Dagur - 29.03.1988, Page 17

Dagur - 29.03.1988, Page 17
29. mars 1988 - DAGUR - 17 hér & þar Árshátíð FSA - fjörug árshátíð Fjórðungssjúkra- hússins í Sjallanum Árshátíð Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er ein stærsta árshát- íð, sem haldin er í bænum ár hvert, og þar er mikið um dýrðir. Á síðustu árshátíð, sem haldin var í byrjun mánaðarins, var margt um manninn, eins og við er að búast þegar um fjölmennan vinnustað er að ræða. Kvöldið hófst með hanastéli og léttu spjalli, en síðan var borinn fram veislumatur. Ýmis ávörp og ræður voru flutt meðan á borð- haldi stóð, og bar meát á gaman- málum, enda heilbrigðisstéttirnar ekki með öllu lausar við skopskyn, sem betur fer. Eftir að borðhaldi lauk hófust skemmtiatriðin, og þau voru ekki af lakara taginu. Sjúkdómurinn Aðstoðarlæknir í fræðslu hjá dömunni með svipuna. eyðni var aðalskotspónn grínar- anna, sem ráðlögðu fólki óspart að nota smokkinn. Hluti skemmti- atriðanna var í formi kynlífsnám- skeiðs fyrir lækna og hjúkrunar- fræðinga og gekk þar ýmislegt á. Þá kom fram spengilegur kven- maður í leðurklæðnaði og hélt hann á svipu. Stjórnaði hann nokkrum vinum sínum, sem voru dulbúnir sem smokkar, harðri hendi með svipunni, eftir að hann hafði lýst eiginleikum hinna ýmsu gerða og heita á smokkum. Small stöðugt í svipunni í gólfinu meðan smokkarnir dönsuðu hring eftir hring á gólfinu, og var þetta hin besta skemmtun því fólkið bókstaflega trylltist af hlátri. Kvöldið fór hið besta fram, og var starfsfólki FSA til sóma. Atriðin og búningar kostuðu örugglega mikla undirbúnings- vinnu, en allt var þetta vel af hendi leyst eins og um þaulvana atvinnuleikara væri að ræða. Skemmtiatriðið „læknar og hjúkrunarfræðingar á kynlífsnámskeiði“. nl dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. mars. 17.50 Ritmálsfróttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.25 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Matarlyst - Alþjódlega matreiðslubókin. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 19. mars sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Öldin kennd við Ameríku. - Fyrsti þáttur. (American Century). Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. Fjallað er á gamansam- an hátt um bandarísku þjóðar- sáhna og ýmislegt það sem sett hefur svip sinn á líf manna á þessari öld, eins og t.d. ýmsar uppfinningar, kvikmyndir, aug- lýsingaáróður og aukin einstakl- ingshyggja. 21.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Jón Valfells og Guðni Bragason. 22.05 Víkingasveitin. (On Wings of Eagles.) - Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fimm þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu Ken Follets. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Richard Crenna. Myndin gerist í Teheran vetur- inn 1978 og segir frá björgun tveggja gísla eftir byltingu Khomeinis. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 29. mars 16.30 Fjaliasýn. (5 Days, One Summer) Miðaldra maður ásamt hjákonu sinni á ferðalagi í svissnesku Ölpunum. Aðalhlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. 18.15 Á ystu nöf. 18.45 Buffalo BiU. 19.19 19:19 20.30 Ótrúlegt en satt. (Out of this World.) 21.00 íþróttir á þriðjudegi. 22.00 Hunter. 22.50 Nílargimsteinninn. (Jewel of the Nile) Afar vinsæl spennu- og ævintýra- mynd sem fjallar um háskaför ungra elskenda í leit að dýrmæt- um gimsteini. Aðalhlutverk: Kathleen Turner og Michael Douglas. 00.35 Dagskrárlok. 0 RAS 1 legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fyrir austan sól og norðan jörð.“ 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir - Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Framhalds- skólar. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþóttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Fró Vest- urlandi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Strauss og Nielsen. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Streita. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur á vegum Kennaraháskóla íslands um íslenskt mál og bók- menntir. Fyrsti þáttur af sjö. 21.30 Sögur eftir Anton Tsjekof í þýðingu Geirs Kristjánssonar. Annar hluti. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 48. sálm. 22.30 „Lóttu ekki gáleysið granda þór.“ - Fræðsluvika um eyðni: 7. hluti endurtekinn. Leikrit: „Erutígrisdýr í Kongó?" 00.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RlKISUIVARPIÐ^ AAKUREVRI4 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 29. mars 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- ÞRIÐJUDAGUR 29. mars 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morg- untónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni fram- haldsskóla. Þriðja umferð, lokaviðureign átta liða úrslita. 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 29. mars 07.00 G. Ómar Pétursson Tónlist ásamt fréttum af Norð- urlandi. 09.00 Olga B. Örvarsdóttir spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Stund milli stríða, gullald- artónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson gerir gullaldartónlistinni góð skil. Tónlistargetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tækifæranna. 19.00 Með matnum, ljúf tónlist. 20.00 MA/VMA. 22.00 Kjartan Pálmarsson, ljúfur að vanda fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og 18.00. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 29. mars 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvisur. 19.00 Stjömutiminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældahsta frá Bretlandi og stjömuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónUst. 24.00-07.00 Stjömuvaktin. 989 BYL G JA N, ÞRIÐJUDAGUR 29. mars 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- Ust. SpjaUað við gesti og Utið yfir blöðin. 09.00 Þorsteinn Ásgeirsson á létt- um nótum. HressUegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældaUstapopp og gömlu lögin i réttum hlutföUum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 16.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbyigjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudagsins. Litið á vinsældaUstana kl. 15.30. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. HaUgrímur Utur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. TónUst og spjaU. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.