Dagur - 29.03.1988, Page 23

Dagur - 29.03.1988, Page 23
29. mars 1988 - DAGUR - 23 íþróftir Skíðaráð Dalvíkur: Heimsókn bama frá Akureyri Fyrir skömmu fóru 120 börn frá Akureyri til Dalvíkur og kepptu v.ið jafnaldra sína á skíðum í Böggvisstaðafjalli. Keppt var í stórsvigi en börnin voru á aldrinum 12 ára og yngri. Heimsókn sem þessi er orðinn árlegur viðburður og dal- vísk börn munu endurgjalda heimsóknina síðar í vetur og keppa þá við jafnaldra sína á Akureyri í skíðalandinu í Hlíð- arfjalli. Úrslit í keppninni voru þessi: 12 ára stúlkur: 1. Margrét Eiríksdóttir (D) 2. Hildur Ösp Þorsteinsdóttir (A) 3. Þórey Árnadóttir (A) 12 ára drengir: 1. Sveinn Brynjólfsson (D) 2. Sverrir Rúnarsson (A) 3. Gunnþór Gunnþórsson (D) 11 ára stúlkur: 1. Helga B. Jónsdóttir (A) 2. Regína Gunnarsdóttir (A) 3. Þuríður Gunnarsdóttir (A) 11 ára drengir: 1. Elvar Óskarsson (A) 2. Erlendur Óskarsson (A) 3. Valur Traustason (D) 10 ára stúlkur: 1. Brynja Þorsteinsdóttir (A) 2. Hrefna Ólafsdóttir (A) 3. Andrea Baldursdóttir (A) 10 ára drengir: 1. Sveinn Torfason (D) 2. Fjalar Úlfarsson (A) 3. Gauti Sigurpálsson (D) 9 ára stúlkur: 1. Eva Bragadóttir (D) 2. Auður Karen Gunnarsd. (A) 3. Aðalheiður Reynisdóttir (A) 9 ára drengir: 1. Össur Willardson (D) 2. Finnur Gunnarsson (D) 3. Reynir Hannesson (A) Einnig var keppt í göngu og urðu úrslit sem hér segir: 9 ára og yngri: 1. Helgi Jóhannsson (A) 2. Baldur Ingvarsson (A) 3. Anton Þórarinsson (A) 10-12 ára: 1. Stefán Kristinsson (A) 2. Þóroddur Ingvarsson (A) 3. Gísli Harðarson (A) I stúlknaflokki 9 ára og yngri sigraði Harpa Pálsdóttir (A) og í flokki stúlkna 10-12 ára sigraði Arna Pálsdóttir. Mótið var skipulagt af Skíða- ráði Dalvíkur sem einnig stóð fyrir heimsókninni. Það var hvergi gefið eftir hjá yngstu keppendunum í göngunni. Mynd: tlv 5. flokkur KA sigraði í B úrslitum íslandsmótsins. Úrslit yngri flokka: Þórsarar í kröppum dansi - KA vann í B úrslitum 5. flokks Úrslitin í nokkrum yngri flokk- anna fóru fram sunnan heiða nú um helgina. Lið Þórs í 3. og 5. flokki stráka kepptu í Reykjavík og 3. flokkur Þórs í kvennaflokki keppti í Vest- mannaeyjum. Þar að auki keppti 5. flokkur KA í B úrslit- um í 5. flokki. Skipulagningin á úrslitunum var fádæma léleg í Reykjavík og setti leiðinlegan svip á þessa keppni. 3. flokkur: Bestum árangri liðanna náði Þór í þriðja flokki en þeir sigr- uðu FH 14:8 í úrslitum um 5.- 6. sætið. Þessi keppni fór fram í Kópavoginum og var mun betur skipulögð en í Reykja- vík. Dómgæslan var hins vegar ekki góð og var m.a.verið að pikka út áhorfendur til að dæma leikina. Valur varð íslandsmeistari eftir framlengdan leik við Fram. Stjarnan varð í þriðja sæti, Þróttur í því fjórða og Þór síðan í því fimmta. Úrslit í leikjum Þórs: Þór-Valur 11:17 Þór-Týr 15:13 Þór-Vík. 16:11 Þór-Stjarnan 15:17 Þór-FH 14:8 um 5.-6. sætið íslandsmótið í júdó: Þrír KA menn unnu til verðlauna Þrír ungir júdómenn úr KA tóku þátt í íslandsmótinu í júdó um helgina og unnu allir til verðlauna. Þetta voru þeir Guðlaugur Halldórsson, Arn- ar Harðarson og Baldur Stef- ánsson. Eftir þennan glæsilega árangur var Guðlaugur valinn til að keppa með landsliðinu á Norðurlandamótinu í Noregi í aprfl. Guðlaugur, sem er 19 ára, varð í 3. sæti í +78 kg flokki. Arnar sem einnig er 19 ára, varð í 3. sæti í +71 kg flokki. Baldur Stef- ánsson, sem er einungis 17 ára, varð í 2. sæti í +60 kg flokki. Þessir piltar eru allir íslands- meistarar unglinga en í þetta skiptið kepptu þeir við mun eldri og reyndari júdómenn og er þetta því mjög góður árangur hjá þeim. AP Guðlaugur Halldórsson KA, sem sést liðið sem keppir á NM í apríl. hér í harðri keppni, var valinn í lands- Mynd: TLV 5. flokkur: í 5.flokki átti Handknattieiks- ráð Reykjavíkur að sjá um keppnina og skipulagið þar var gersamlega í molum. Bæði vant- aði dómara og starfsfólk á klukk- una þannig að mótið dróst um marga tíma. Undir lok keppninn- ar var farið að sjóða á mönnum og liðin sem áttu að spila til úr- slita um neðri sætin yfirgáfu svæðið. Þórsliðið tapaði þremur leikjum með einu marki í undanúrslitunum og vann síð- an einn. Það var síðan með herkjum að liðið fékk að spila um 9.-10 sætið við lið KR og töpuðu Þórsstrákarnir enn með einu marki eftir fram- lengdan leik. Þór-Selfoss 13:11 Þór-Valur 10:11 Þór-HK 13:14 Þór-Víkingur 12:13 Þór-KR 17:18 um 9.-10. sætið. Það gekk betur hjá KA lið- inu sem lék í B úrslitum 5. flokks í Mosfellssveit. Liðið sigraði í keppninni og vann Fylki í úrslitum 10:9. Mark- vörður KA liðsins Eiríkur Karl Ólafsson var hetja liðs síns en hann skoraði sigurmark KA beint úr aukakasti eftir að leiktímanum var lokið. KA-Reynir 11:9 KA-ÍA 10:10 KA-UMFA 13:5 KA-Grótta 19:13 KA-Fylkir 10:9 úrslitaleikurinn 3. flokkur kvenna Þórsstúlkurnar héldu í langa og stranga ferð til Vestmanna- eyja og kepptu þar í úrslitum 3. flokks. Þær stóðu þokkalega, unnu tvo leiki, gerðu eitt jafn- tefli og töpuðu tveimur og lentu í 7. sæti í keppninni. Markahæstar stúlknanna voru þær Harpa Örvarsdóttir með 18 mörk og Ellen Óskars- dóttir með 14 mörk. íslands- meistari í þessum flokki varð Njarðvík en þær sigruðu Gróttu í úrslitaleik 13:12. Úrslit í leikjum Þórs voru þannig: Þór-Grótta 10:17 Þór-ÍBV 8:15 Þór-Víkingur 7:7 Þór-UMFA 11:9 Þór-Selfoss 13:12 um 7.-8. sætið AP Körfubolti: Staðan úrvalsdeild Úrslit leikja í 18. og síðustu umferð úrvalsdeildarinnar í körfubolta urðu þessi: ÍBK-Þór 129:77 UMFG-ÍR 66:65 UBK-Haukar 77:141 KR-Valur 77:78 Lokastaðan í deildinni varð UMFN ÍBK Valur Haukar KR UMFG ÍR Þór UBK 1614- 21430: 16 13- 3 1291: 16 10- 6 1277: 1610- 61298 16 8- 8 1297: 16 8- 81154 16 6-101153: 16 2-14 1203: 16 1-15 942: 1. deild :1183 28 1064 26 1127 20 :114620 1165 16 :118216 1233 12 1585 4 1364 2 Úrslit leikja í 1. deildinni í körfubolta uin helgina urðu þessi: UMFT-UÍA fr. ÍA-HSK 64:58 UMFS-ÍS 59:88 Léttir-Reynir 55:52 Staðan í dcildinni er þessi: UMFT 13 12- 1 ÍS 14 12- 2 UÍA 13 11- 2 ÍA 14 6- 8 Léttir 14 6- 8 HSK 14 5- 9 Reynir 14 3-11 UMFS 14 0-14 1189: 1047: 884: 903: 865: 867: 823: 899 24 809 24 762 22 97112 95112 945 10 974 6 892:1167 0

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.