Dagur - 03.05.1988, Page 7

Dagur - 03.05.1988, Page 7
3. maí 1988 - DAGUR - 7 Pípuorgel Akureyrarkirkju. Fulla þrjá daga tekur fyrir tvo menn að stilla þetta orgel. Og söfnunin er þegar hafin því annað kvöld verða styrktartón- leikar í Akureyrarkirkju fyrir orgelsjóðinn. Par ætlar Björn Steinar organisti að leika verk eftir Bach, Mendelsohn, Langlais og Vierne. Kór kirkjunnar mun síðan halda styrktartónleika næsta haust en kórinn hefur nýverið haldið stóra tónleika þar sem fram komu einsöngvarar og hljómsveit. Og þar sannaðist ein- mitt hver þörfin er fyrir minna orgel því flytja þurfti lítið orgel frá Reykjavík til að nota við undirspil á tónleikunum vegna þess að listafólkið rúmaðist ekki á svölum kirkjunnar. JÓH fyrir þessu verkefoi b smíða pípuorgel fyrir Akureyrarkirkju I Hallgrímskirkju verður með tæp- lega helmingi fleiri raddir. Orgelsmiðurinn þarf að kunna stillingar Sem fyrr segir var Björgvin ásamt Birni Steinari Sólbergssyni organista Akureyrarkirkju að stilla orgel kirkjunnar þegar Dagsmenn bar að garði og því lá beinast við að spyrja Björgvin hvort ekki væri mikill munur að fást við risaorgel af þessari gerð eða lítið orgel eins og það sem hann mun smíða fyrir kirkjuna. „Tæknilega er enginn munur á stillingu þessara hljóðfæra. Mun- urinn liggur í tímanum sem fer í að stilla orgelin, auðvitað er miklu tímafrekara að fullstilla orgel með á fjórða þúsund pípur heldur en lítið orgel sem er með nokkur hundruð pípur. Þegar maður lærir orgelsmíði þá er maður að læra nokkurs konar húsgagnasmíði en þessu til viðbótar þarf orgelsmiðurinn að læra stillingar. Orgelsmiður þarf að geta stillt sín hljóðfæri þó svo að á verkstæðum erlendis séu menn meira sérhæfðir og sumir vinni aðeins við að smíða en aðrir við stillingar. En þegar maður er einn þá verður að vera hægt að sinna flestum þátturn," segir Björgvin um leið og hann hverfur inn í frumskóg af 3100 pípum, rétt upp við hvelfingu Akureyrar- kirkju. JÓH Pípurnar eru af öllum stærðum, allt frá fimm pípum á stærð við penna og upp í risavaxnar pípur. Myndir: gb Wm w í ^ f| n p|p ORÐSENDING TIL EIGENDA TOYOTABIFREIÐA Eftirfarandi tafla er gerð Toyotaeigendum til hagræðis. Hún sýnir hvaða ráðstafanir þarf að gera við tilkomu blýlauss bensíns. LÁGMARKS KVEIKJU- MÁEKKI OKTANÞÖRF STILLING NOTA MEÐ BLY- NAUÐSYN- BLÝLAUST TEGUND Arg. VÉL BLÝI LAUST LEG BENSlN Starlet 1000 KP 60 78-85 2K 89 90 Starlet 1200 KP 62 78-82 3K 89 90 Corolla 1200 KE 20 71-77 3K 89 90 Corolla 1200 KE 30 75-81 3K 89 90 Corolla 1300 KE 50 76-79 3K 89 90 Corolla 1300 KE 70 79- 4K 89 90 Corolla 1300 AL 20 83-85 2A 89 90 Corolla 1300 AE 80 83-85 2A 89 90 Corolla 1300 EE80 85-87 2E 90 90 Corolla 1300 EE90 88- 2E 90 90 Corolla 1600 TE51 76-79 2T 90 90 Corolla 1600 TE 71 80-83 2T 90 90 Corolla 1600 TE 71 80-83 2T-B 98 96 X Corolla 1600 TE71 80-83 2T-G 98 96 X Corolla 1600 AE 82 83- 4A 97 95 X Corolla 1600 GTAE 86 83-87 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTAE 82 85-87 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTiAE 96 88- 4A-GE 98 96 X Corolla 1600 GTiAE 92 88- 4A-GE 98 96 X Tercel 1300 AL11 79-82 2A 89 90 Tercel 1300 AL20 82-83 2A 89 90 Tercel 1500 4WD AL 25 82-84 3A 89 90 Tercel 1500 4WD AL25 84- 3A 97 95 X Carina 1600TA40 77-81 2T 90 90 Carina 1600 AT151 84- 4A 97 95 X Celica 2000 RA40 77-79 18R 97 X Celica 1600 AT160 86- 4A-GE 98 96 X Celica 2000 ST162 86- 3S-GE 96 X Supra2,8MA61 82- 5M-GE 98 96 X Cressida RX 30 76-78 18R 97 X Cressida RX 60 80-85 1G-E 97 X Cressida RX 60 80-85 21-R 97 X Camry 1800 SV10 82-86 1S 98 96 X Camry 2000 SV11 82-86 2S-E 98 96 X Camry 1800 SV 20 87- 1S 98 96 X Camry 2000 SV 20 87- 3S-FE 98 96 X Camry 2000 SV 25 87- 3S-FE 98 96 X Crown MS112 79-83 5M-E 98 96 X Crown MS132 83-86 5M-GE 98 96 X MR2GTAW11 85- 4A-GE 98 96 X LiteAce KM 20 84- 4K 89 90 LiteAce KM 36 86- 5K 89 90 HiAce RH 20 77-82 12R 90 X HiAce RH 11 77-82 12R 90 X HiAce RH 11 82- 12R 90 X HiAce YH 50 83- 2Y 90 91 HiAce 2000 YH 51 84- 3Y 90 91 HiLux RN 25 78-83 12R 90 X HiLux RN 40 78-83 12R 90 X HiLux RN 36 79-83 18R 90 X HiLuxYN 56 83-84 2Y 90 91 HiLux YN 56 84- 4Y 90 91 Land Cruiser FJ 45 77-84 2F 91 91 Land Cruiser FJ 55 77-84 2F 91 91 Land Cruiser RJ 70 85- 22R 90 X I Til að geta lesið töfluna rétt er nauðsynlegt að vita hvaða vél er í bílnum. Það má sjá á ventlalokinu og í skráningarskírteininu. Þeir sem notað hafa 98 oktana bensín hingað til og hyggjast halda því áfram þurfa engar ráðstafanir að gera. Hins vegar biðjum við þá sem notað hafa 98 oktana bensín og vilja skipta yfir í blýlaust að lesa athugasemdirnar vel. Þetta á einnig við um þá sem notað hafa 93 oktana bensín þar sem það mun eftirleiðis ekki verða á markaðnum. Allar frekari upplýsingar verða fúslega veittar á Toyota verkstæðunum og hjá umboðsmönnum um land allt. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi, Sími 91-44144 I AUK/SlA K10M0

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.