Dagur - 29.06.1988, Page 9

Dagur - 29.06.1988, Page 9
29. júní 1988 - DAGUR - 9 Sigurður Pálsson kynnir og Herdís Þorvaldsdóttir les. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 29. juni 16.30 Sæmdarorða. (Purple Hearts.) NYR SUMAR- MATSEÐILL RESTAURANT Opið daglega kl. 12.00-14.00 og 18.00-23.30. Borðapantanir í síma 27100. RESTAURANT PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfadir. (The Cosby Show.) 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Lifi Lucy. (We Love Lucy II). Upprifjun eftirminnilegustu atr- iðanna ur sjónvarpsþáttum bandarísku leikkonunnar Lucy Ball. 22.55 Feðgarnir. (Harry and Son.) Bandarísk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk Paul Newman. Joanne Woodward og Robby Benson. Myndin fjallar um ekkjumann sem býr með stálpuðum syni sínum. Áhugamál þeirra eru ólík og báðir standa þeir á nokkurs konar tímamótum i lífinu. Annar þáttur breska framhaldsmyndaflokksins, Veldi sem var, á sunnudagskvöldið. verður sýndur i Sjonvarpinu mæri Mexíkó og Bandaríkjanna kemst á snoðir um glæpahring sem svfst einskis við að koma ólöglegum innflytjendum yfir til Bandaríkjanna. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 2. juli 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). 19.25 Barnabrek. Umsjón: Ásdis Eva Hannesdótt- ir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. FIMMTUDAGUR 30. júni 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Nýr, teiknimyndaflokkur byggð- ur á skáldsögu Johanna Spyri 19.25 íþróttasyrpa. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Stangveiði. (Go Fishing). 21.05 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 21.55 Svíþjóð og Sovétríkin. (Record Magazinet). Er Svíþjóð hernaðarlega mikil- vægt fyrir Sovétríkin? Sýnd er sovésk heimildamynd og á eftir ræðast við Sergej Aksjonov yfir- maður sovéska sendiráðsins í SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. 21.00 Blaðakóngurinn. (Inside Story). Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Þriðji þáttur. 21.55 Ungir íslendingar. í þættinum er fjallað um ungt fólk, störf þess og áhugamál. Þátturinn var áöur á dagskrá 16. ágúst 1987. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. Svíþjóð og Bo Hugemark yfir- maður varnarmála í Svíþjóð. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 1. júli 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtækr. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). Nýr, bandarískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. 21.50 Við landamærin. (Borderline). Bandarísk bíómynd frá árinu 1980. Aðalhlutverk: Charles Bronson og Bruno Kirby. Landamæravörður við landa- Charles Bronson leikur aöalhlutverkiö í föstudagsbíómynd Sjónvarpsins, Við landamærin. Nýr teiknimyndaflokkur, Heiða, byggöur á sögu Jóhönnu Spyri hefur göngu sína í Sjónvarp- inu á morgun. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 3. júli 17.50 Sunnudagshugvekja. Ingimar Eydal fytur. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sjösveiflan. Bandariska söngkonan Rita Coolidge syngur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Ugluspegill. Umsjónarmaður: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 21.30 Veldi sem var. (Lost Empires.) Breskur framhaldsmyndaflokkui i sjö þáttum. Annar þáttur. Myndin gerist á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir þeim frægðarljóma sem skein yfir reviuleikhúsunum i upphafi þessar aldar. 22.15 The King's Singers. Hinn þekkti breski söngflokkur syngur lög úr söngskrá sinni allt frá miðöldum til okkar tíma. 22.55 Úr ljóðabókinni. Vögguþula eftir Federico Garcia Lorca. Ástir takast með hjúkrunarkonu og lækni sem starfa í nánd við vigvelli Víetnamstriðsins. Aðalhlutverk Ken Wahl og Cheryl Ladd. 18.20 Köngullóarmaðurinn. (Spiderman.) 18.45 Kata og Allí. (Kate & Allie.) 19.19 19:19. 20.30 Pilsaþytur. (Legwork.) 21.20 Mannslikaminn. (Living Body.) 21.45 Á heimsenda. (Last Place on Earth.) 3. hluti. 22.40 Leyndardómar og ráðgátur. (Secrets and Mysteries.) 23.05 Tiska. (Fashion.) 23.35 Tom Horn. Sannsögulegur vestn um Tom Horn sem tók að sér að verja nautgripabændur í Wyoming fyru þjófum en Tom sýndi of mikla hörku og ibúar snerust gegn honum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Linda Evans og Richard Fawrnsworth. 02.10 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.