á eftir. Athygli er vakin á að bænastund verður frá kl. 10-11 að morgni föstudagsins langa og á páskadagsmorg- un. Allir hjartanlega velkomnir. Andlegt ráð Bahá’ía, Húsavík. Vinningstölur 26. mars Heildarvinningsupphæð kr. 5.086.304.- 1. vinningur kr. 2.555.784.- Þar sem enginn fékk 1. vinning færist hann yfir á 1. vinning laugardaginn 2. apríl. 2. vinningur kr. 761.345.- Skiptist á milli 365 vinningshafa kr. 2.873.- 3. vinningur kr. 1.769.235.- Skiptist á milli 8.229 vinningshafa sem fá 215 kr. hver. Athugið! Tvöfaldur 1. vinningur ! Upplýsingasími 91-685111 laugardaginn fyrir páska Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að páskarnir eru í nánd og að undanförnu hefur verið unnið að undirbúningi páskahátíðarinnar á margvís- Íegan hátt. Börnin á Barna- heimilinu Bestabæ á Húsavík láta ekki sitt eftir liggja. Dagur leit inn hjá þeim í síðustu viku og þá var unnið af miklum krafti að páskaföndri á hverri deild. Börnin á Bestabæ eru á aldrinum 2-6 ára. Á heimilinu eru fjórar deildir, tvær leik- skóladeildir og tvær dagheim- ilisdeildir og 16-22 börn á hverri deild. Blaðamaður Dags gekk um heimilið með Helgu J. Stefánsdóttur forstöðu- manni og það leyndi sér ekki að páskarnir voru að koma. Framleiðsla á páskakanínum, páskaungum, páskaeggjum og fleiru tengdu páskum var á fullu, efnisval við framleiðsluna var fjölbreytt og hugmynda- Helga J. Stefánsdóttir forstöðumaður á Bestabæ. Myndir: IM Alvöru eggjaskum var límd á páskaungana.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.