Dagur - 29.06.1988, Síða 11
29. júní 1988 - DAGUR - 11
•(»’. - "-ifS-iiK-' - •?<?
1 K
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tekid á rás.
Fylgst með tveimur leikjum í 1.
deild íslandsmótsins í knatt-
spyrnu, leik ÍBK og Þórs og KR
og Vals.
22.07 Af fingrum fram.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
FÖSTUDAGUR
1. júlí
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með fréttayf-
irliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir,
Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút*
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
LAUGARDAGUR
2. júlí
08.00 Á nýjum degi
- Erla B. Skúladóttir.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás.
með HaUdóri Halldórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn.
- Pétur Grétarsson.
17.00 Lög og létt hjal.
- Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
3. júlí
09.00 Sunnudagsmorgunn
með Önnu Hinriksdóttur sem
leikur létt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Um loftin blá.
Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur
spumingar fyrir hlustendur og
leikur tónlist að hætti hússins.
15.00 Gullár í Gufunni.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál.
22.07 Af fingrum fram.
01.00 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MIÐVIKUDAGUR
29. júní
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
FIMMTUDAGUR
30. júní
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
FÖSTUDAGUR
l.júlí
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
MIÐVIKUDAGUR
29. júní
07.00 Okkar maður á morgun-
vaktinni, Pétur Guðjónsson,
kemur Norðlendingum á fætur
með góðri tónlist og léttu spjalli.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
með skemmtilega tónlist og tek-
ur á móti afmæliskveðjum og
ábendingum um lagaval.
12.00 Ókynnt afþreyingartónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
á léttum nótum með hlustend-
um. Pálmi leikur tónlist við allra
hæfi og verður með vísbend-
ingagetraun. Síminn er 27711.
17.00 Pétur Guðjónsson
með miðvikudagspoppið,
skemmtilegur að vanda.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Okkar maður á kvöldvakt-
inni Kjartan Pálmarsson
leikur öll uppáhaldslögin ykkar
og lýkur dagskránni með þægi-
legri tónlist fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
30. júní
07.00 Pótur Guðjónsson
leikur tónlist við allra hæfi og
spjallar við hlustendur.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
með góða tónlist og kemur öllum
í gott skap.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
á dagvaktinni og leikur bland-
aða tónlist við vinnuna. Tónhst-
armaður dagsins tekinn fyrir.
17.00 Pétur Guðjónsson
leikur létta tónlist. Tími tækifær-
anna er kl. 17.30 til kl. 17.45.
Síminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Linda Gunnarsdóttir
með tórúist í rólegri kantinum.
22.00 Kvöldrabb.
Steindór G. Steindórsson fær til
sín gesti í betri-stofu og ræðir
við þá um þeirra áhugamál.
24.00 Dagskrárlok.
FOSTUDAGUR
1. júlí
07.00 Pétur Guðjónsson
kemur okkur af stað í vinnu með
tónlist og léttu spjalli.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
hitar upp fyrir helgina með
föstudagspoppi. Óskalögin og
afmæliskveðjurnar á sínum stað.
Síminn er 27711.
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
leikur hressilega helgartónhst
fyrir alla aldurshópa. Talna-
leikurinn á sínum stað.
17.00 Pétur Guðjónsson
í föstudagsskapi með hlustend-
um og spilar tónhst við ahra hæfi
og segir frá því helsta sem er að
gerast um helgina.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
leikur blandaða tónlist ásamt
því að taka fyrir eina ákveðna
hljómsveit og leika lög með
henni. Hlustendur geta þá vahð
lög með viðkomandi hljómsveit.
Síminn er 27711.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
stendur til klukkan 04.00 en þá
eru dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
2. júli
10.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
með góða morguntónhst.
14.00 Líflegur laugardagur.
Haukur Guðjónsson i laugar-
dagsskapi og spilar tónlist sem á
vel við.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar
í umsjá Andra & Axels. Leikin
eru 25 vinsælustu lög vikunnar
sem vahn eru á fimmtudögum
mihi kl. 19 og 21 í síma 27711.
Einnig kynna þeir líkleg lög'til
vinsælda.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Hún tekur á móti gesta-
plötusnúði kvöldsins sem kemur
með sínar uppáhaldsplötur.
24.00 Næturvaktin.
Óskalögin leikin og kveðjum er
komið til skila.
04.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
3. júlí
10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á þægilegum nótum með hlust-
endum fram að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
í sunnudagsskapi.
15.00 Einar Brynjólfsson
leikur tónhst fyrir þá sem eru á
sunnudagsrúntinum.
17.00 Haukur Guðjónsson
leikur m.a. tónlist úr kvikmynd-
um.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson
leikur öh íslensku uppáhaldslög-
in ykkar. Kjartan tekur á móti
óskalögum i síma 27715 milli kl.
18 og 19.
24.00 Dagskrárlok.
989
'BY L GJANi
f MIÐVIKUDAGUR
29. júní
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Haraldur spUar hressUega morg-
untónhst, spjallar við gesti og
htur í blöðin.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
HressUegt morgunpopp með
meiru. Flóamarkaður kl. 9.30.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
Sumarpoppið aUsráðandi.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í
kvöld.
Ásgeir Tómasson spUar þægi-
lega tónlist fyrir þá sem eru á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Magrét Hrafnsdóttir
og tónhstin þín.
21.00 Michael Jackson - í hnot-
skurn
3. hluti Lokaþáttur um mestu
poppstjörnu samtímans, Pétur
Steinn rekur sögu goðsins.
22.00 Þórður Bogason með góða
tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.
FIMMTUDAGUR
30. júní
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Litið í blöðin og spjaUað við
gesti. HressUeg tónlist á milh.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Hressilegt morgunpopp bæði
gamalt og nýtt.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir
- Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
Sumarpoppið aUsráðandi.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í
kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægi-
lega tónlist fyrir þá sem em á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir
og tónhstin þín.
21.00 Þórður Bogason
með góða tónhst á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.
FÖSTUDAGUR
1. júli
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Haraldur kemur okkur réttum
megin fram úr með góðri tónhst.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
HressUeg morguntónlist.
Flóamarkaður kl. 9.30. Sími
611111.
Fréttir kl.TO og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
- Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
Sumarpoppið aUsráðandi.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í
kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægi-
lega tónhst fyrir þá sem eru á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast, í dag - í kvöld.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þín.
22.00 Anna Björk
á næturvakt.v
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
LAUGARDAGUR
2. júní
08.00 Felix Bergsson á laugar-
dagsmorgni.
Felix leUcur góða laugardags-
tónlist og fjaUar um það sem efst
er a baugi í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum.
Fréttir kl. 8 og 10.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10 1,2 & 16.
Hörður Arnarson og Jón
Gustafsson fara á kostum. kynj-
um og kerum. Brjálæðingur
Bylgjunnar lætur vaða á súðum.
Allar auglýsingar sem þarf að vinna sérstak-
lega, þurfa að berast til auglýsingadeildar
tveimur til þremur dögum fyrir birtingu.
Auglýsingadeild Dags.
Annaðhvort fljúgið þið þessari vél til Egilsstaða
eða ég skýt.
Hann sagðist ekkert hafa á móti öðruvísi drykk
svo ég gaf honuni gin og rakspíra.
Ég verð að hætta núna mamma
- Snati vill fá matinn sinn.
Það er víst aftur farið
að tala um spillingu
innan lögrcglunnar.
Ég vona að þessi þáttur hafi komið af stað
fjörugum umræðum.