Dagur - 29.03.1988, Side 12
12 - DAGUR - 29. mars 1988
23.50 Jentl.
(Yentl.)
Bandarísk bíóraynd frá 1983.
Aðalhlutverk: Barbra Streisand,
Mandy Patinkin og Amy Irving.
Sögusviðið er Austur-Evrópa í
upphafi þessarar aldar. Ung
gyðingastúlka þráir að komast
til náms en konum er meinaður
aðgangur að menntastofnunum.
Hún grípur til þess örþrifaráðs
að klæðast karlmannsfötum og
allt gengur henni í hag uns hún
verður ástfangin af skólabróður
sínum.
02.00 Útvarpsfróttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
3. apríl
Páskadagur
14.30 Nabucco.
Ópera í fjórum þáttum eftir
Giuseppi Verdi við texta Temist-
ode Solera.
17.00 Messa frá Akureyri.
Séra Pálmi Matthíasson prófast-
ur og sóknarprestur Glerársókn-
ar predikar í Glerárkirkju.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Galdrakarlinn í Oz.
(The Wizard of Oz.)
Sjöundi þáttur - Vestannornin
vonda.
18.55 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.05 Fífldjarfir feðgar.
(Crazy Like a Fox.)
20.00 Fróttir og veður.
20.15 Sofandi jörð - Hendur sund
urleitar.
Ballett með íslenska dansflokkn-
um.
20.40 Steinarnir tala.
Fyrri hluti.
Heimildamynd um ævistarf
Guðjóns Samúelssonar, fyrrum
húsameistara ríkisins.
21.40 Sem yður þóknast.
(As You Like It.)
Bræður eru bræðrum verstir gæti
verið inntak þessa verks. Inn í
átök bræðranna dragast tvær
ungar stúlkur, þær Rosalind og
Celia. Rosalind er dæmd í útlegð
en Celia fylgir henni og fara þær
um í dulargervi. í skóginum er
samfélag utangarðsmanna af
ýmsum stigum þjóðfélagsins og
þar er stúlkunum vel tekið en
svo fer að lokum að ástin
blómstrar og hin illu öfl lúta í
lægra haldi fyrir réttlætinu.
00.10 Úr ljóðabókinni.
Tólfmenningarnir eftir Alexand-
er Block í þýðingu Magnúsar
Ásgeirssonar. Helgi Skúlason
les og Árni Bergmann flytur
formálsorð.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
I
MÁNUDAGUR
4. april
Annar páskadagur
16.00 Salka Valka.
Sænsk/íslensk kvikmynd frá
1954 eftir samnefndri sögu Hall-
dórs Laxness.
18.00 Töfraglugginn.
Endursýndur þáttur frá 30.
mars.
18.50 Fréttaágrip og táknmáis-
fréttir.
18.65 íþróttir.
19.30 Vistaskiptl.
(A Different World.)
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Stelnarair tala.
Siðari hluti.
21.35 Það hallar norður af.
Þáttur með blönduðu efni. Fram
koma ungir fiðluleikarar en einn-
ig er fluttur léttur djass og þjóð-
lög auk þess sem ungir popparar
bregða á leik. Þá er m.a. rætt við
Michael Clark tónlistarkennarq
og Margréti Jónsdóttur leirkera-
smið en á milli atriða er glens,
grín og gaman.
22.20 Rofnar rætur.
(Drums Along Balmoral Drive.)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1987.
Aðalhlutverk: Cohn Blakely,
Benedict Taylor og Rowena
Cooper.
Hvit hjón ákveða að verða um
kyrrt í Zimbabwe í kjölfar stjóm-
arbreytinga. Það reynist hins
vegar ekki þrautalaust að laga
sig að breyttum háttum.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
RÁS 1
FIMMTUDAGUR
31. mars
Skírdagur
7.45 Tónlist - Bæn.
8.00 Fréttir - Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
ffWV. - OMaíMÍ -
1
dagskrá fj'ölmiðla
Á föstudaginn langa sýnir Sjónvarpið óperuna Töfraflautuna
eftir Mozart í sviðsetningu sænska sjónvarpsins. Ingmar
Bergman leikstýrir.
9.03 Morgunstund barnanna: Ur
ævi Jesú.
Á leið til Jerúsalem.
9.03 Tónlist á skírdagsmorgni.
10.00 Fréttir - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Messa i Aðventkirkjunni á
vegum samstarfsnefndar krist-
inna trúfélaga.
Tónlist.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar - Tónlist.
13.05 Börn og umhverfi.
13.35 „Landshöfðinginn í Júdeu",
smásaga eftir Anatole France.
14.30 Fyrir mig og kannski þig.
Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá
Akureyri.)
15.20 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
16.00 Fréttir • Tilkynningar ■
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Tónlist á síðdegi.
18.00 Torgið.
Tónlist - Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.26 Daglegt mál.
19.30 Aðutan.
20.00 Aðföng.
20.30 Tónlelkar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói
24. þ.m.
22.00 Fréttir - Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Hví gengur þú Effersey
svo stúrinn?
22.30 Af helgum mönnum.
23.10 Frá erlendum útvarpsstöðv-
um.
24.00 Fréttir.
00.10 Frá Schubert-ljóðakvöldi 71.
júni 1987 á Hohenems hátíðinni
i Austurríki.
01.00 Veðurfregnir.
FÖSTUDAGUR
1. apríl
7.45 Tónlist • Morgunandakt.
8.00 Fréttir ■ Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Cesar Franck.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: Úr
ævi Jesú.
Síðasta máltíðin - og svikin.
9.15 Þættir úr Mattheusarpassí-
unni eftir Johann Sebastian
Bach.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gakktu með sjó.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju.
Prestur: Séra Birgir Snæbjörns-
son.
Tónlist.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tónlist.
13.10 Hugleiðing á föstudaginn
langa.
13.30 Tónlist eftir Brahms og
Hándel.
14.00 Kennimaður og skáld á
Kálfatjörn.
14.50 „Upp teiknað, sungið, sagt
og téð.“
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok.
12.00 Dagskrá ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar ■ Tónlist.
13.10 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Göturnar í bænum.
17.10 Jón Leifs - tónlistarmaður
vikunnar.
18.00 Gagn og gaman.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar • Tónlist.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Bjami Marteinsson.
20.30 „Svanir fljúga hratt til
heiða."
21.30 Danslög.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma.
Séra Heimir Steinsson les 50.
sálm.
22.30 Útvarp Skjaldarvík.
Leikin lög og rifjaðir upp atburð-
ir frá liðnum tíma.
Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá
Akureyri.)
23.00 Mannfagnaður
á vegum Leikfélags Selfoss.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
3. apríl
Páskadagur
7.45 Kiukknahringing.
Litla lúðrasveitin leikur sálma-
lög.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Lárus, Lilja, ég og þú" eftir Þóri
S. Guðbergsson.
9.20 Tónlíst eftir Hándel og
Bach.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðuríregnir.
10.30 Morgunspjall á páskum.
Margrét Blöndal ræðir við
mæðgurnar Úlfhildi Rögnvalds-
dóttur og Helgu Hlíf Hákonar-
dóttur. (Frá Akureyri.)
11.00 Messa í Háteigskirkju.
12.10 Tónlist ■ Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar • Tónlist.
13.05 Aðföng.
13.30 Leikritaskáldið Sam
Shephard.
14.30 „Tehillim" eftir Steve
Reich.
15.10 Gestaspjall.
16.00 Fréttir ■ Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Síðdegistilbrigði.
18.00 Örkin.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar - Hrafnhild-
ur Guðmundsdóttir.
20.00 Aldakliður.
20.40 Hvunndagsmenning
Páskasiðir.
21.10 Gömul danslög.
21.30 Sögur eftir Anton Tsjekof.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Af helgum mönnum.
23.00 Kjördóttir AppoUós.
24.00 Fréttir.
00.10 Danslög að hætti Rásar 1.
01.00 Veðurfregnir.
Á laugardagskvöldið er á dagskrá Sjónvarpsins bfómyndin Yentl með Barbra Streisand f
aðalhlutverki.
15.20 Lifið, ljóðið og dauðinn.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Hallgrimspassía.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Á slóðum Píslarsögunnar.
20.00 Blásaratónlist.
20.30 Kvöldvaka.
a. Úr Mímisbrunni.
Þáttur í umsjá íslenskunema við
Háskóla íslands: „í þessum
spegU það sé ég", Sigriður Rögn-
valdsdóttir tekur saman þátt um
túlkun á píslarsögu Krists í Pass-
íusálmunum. Lesari með henni
Guðrún Gunnarsdóttir.
b. Frá afmæUstónleikum Sigurð-
ar Ágústssonar frá Birtingarholti
21. mars í fyrra.
Kórar og einsöngvarar flytja lög
Sigurðar við ljóð ýmissa skálda.
c. Á Sauðanesi við Siglufjör,,.
ErUngur Davíðsson flytur minn-
ingaþátt. Síðari hluti.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins - Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnalög og trúarlegir
tónar.
23.00 Andvaka.
Þáttur í umsjá Pálma Matthias-
sonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti.
01.00 Veðurfregnir.
LAUGARDAGUR
2. apríl
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðír hlustend-
ur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar •
Tónlist.
9.30 „Appelsinur", barnaleikrit
eftir Andrés Indriðason.
8.00 Messa i Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Ólafur Skúlason.
9.00 Páskaóratorian eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit.
11.00 Messa i Hailgrimskirkju.
Prestur: Séra Karl Sigurbjöms-
son.
Tónlist.
12.10 Dagskrá - Tónllst.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 í fórspor Sigurðar Fáfnis-
bana.
14.00 Óperan „Nabucco".
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.20 Tónskáldið Friðrik Bjarna-
son.
16.00 Fréttir - Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Páskahlátur.
17.50 Páskastund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Páskar í íslenskum
skáldskap.
20.00 íslensk tónlist.
20.40 Úti í heimi.
Þáttur í umsjá Ernu Indriðadótt-
ur um viðhorf fólks til ýmissa
landa. (Frá Akureyri.)
21.30 Sögur eftir Anton Tsjekof.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti.
01.00 Veðurfregnir.
MÁNUDAGUR
4. april
Annar í páskum
7.45 Tónlist • Morgunandakt.
8.00 Fréttir ■ Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Morguntónleikar.
FIMMTUDAGUR
31. mars
Skírdagur
7.00 Morgunútvarpið.
- Leifur Hauksson.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
16.05 Dagskrá.
- Guðrún Gunnarsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Nútíminn.
- Kynning á nýjum plötum, frétt-
ir úr poppheiminum og greint frá
tónleikum erlendis.
23.00 Af fingrum fram.
- Gunnar Svanbergsson.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
FOSTUDAGUR
1. apríl
Föstudagurinn langi
7.00 Morgunútvarpið.
- Stefán Jón Hafstein.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
16.05 Dagskrá.
- Egill Helgason.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur.
Eva Albertsdóttir ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
LAUGARDAGUR
2. apríl
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir.
Jón Ólafsson gluggar i heimilis-
fræðin ... og fleira.
14.30 Spurningakeppni fram-
haldsskóla.
Þriðja umferð, endurteknar 3. og
4. viðureign i átta Uða úrsUtum.
Rás 1:
Lífið, Ijóðið
og dauðinn:
Á föstudaginn langa kl. 15.20 segir Árni Blandon frá
bandaríska Ijóðskáldinu Sylviu Plath og verkum
hennar í þætti sem nefnist „Lífið, Ijóðið og dauðinn“.
Sylvia Plath sem fæddist árið 1932, fyllir þann flokk
listamanna sem stundum er sagt um að snilld þeirra
nærist á geðveiki þeirra. Þessi kenning um tengsl
snilligáfu og geðveiki var sérstaklega vinsæl fyrr á
öldum, en á okkar dögum fara menn varlegar tungu
um orð eins og geðveiki því það fyrirbæri er alls ekki
fullskýrt og tegundir veikinnar nánast jafnmargar og
einstaklingarnir sem stimplaðir eru þessum stimpli.
Það er eins víst að viðfangsefni Sylviu Plath i Ijóðum
hennar hefðu orðið önnur ef hún hefði ekki átt í djúpu
basli með líðan sína, hegðan og hugsanir. Grimmd,
hatur, biturleiki og hreinskilni eru meginefni bestu
Ijóða hennar og yrkisefnin oftast myrk og nístings-
köld. Um það leyti sem Sylvia kynntist manni sínum,
breska lárviðarskáldinu Ted Huges fóru Ijóð hennar
að taka nokkrum þroska og flest þekktustu Ijóð sín
orti hún á síðustu níu mánuðum ævi sinnar á árunum
1962-1963. Segja má að Ijóðsköpun Sylviu Plath hafi
að einhverju leyti verið sjálfsmeðferð, hennar til að
bæta líðan sína. í þættinum lesa Þórunn Magnea
Magnúsdóttir og Guðrún Gísladóttir Ijóð skáldkon-
unnar i þýðingu Hallbergs Hallmundssonar.