Dagur - 29.06.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 29.06.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 29. júní 1988 Pabbi vill að við göngum svona upp stigann - miðjan á teppinu er orðin svo slitin. Þetta er mamma |)ín - hana langar að vita hvort þú liafir fengið starfið. É'g held að það sé að fara að rigna. erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Jón Axel Ólaísson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur til- verunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í einn klukku- tíma. Syngið og dansið með. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þína. 24.00-07.00 Stjömuvaktin. FÖSTUDAGUR 1. júlí 07.00 Bjarni Dagur Jónsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Heigi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunþáttar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og fjall- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Helgin er hafin á Stjörnunni og Gulli leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 i eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meistur- um. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er komin í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á skemmtiþættinum „í sumar- skapi" þar sem Jörundur Guð- mundsson og Saga Jónsdóttir ; taka á móti gestum og taka á málum liðandi stundar. Eins og fyrr sagði þá er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með íþrótta- mönnum. 22.00-03.00 Næturvaktin. Þáttagerðarmenn Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa . hlustendur. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Breski gamanmyndaflokkurinn, Basl er bókaútgáfa, er á dagskrá Sjónvarpsins á föstudags- kvöldið. < > Breyting á útgáfudögum Frá og meö 20. júní veröursú breyt- ing á útgáfu Dags aö mánudagsút- gáfa blaösins veröur felld niöur en þess ístaö hafin útgáfa blaös á laug- ardögum. Ángrins og þó lætur móðan mása. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Ásgeir Tómasson leikur 40 vm- sælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 3. júli 09.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. riettn kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Sunnudagstónlist í biltúrinn og gönguferðina. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist að hætti Valdisar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfróttatimi Bylgjunnar 19.00 Sunnudagskvöldið byrjar kvöldið með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnars- son og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjarni Olafur Guðmundsson. MIDVIKUDAGUR 29. júni 07.00 Bjarni Dagur Jónsson. Lifleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Frettir kl 8. 09.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Seinni hluti morgunþáttar með Helga Rúnari og hana nú. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarm Dagur i hadeginu og veltir upp fréttnæmu efm, mnlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrn tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mann- legum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukkustund. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. FIMMTUDAGUR 30. júní 07.00 Bjarni Dagur Jónsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúríari. “ ' Fréttir kl. 10*og 12." - 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efm, mnlendu jafnt sem LAUGARDAGUR 2. júli 09.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með lauf- léttum tónum og fróðleik. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Gunnlaugur Helgason. Gunnlaugur á fartinni á liðugum laugardegi. Fréttir kl. 16.00. 16.00 „Milli fjögur og sjö." Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00-03.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöðversson með báðar hendur á stýrinu. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. SUNNUDAGUR 3. júli 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 Á sunnudegi. Dagskrárgerðarmenn í sunnu- dagsskapi og fylgjast með fólki á ferð og flugi um land allt og leika tónlist og á alls oddi. Ath. Allir í góðu skapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „í túnfætinum." Andrea Guðmundsdóttir Sigtúni 7 leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tónbókmennta- safni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlödvers- son. Helgarlok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjóminm og keyrir á ljúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Þar meö veröur útgáfu blaösins hagaö á svipaöan hátt og hjá flest- um Reykjavíkurblaöanna. Skilafrestur auglýsinga í laugar- dagsblaðið er sá sami og fyrir föstudagsblaðið, fyrir kl. 11 á fimmtudögum, og þriggja dálka auglýsingar eða stærri fyrir kl. 4 á miðvikudögum. Auglýsingadeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.