Dagur


Dagur - 03.05.1988, Qupperneq 9

Dagur - 03.05.1988, Qupperneq 9
' 3. máí 1988 - DÁtítÍR - 9 hér & þor „Gíns ogaðverameð úttroðnu ldkíangi“ - konur tjá sig um klæðnað karla Hvað er það við klæðnað karlmanna sem konum mislík- ar mest? Þrátt fyrir þá stað- reynd, að klæðnaður kvenna er ákaflega mismunandi, eru konur yflrleitt sammála um hverju karlmenn eigi og eigi ekki að klæðast. Tímarit í Bandaríkjunum lét framkvæma könnun á þessu efni, þar sem talað var við um 50 kon- ur úr mismunandi þjóðfélagshóp- um. Og hér fáið þið að lesa um hvað það er við klæðaburð karlmanna sem konum líkar verst. Ljótir sokkar: Við jakkaföt vilja þær ekki sjá hvíta þykka baðm- ullarsokka og svartir sokkar við sumarföt eru bannvara. Allir sokkar með götum á hælunum eru það sömuleiðis. Þá töluðu konurnar um það, að ef sokkar karlmanns eru það stuttir að sjáist í kálfana ef legg- irnir eru krosslagðir, geti það endanlega drepið niður róman- tískar hugsanir. Föt sem passa ekki: Ermar á jakkafötum eiga ekki að vera það langar, að þær nái yfir hnúa handarinnar, skyrtur ekki það litlar að gapi milli hnappa og buxna, og ekki má hafa efsta hnappinn á buxum fráhnepptan til að losa um fyrir aukakílóin. „Velúr“ og silki: „Karlmenn eiga ekki að klæðast fötum úr „velúr“. Það er eins og að vera með úttroðnu leikfangi," sagði kona sem tók þátt í könnuninni. Aðrar konur voru þessu sammála og bættu við efnum á borð við silki og öðrum álíka gerviefnum. Karlmenn eiga sem sagt ekki að klæðast mjúkum glansandi klæðnaði. Áberandi hálsmen í keðjum á sjáanlegum loðnum bringum: „Þá, sem halda að menn sem ekki hneppa fimm efstu hnöpp- um skyrtunnar svo sjáist vel í bringuna og háismenið, ætti að hengja í dögun í gullkeðjunum sínum,“ sagði ein konan. Pjatt: Konum líkar ekki við karl- menn með bindisprjóna, penna í skyrtuvasanum og merki á skyrtum. „Þeim er sérstaklega illa við karlmenn með einn eyrnalokk í eyranu og andúðin tvöfaldast séu þeir tveir. Sterkir litir: „Ef litirnir eru. svo sterkir að þeir stöðva umferð, eiga karlmenn ekki að klæðast þeim fötum," sagði einn viðmæl- endanna. Undirfötin: Pínu-nærbuxur og ermalausir bolir eru í lagi fyrir vel vaxna karlmenn. Þeir sem kjósa „amerísku" nærbuxurnar, ættu að halda sig við þessar ein- litu eða með hlutlausu mynstri. Myndir af kanínum eða öðru slíku, eru ekki vinsælar. Andy Gibb heitinn, fellur ekki í kramið samkvæmt könnuninni, eins og þessi mynd ber með sér. rl dagskrá fjölmiðlo Bjarni Dagur sér um hádegisútvarp Stjörnunnar að venju. □ SJÓNVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 3. mai 16.50 Heldri menn kjósa ljóskur. (Gentlemen Prefer Blondes.) Dans- og söngvamynd sem fjall- ar um tvær ungar stúlkur sem vinna fyrir sér á næturklúbbi í París meðan þær eru að leita að hinum eina rétta. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jane Russell og Charles Coburn. 18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. 18.45 Buffalo Bill. 19.19 19:19 20.30 Aftur til Gulleyjar. (Retum to Treasure Island.) 21.25 íþróttir á þriðjudegi. 22.25 Hunter. 23.10 Saga á síðkvöldi. (Armchair Thrillers.) Morðin í Chelsea. (Chelsea Murders.) Framhaldsmynd i 6 hlutum um dularfull morð sem framin em i Chelsea í London. 1. hluti. Aðalhlutverk: Dave King, Ant- hony Carrick og Christopher Bramwell. 23.35 Stjarna er fædd. (A Star is Born.) Kris Kristofferson leikur hér fræga rokkstjörnu sem ánetjast hefur fíkniefnum. Hann kynnist ungri óþekktri söngkonu og tek- ur líf hans miklum breytingum. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Kris Kristofferson. 02.00 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. mai. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 19.25 Poppkorn. j 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Öldin kennd við Ameríku. - Fimmti þáttur. (American Century.) Kanadískur myndaflokkur i sex þáttum. 21.30 Úr frændgarði - Kristjania. Ögmundur Jónasson fréttamað- ur fjallar um fríríkið Kristjaníu í Kaupmannahöfn en framtíð þess er óráðin og telja ýmsir ráða- menn það mjög til óþurftar en aðrir eru á öndverðum meiði. 22.00 Heimsveldi hf. (Empire, Inc.) - Fjórði þáttur - Feður og synir. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. © RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 3. maí. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þvorlynda Kalla" eft- ir Ingrid Sjöstrand. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar ■ Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? 13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. 16.00 Útvarp frá Alþingi - eldhúsdagsumræður. 19.20 Veðurfregnir. ^ ,,, 19.35 Glugginn - Leikhús. ,c 20.00 Kirkjutónlis^.'"1 20.40 Framhaldsskólar. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennaraháskóla íslands um íslenskt mál og bókmenntir. Sjötti þáttur: Talmál, áherslur, óskýrmæli o.fl., fyrri hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Páfagaukar" eftir Jónu Rúnu Kvaran. 23.20 íslensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RIKJSUIV/ AAKUl VARPWÐ j iAKUREYRls Svæðísútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 3. mai 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. - Erna Indriðadóttir. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. - Kristján Sigurjónsson. lÉl ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morg- untónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleiri Mustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Snorri Már Skúlason. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 3 mai 07.00 Pétur Guðjónsson með góða morguntónlist. Pétur litur í norðlensku blöðin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sín- um stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskól- inn og Verkmenntaskólinn. 22.00 Sigriður Sigursveinsdóttir leikur rólega tórúist fyrir svefninn. 22.00 B-hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyr- ast, en eru þó engu að síður allr- ar athygh verð. 24.00 Dagskrárlok. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með .Gulla. ' Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónhst. 13.00 Helgi Rúnar Öskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tórúist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónhst, spjah, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn ó FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld ó Stjörnunni. Fyrsta flokks tónhst. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 989 BYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- hst. Spjahað við gesti og litið yfir blöðin. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. HressUegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmunds- son. Létt tónhst, innlend sem erlend - vinsældahstapopp og gömlu lögin í réttum hlutföUum. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. HaUgrímur htur yfir fréttir dags- ins með fóUdnu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Fréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónhst og spjaU. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.