Dagur - 29.03.1988, Side 13
29. mars 1988 - DAGUR - 13
dagskrá fjölmiðla
22.00-03.00 Bjarni Haukur Þórs-
son.
Einn af yngri þáttagerðarmönn-
um Stjörnunnar með góða tón-
list fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
LAUGARDAGUR
2. apríl
09.00 Þorgeir Astvaldsson.
Það er laugardagur og nú tökum
við daginn snemma með lauf-
léttum tónum.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Jón Axel Ólafsson.
Jón Axel á léttum laugardegi.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson.
Tónlistarþáttur í góðu lagi.
Fréttir kl. 16.
17.00 „Milli mín og þín.“ Bjarni
Dagur Jónsson.
Bjarni Dagur talar við hlustend-
ur í trúnaði um allt milli himins
og jarðar. Síminn er 681900.
19.00 Oddur Magnús.
Þessi geðþekki dagskrárgerðar-
maður kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskars-
son.
Unglingaþátturinn Yfir á rauðu er á dagskrá Sjónvarpsins á laugardag.
Helgi fer á kostum með hlust-
endum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
15.30 Við rásmarkið.
Sagt frá íþróttaviðburðum dags-
ins og fylgst með ensku knatt-
spyrnunni.
Umsjón: íþróttafréttamenn og
Skúli Helgason.
17.00 Lög og létt hjal.
Svavar Gests leikur innlend og
erlend lög og tekur gesti tali um
lista- og skemmtanalíf um helg-
ina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fróttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
22.07 í 7-unda himni.
Eva Albertsdóttir flytur glóð-
volgar fréttir af vinsældalistum
austan hafs og vestan.
00.10 Vökudraumur.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá fimmtudegi
þátturinn „Fyrir mig og kannski
þig‘‘ í umsjá Margrétar Blöndal.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
Bjarni Dagur veltir upp frétt-
næmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu í takt við vel valda
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.Q0 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon leikur tónlist,
talar við fólk um málefni líðandi
stundar.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins. Stillið á Stjömuna.
SUNNUDAGUR
3. apríl
Páskadagur
09.00 Einar Magnús Magnússon.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
14.00 í hjarta borgarinnar.
Jömndur Guðmundsson með
spurninga- og skemmtiþáttinn
vinsæla sem hefur svo sannar-
lega skipað sér í flokk með
vinsælasta dagskrárefni Stjöm-
unnar.
16.00 „Síðan eru liðin mörg ár.“
Örn Petersen.
Öm hverfur mörg ár aftur í tím-
ann flettir gömlum blöðum,
gluggar í gamla vinsældahsta og
fær fólk í viðtöl.
BYL GJAN,
FIMMTUDAGUR
31. mars
Skírdagur
07.00 Stefán Jökulsson og morg-
unbylgjan.
Góð morguntónlist hjá Stefáni,
hann tekur á móti gestum og lít-
ur í morgunblöðin.
09.00 Þorsteinn Ásgeirsson á létt-
um nótum.
Hressilegt morgunpopp gamalt
og nýtt.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi.
Létt tónlist, gömlu góðu lögin og
vinsældalistapopp í réttum hlut-
föllum. Saga dagsins rakin kl.
13.30 og sagt frá tónleikum
kvöldsins og helgarinnar.
14.00 Tónlistarmaðurinn Vil-
hjálmur Vilhjálmsson.
Um þessar mundir eru 10 ár síð-
an Vilhjálmur Vilhjálmsson lést.
Ásgeir Tómasson og Þorsteinn
J. Vilhjálmsson minnast Vil-
hjálms í þessari dagskrá. Tónlist
hans verður leikin og rætt við
samferðarmenn hans: Ingimar
Eydal, Magnús Kjartansson, Rut
Reginalds, Elly Vilhjálms, Jó-
hann Helgason, Kristján frá
Djúpalæk, Pétur Kristjánsson o.fl.
16.00 Pétur Steinn Guðmundsson
og síðdegisbylgjan.
Litið á helstu vinsældalistana kl.
15.30.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis.
Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
Hallgrímur lítur á fréttir dagsins
með fólkinu sem kemur við
sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með
góðri tónlist.
21.00 Tónlist og spjall.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Felix Bergsson.
FÖSTUDAGUR
1. apríl
Föstudagurinn langi
07.00 Stefán Jökulsson og morg-
unbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með góðri morguntón-
list. Litið í blöðin og tekið á móti
gestum.
09.00 Þorsteinn Ásgeirsson og
þægileg tónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi.
Saga dagsins rakin kl. 13.30.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson
og síðdegisbylgjan.
Fjallað um rokkóperuna Jesus
Christ Superstar kl. 16.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis.
Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
Hallgrímur lítur á fréttir dagsins
með fólkinu sem kemur við
sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með
góðri tónlist.
22.00 Haraldur Gíslason.
13.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
Leikin tónlist fyrir þá sem fara
mjög seint í háttinn og hina sem
fara mjög snemma á fætur.
LAUGARDAGUR
2. apríl
08.00 Bylgjan á laugardags-
morgni.
Þægileg morguntónlist. Fjallað
um það sem efst er á baugi í
sjónvarpi og kvikmyndahúsum.
Litið á það sem framundan er
um helgina, góðir gestir líta inn,
lesnar kveðjur og fleira.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á létt-
um laugardegi.
Öll gömlu uppáhaldslögin á sín-
um stað.
15.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn Guðmundsson leik-
ur 40 vinsælustu lög vikunnar.
íslenski listinn er einnig á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Rás 1:
Sunnudagur 3. apríl, páskadagur
Óperan „Nabucco“:
Samvinna Útvarpsins og Sjónvarpsins veröur náin
þessa páska. Fyrir utan samsendingu á Hallgríms-
passíu á föstudaginn langa verður á Rás 1 í dag
kynning á óperu Verdis „Naþucco“, hálftíma áður en
Sjónvarpið hefur útsendingu á henni. Það er Jón Örn
Marinósson tónlistarstjóri Útvarpsins sem ætlar að
fjalla um óperuna, tilurð hennar og efni.
í dagsins önn -
Hvunndagsmenning
páskasiðir:
í þættinum um hvunndagsmenningu í dag kl. 13.05 á
Rás 1 fjallar Anna Margrét Sigurðardóttir um
páskasiði meðal annarra þjóða. M.a. verður rætt við
Omar Hafedz Alla, egypskan mann, sem búsettur er
hér á íslandi, um páskasiði múslima. Einnig verður
rætt við Vífil Magnússon arkitekt sem var við nám í
Mexíkó fyrir nokkrum árum. Hann segir frá þvi þegar
hann kynntist undarlegum páskasiðum hjá indíánum
í þorpinu San Christobal de las Casas, en þeir blanda
saman kristnum og heiðnum siðvenjum við páskahá-
tíðahöldin.
Rás 1
Miðvikudaginn 30. mars kl. 23.10
Djassþáttur
Djassþátturinn í kvöld verður helgaður tveimur stór-
sveitum, Stórsveit Ríkisútvarpsins og Gugge Hedren-
ius Big Blues Band. Stórsveit Ríkisútvarpsins hefur
að undanförnu æft undir stjórn danska hljómsveitar-
stjórans Mikaels Hove sem lengi stjórnaði dönsku
útvarpsdjasssveitinni. Rætt verður við Mikael og
leiknir nokkrir ópusar með sveitinni undir stjórn hans.
Stóra blússveit Svíans Gugga Hedrenius er á leið
til íslands og mun leika hér 7. apríl. Þetta er sving-
band af bestu gerð með stjörnur eins og Willie Cook,
Rolf Ericson og Brent Rosengren innanborðs. Leiknar
verða splunkunýjar upptökur með sveitinni, m.a. frá
tónleikaferð hennar og söngvarans Jimmy Winther-
spoons.
SUNNUDAGUR
3. apríl
Páskadagur
10.05 L.I.S.T.
Þáttur í umsjá Þorgeirs Ólafs-
sonar.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 102. tónlistarkrossgátan.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál.
Fræðst um guðfræðinám og
prestsstarfið, farið á samkomu
hjá Kristilegum skólasamtökum,
rætt við fólk í ýmsum trúfélögum
og spjallað við Gunnbjörgu
Óladóttur söngkonu.
22.07 Af fingrum fram.
- Snorri Már Skúlason.
23.00 Endastöð óákveðin.
Leikin er tónlist úr öllum heims-
hornum.
24.00 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2,4,10,12.20,
16,19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
4. apríl
Annar i páskum
7.00 Morgunútvarpið.
- Egill Helgason.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Meðal efnis er létt og skemmti-
leg getraun fyrir hlustendur á
öllum aldri.
Umsjón: Kristin Björg Þorsteins-
dóttir.
12.20 Hádegisfráttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
15.00 Tekið á rás.
16.30 Dagskrá.
- Leifur Hauksson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
þætti í Sjónvarpinu á skírdagskvöld eru rifjaðir upp atburðir, sem tengjast björgunarafrek-
inu við Látrabjarg fyrir 40 árum.
FM 104
FIMMTUDAGUR
31. mars
Skírdagur
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala.
Fréttir kl. 8.
09.00 Jón Axel Ólafsson.
Seinni hluti mörgunvaktar með
Jóni Axel.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Kennimaður og skáld
á Kálfatjörn
Á föstudaginn langa kl. 14.00 er á dagskrá Rásar 1
þáttur um sálmaskáldið séra Stefán Thorarensen.
Jón Böðvarsson cand. mag. tekur dagskrána saman,
en lesari með honum er Jóhanna Sveinsdóttir. Séra
Stefán fæddist 1831 en lést 1892. Hann var einn
merkasti og frjálslyndasti kennimaður sinnar tíðar og
meðal helstu sálmaskálda. Átti hann mikinn þátt i
sálmabókinni 1886 sem er undirstaða í sálmasafni
íslensku kirkjunnar enn í dag. Séra Stefán var einnig
forystumaður á öðrum sviðum, beitti sér fyrir skóla-
haldi og fékkst við útgerð.
19.00 Stjörnutímlnn á FM 102.2
og 104.
Gullaldartónlist i einn klukku-
tíma.
20.00 Siðkvöld á Stjömunni.
Gæða tónlist leikin fyrii þig og
þina.
24.00-07.00 Stjömuvaktin.
FOSTUDAGUR
1. apríl
Föstudagurinn langi
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Jón Axel Ólafsson
S*inni hluti morgunþáttar með
Jóni Axel.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dag-
ur Jónsson.
Bjarni Dagur i hádeginu og fjall-
ar um fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur af fingrum fram,
með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon með tónlist,
spjall, fréttir og fréttatengda
atburði á föstudagseftirmiðdegi.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurflugur fljúga
um á FM 102 og 104 í eina
klukkustund. Umsjón Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutiminn.
Gullaldartónlist flutt af meistur-
um.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
Gyða er komin í helgarskap og
kyndir upp fyrir kvöldið.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðvers-
son.
Helgarlok. Sigurður i brúnni.
22.00 Árni Magnússon.
Ámi Magg tekur við stjóminni
og keyrir á ljúfum tónum út í
nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
MÁNUDAGUR
4. april
Annar í páskum
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lifleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.00.
09.00 Jón Axel Ólafsson.
Seinni hluti morgunvaktar með
Jóni Axel.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjami Dagur Jónsson mætir í
hádegisútvarp og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt
sem erlendu, í takt við gæðatón-
list.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurlagaperlur að
hætti hússins. Vinsæll liður.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2
og 104.
Hér em á ferðinni lög sem allir
þekkja.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Gæða tónlist á siðkveldi.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.