Dagur - 03.05.1988, Page 10
10 - DAGUR - 3. maí 1988
Húsgögn í barnaherbergi!
Til sölu eru húsgögn ( barnaher-
bergi. Fataskápur og svefnbekkur,
1.70 að lengd. Selst mjög ódýrt.
Uppl. í sima 22791 eftir kl. 6 á
daginn.
Snjósleði til sölu.
Arctic Cat Eltigré árg. '81.
Til greina kemur greiðsla með
skuldabréfi.
Uppl. í síma 95-33173.
Polaris snjósleði til sölu.
Skipti koma til greina á Polaris eða
Kawasaki 300 fjórhjóli.
Upplýsingar í síma 43522.
Til sölu Fíat 132, árg. '81.
I sæmilegu lagi.
Einnig Skoda 120 LS 1980.
Óskráður.
Uppl. í síma 21448 eftir kl. 19.00.
Til sölu frambyggður Rússa-
jeppi árg. '77. Klæddur og með
sæti fyrir 11, lítur vel út utan sem
innan. Góð greiðslukjör. Skipti
koma til greina t.d. á fólksbil, drátt-
arvél, bindivél og fleiru.
Einnig til sölu Honda Accord
2000, Sjálfskipt, árg. '79. 3ra dyra.
Mjög góð greiðslukjör, skipti koma
til greina t.d. á götuhjóli, fjórhjóli,
dráttarvél eða bindivél og fleiri hey-
vinnslutækjum.
Uppl. í síma 43627.
Til sölu Land Rover dísel,
árg. '78.
Uppl. í síma 23301 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Datsun Cherry, árg. '80.
Ek. 95 þús. km.
Góð kjör.
Uppl. í síma 96-62569.
Viljum selja Lödu 1500, árg. '78.
Skoðuð 1988. Þokkaleg útlits.
Uppl. gefa Jón Ólafsson, Vökulandi,
sfmi 31204 og Nanna Jónsdóttir
sími 27511.
Til sölu Land Rover árg. '82.
Ekinn 60 þús. km. Afbragðs bifreið
á góðu verði.
Uppl. gefur Leifur í síma 96-44114
eða Þórhallur í sima 96-44132.
Til sölu Chevrolet Malibu Classic.
Árg. '78, ek. 100 þús. km. Skoðaður
'88.
Uppl. í síma 21077.
Til sölu hesthús að Gránugötu 11
i Breiðholti.
8-9 hesta.
Verðhugmynd tilboð.
Upplýsingar veita Gunnar í síma
25315 og Pétur í síma 25268.
Kvenfélagið Hlíf
heldur vorfund sinn miðvikudaginn
4. maí kl. 20.30 í Lundarskóla.
Félagskonur mætum vel.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Starfsmannafélög - félagasam-
tök.
Takið þátt í samfelldri sæluviku
Áningar:
Drangeyjarferð.
Sturlungaslóðir.
Kvöldvaka.
Nánari upplýsingar í síma 95-6717
virka daga kl. 15-18.
Hótel Áning,
Sauðárkróki.
Til sölu veiðileyfi I Hallá í Austur-
Húnavatnssýslu.
Sala veiðileyfa og allar nánari upp-
lýsingar er að fá hjá Ferðaskrifstofu
Vestfjarða, ísafirði i síma 94-3557
og 94-3457.
Gistiheimilið Langaholt.
Stórbætt aðstaða í stærra húsi.
Tilboðsverð fyrir skólaferðalög og
hópa til maíloka.
Komið og skoðið Snæfellsnesið.
Við erum miðsvæðis á sunnan-
verðu nesinu.
Leiðsögn og fyrirgreiðsla.
Hringið í síma 93-56719.
Vantar sturtuvagn, 5-7 tonna.
Æskileg pallstærð: Breidd 2 m og
lengd 4 m.
Uppl. í síma 96-62373, heimasími
96-62299.
Tvítug stúlka stúdent af mála-
braut frá Menntaskólanum á
Akureyri óskar eftir atvinnu frá
og með 20. júní f að minnsta 1 ár.
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 22785 í hádeginu og
milli kl. 4 og 8 á kvöldin.
Fataviðgerðir.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð
sími 27630.
Geymið auglýsinguna.
Siggi litli ÓF 61 er til sölu.
Siggi er 1 1/2 tona trilla með nýlegri
Ktið keyrðri vél.
Uppl. í síma 96-62241.
Bátur til sölu.
Færeyingur 3.3 tonn, tilbúinn á
handfærin.
Góður bátur á góðum kjörum.
Uppl. i síma 96-52288 eftir kl.
20.00.
Sfðasta 15 mín. (Hjörleifs mót) fer
fram að Þelamerkurskóla þriðjudag-
inn 3. maí og hefst kl. 20.00.
Skákfélag U.M.S.E.
Get tekið börn í pössun.
Hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 25316.
Iðnaðarmenn.
Ryoby rafmagnshandverkfæri hafa
reynst afbragðsvel.
Svo er verð þeirra mjög hagstætt.
T.d. kostar 1500w fræsari með fylgi-
hlutum aðeins kr. 13.900.-
Verð annarra tækja er í samræmi við
það.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri,
sími 26383.
Loksins fyrir norðan.
Höfum opnað útibú Stelle stjörnu-
korta úr Kringlunni í KEA Hrísa-
lundi.
Persónluleikakort - Framtíðarspá -
Biorithmi (orkusveiflur) - Saman-
burðarkort af hjónum (ást og vinir).
Að gefnu tilefni fást Stelle stjörnu-
kort einungis í Kringlunni og Hrísa-
lundi.
Póstsendum úr Kringlunni simi 91-
680035.
íbúð til leigu!
Til leigu 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
[ Glerárhverfi. Laus strax. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Dags merkt
„íbúð í fjölbýlishúsi" fyrir 6. maí
nk.
s.o.s.
Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð til
leigu.
Erum á götunni.
Erum í síma 96-61506.
Halló!
Þriggja manna fjölskyldu bráðvantar
3-4ra herb. íbúð (helst á Brekk-
unni).
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 22150 á daginn og
26552 á kvöldin.
Vantar 3ja-4ra herb. fbúð til leigu
sem fyrst.
Uppl. í síma 26226.
Lítil íbúð óskast.
Tvær ungar og reglusamar stúlkur,
nemar í Verkmenntaskólanum á
Akureyri óska eftir lítilli íbúð til leigu
frá og með 1. sept. nk.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „VMA“.
Áreiðanlegt par óskar eftir íbúð á
Akureyri í júní, júlí og ágúst.
Tilvalið fyrir skólafólk sem vill halda
íbúðinni í sumar.
Hringið í síma 91-73721 á kvpldin.
Hjálp. !"'
Ung hjón með 3 börn bráðvantar
húsnæði.
Eru á götunni 1. júní.
Góðri umgengni heitið og fyrirfram-
greiðsla.
Uppl. í síma 26057.
Ráðskona óskast í sveit.
Uppl. í síma 95-1642.
14 ára strákur vill komast í sveit í
sumar.
Er vanur.
Uppl. í síma 21943 eftir kl. 17.00.
Suzuki TS 50 mótorhjól til sölu.
Ekið 5.500 km.
Vel með farið.
Uppl. í síma 41428.
Ertu að fiytja, þarftu að láta flytja
eitthvað.
Er með hentugan bíl fyrir stórgripi
og/eða annað sem þú þarft að flytja.
Fastar áætlunarferðir í Hrafnagils-
hrepp og Saurbæjarhrepp á þriðju-
dögum og föstudögum kl. 3 frá
plani Umferðarmiðstöðvarinnar.
Sigurður Jóhannsson,
sími 26150 öll kvöld og alla
morgna.
Eyfirskar kartöflur.
Sendum heim að dyrum allar teg-
undir: Gullauga, rauðar, íslenskar,
Helga, bentjé og stórar bökunarkart-
öflur í 2, 5, 8,10 og 25 kg umbúðum
eftir vali neytendans. Gott verð og
heimkeyrsla án gjalds.
Útvegum ennfremur útsæði í öllum
stærðum og tegundum fyrir niður-
setninguna í vor. Spírað eða óspír-
að útsæði eftir vali.
Pantanir og upplýsingar í símum
96-31339, 96-31183 og 96-31184.
Öngull hf.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Hreingerningar - Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
heingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum, fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, s. 25296,
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Borgarbíó
Alltaf
/ •
nyjar
myndir
Barnavagnar,
kerrur
og margt fleira
Mikið úrval.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12.
Póstsendum.
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Skarðshlíð:
3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 80 fm.
Áhvílandí ca. 1.1 milljón. Ástand
gott.
Dalsgerði:
Mjög gott 3ja herb. raðhús, 84 fm.
Smárahlíð:
3ja herb. ibúð ca. 80 fm.
Einstaklega góð eign. Áhvílandi
húsnæðisstjórnarlán ca. 1.8
milljón.
Hrísalundur:
3ja herb. endaíbúð á 2. hæð, 78
fm.
Rúmlega milljón í húsnæðis-
stjórnarláni áhv.
Gilsbakkavegur:
3ja-4ra herb. fbúð á 2. hæð ca. 80
fm.
Tjarnarlundur:
Einstaklingsíbúð á 2. og 4. hæð.
Lausar strax. Hagstæð kjör.
4ra herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund og Melasíðu.
IASTHGNA& (J
skipasalaSSI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
IGKFGIAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
fiflilal HTI BlinEKrni?
^fflB|«|}Ð PP|a|B BÐfaBB) '
FIÐLARINN
Á ÞAKINU
Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson.
Tónlistarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson.
Danshöfundur: Juliett Naylor.
Lýsing: Ingvar Bjömsson.
4. sýning fimmtud. 5. maí kl. 20.30
5. sýning föstud. 6. maí kl. 20.30
6. sýning laugard. 7. maí kl. 20.30
7. sýning sunnud. 8. maí kl. 20.30
8. sýning miðvikud. 11. maí kl. 20.30
9. sýning fimmtud. 12. maí kl. 20.30
10. sýning föstud. 13 maí kl. 20.30
11. sýning laugard. 14. mai kl. 20.30
12. sýning sunnud. 15. maí kl. 16.00
Miðapantanir alian
sólarhringinn
I.O.O.F. Obf.l = 170548VÍ E KE.
I.O.O.F. 15 = 1705381/2 =
MinjasafniA á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní
til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14-16.