Dagur - 29.06.1988, Side 16
júitíi tM8
Til sölu 14 feta Sprite hjólhýsi.
Tilvalið hús til að setja niður til fram-
búðar. í húsinu er gaseldavél, gas-
hitun og gasneysluvatnshitari.
Uppl. í síma 26750 eftir kl. 19.00.
Til sölu er 2ja tonna bátur með 10
ha Sabb vél.
Tvær rafmagnsrúllur fylgja. Einnig
er til sölu Perkings bátavél, 80 ha.
Nýr sveifarás fylgir.
Uppl. í síma 96-62241 eftir kl.
19.00.
15% afsláttur
Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 að
austan.
Út júnímánuð verður 15% afsláttur
af innimálningu, útimálningu og
þakmálningu.
Opið frá kl. 9-6, laugardaga 9-12.
Köfun sf., sími 96-27640,
Gránufélagsgötu 48, að austan.
Til sölu AMC Concord, árg. 1978.
Verð 60.000.- Góðir greiðsluskil-
málar eða staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í símum 25010 á daginn og
25753 á kvöldin.
Til sölu Pajero turbo diesel,
árgerð ’87, ek. 38 þús. km.
Verð 1.100.000,-
Skipti á ódýrari bíl möguleg.
Sími 31203.
Til sölu Fíat 127 Saloon Sport,
árg. ’82.
Ekinri 77 þús. km. Þarfnast viðgerð-
ar og fæst þvi mjög ódýrt.
Hentugt fyrir laghenta menn.
Uppl. í síma 27187.
Hestamenn!
Tökum að okkur járningar.
Upplýsingar gefur Agnar í símum
43550 og 43129.
Ódýri markaðurinn
Strandgötu 23,
gengið inn frá Lundagötu.
Opið frá kl. 1-6.
Fullt af nýjum vörum.
Handklæðin komin aftur.
Lakaefni 2.20 m á breidd.
Sængurveraefni með barnamunstri.
Hvítt damask í sængurver og dúka.
Myndaefni. Joggingefni. Jerseyefni.
Stíl snið og margt fleira.
Ódýri markaðurinn.
Opið kl. 1-6.
Varanleg - viðurkennd og ódýr
aðferð.
Fjarlægjum móðu á milli glerja með
sérhæfðum tækjum. Nauðsynlegt
er að móðan sé fjarlægð sem fyrst
áður en útfellingar myndast og gler-
ið eyðileggst.
Veitum þjónustu á ÖLLU Norður-
landi í sumar. Pantið tímanlega.
Verktak hf. Sími 27364.
Húsbyggjendur - Múrarar!
Pantið Gáseyrarsand með góðum
fyrirvara í símum 24484 eða 985-
25483.
Legsteinar
Legsteinar.
Umboðsmaður okkar á Akureyri er
Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs.
25997, vs. 22613.
Fáið myndbæklinginn og kynnið
ykkur verðið.
Álfasteinn hf.
Borgarfirði eystra.
Til sölu Case dráttarvél 285, 47
hö. árg. ’87.
Uppl. í síma 26730 eftir kl. 20.00.
Stóðhesturinn Prúður
er í hólfi í Skjaldarvík.
Nánari upplýsingar f síma 21872.
Til sölu Suzuki LT 230e fjórhjól,
rautt að lit.
Á sama stað er til sölu trommusett.
Upplýsingar í síma 33136.
Seljum vindrafstöðvar fyrir
sumarbústaði.
Hagstætt verð.
Trésmiðjan Mógil sf.
Sími 96-21570.
Eigum óselt eitt sumarhús.
Fullfrágengið með innréttingum og
hreinlætistækjum.
3-4 svefnpláss og svefnloft að auki.
Auðvelt í flutningi hvert á land sem
er.
Trésmiðjan Mógil. sf.
Sími 96-21570.
Veiðimenn, útivistarfólk athugið!
Sala veiðileyfa er hafin á vatna-
svæði Hjaltadalsár og Kolku. Upp-
lýsingar í Söluskálanum Sleitustöð-
um í síma 95-6474.
Veiðileyfi í Svartá í Bárðardal til
3oiu i< iandi Storu Tungui
Stórskemmtileg silungsveiðiá.
Verð pr. dag aðeins kr. 1.200.-
Bílaleigan Örn.
gegnt flugvelli, simi 24838.
2ja herb. íbúðir
Við Hrísalund 2. hæð, við Tjarn-
arlund á 2. og 4. hæð, við Kjalar-
síðu á 2. hæð.
3ja herb. íbúðir
Við Skarðshlið m. svalainngangi
rúml. 80 fm - ástand gott.
Viö Bjarmastlg ca. 70 fm risibúð
öll endurnýjuð - mjög góð.
Við Tjarnarlund á 3. hæð ca 87
fm. Laus strax.
Við Keilusiðu 68 fm á 3. hæö i
mjög góðu ástandi.
Við Smárahlíð rúml. 80 fm. —
Ástand mjög gott.
4ra herb. íbúðir
Við Tjarnarlund á 4 hæð. Skipti á
stærri.
Við Hrísalund á 3. hæð, gengið
inn af svölum.
Við Melasíðu á 4. hæð - ástand
mjög gott.
Hæðir
Við Fjólugötu á 3. hæð þarfnast
viögerðar. Laus strax.
Við Spítalaveg á 2. hæð i timbur-
húsi 4-5 herb. íbúð.
Við Ásveg 125 fm á 2. hæð - íbúð
( ágætu standi.
A söluskrá
hjá Fasteigna- og
skipasölu Norðurlands
Raðhús
Víð Einholt endaíbúð ca. 104 fm
- ástand mjög gott.
Við Furulund á tveimur hæðum
122 fm - 5 herb.
Við Vanabyggð á pöllum í mjög
góðu ástandi.
Stærð 146 fm.
Við Strandgötu ca. 114 fm
efri hæð. Laus eftir samkomu-
lagi.
Við Dalsgerði 3ja herb. ibúð á
neðri hæð í raðhúsi í ágætu
standi.
Laus í júlí/ágúst.
Við Gilsbakkaveg 3-4 herb.
íbúð á efri hæð - ástand gott.
Einbýlishús
Við Borgarsfðu hæð og ris 164
fm fokheldur bílskúr. Ekki alveg
fullgert. Skipti á raðhúsi 4-5 herb.
koma til greina.
Við Helgamagrastræti tvæ, hæð-
ir og kjallari. Laust í juli.
Við Hrafnagílsstræti 222 fm
ásamt bílskúr.
Við Sunnuhlið á tveimur hæöum
með bílskúr samtals 256 fm. Unnt
að hafa litla íbúð á jarðhæð.
Verslunarhúsnæði
Við Hafnarstrætí ca. 90 fm í góðu
ástandi.
Laust 1. september.
Jörð
Jarðbrú (Svarfaðardal.
Skipti á seljanlegri eign koma til
greina.
★
Okkur vantar
nýlegar
eignir á skrá.
FASIBGNA& II
einiktMi t
Amaro-húslnu 2. hæð
Sími 25566
Benedlkt Olatsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Josefsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Til sölu:
Þjóðlegur fróðleikur til sölu. T.d.
Gríma, Rauðskinna, Gráskinna og
fleiri söfn.
Uppl. í síma 23353 milli kl. 1 og 6 á
daginn.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
simi 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Hef einnig nýja og fullkomna körfu-
lyftu, lyftigeta 16 metrar.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Köfun sf.
Gránufélagsgötu 48, austurendi,
sími 27640.
Iðnaðarhúsnæði, ca. 100 fm til
leigu, laust strax.
Uppl, í síma 26262 eftir kl. 19.00.
íbúð til sölu.
Einbýlishúsið að Goðabraut 10 Dal-
vík er til sölu. Húsið er ca. 240 fm
tvær hæðir með bílskúr.
Stór og góð lóð.
Uppl. gefur Pálmi Guðmundsson,
sími 96-61369.
Kristján Ólafsson, sími 96-61353.
Til sölu 190 fm atvinnuhúsnæði á
Eyrinni.
90 fm vinnusalur, 100 fm á tveimur
hæðum, (var upphaflega íbúð). Ný
stálklæðning.
Verð kr. 850 þús. lægra gegn stað-
greiðslu.
Uppl. í síma 96-23089 á kvöldin.
Til leigu er húsnæði að Skíða-
braut 4, Dalvík.
Uppl. í síma 96-61402.
Þrjár ungar stúlkur óska eftir
2-3ja herb. íbúð á leigu.
Helst nálægt Verkmenntaskólanum
frá og með 1. sept.
Uppl. í síma 96-43555 Guðný, og
95-5699 Arnheiður.
Húsnæði óskast!
Óska eftir að leigja 4-5 herb. íbúð
eða hús frá 1. ágúst n.k.
Helst í Síðuhverfi.
Jón Baldvin Hannesson í síma
27527.
Húsnæði!
2ja herbergja íbúð óskast til leigu í
vetur.
Uppl. í síma 41572.
Óska eftir 2-3ja herb. ibúð til
leigu sem fyrst.
Góðri umgengni heitið og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 96-61768 eftir kl.
19.00.
Tvær reglusamar 18 ára stúlkur
utan af landi vantar íbúð frá 1.
sept til miðs maí.
Uppl. i síma 97-71368, Neskaups-
stað.
Húsnæði óskast!
Reglusöm hjón á miðjum aldri með
eitt 10 ára barn óska eftir að taka á
leigu á Akureyri góða 4ra herb.
ibúð. Sérhæð eða raðhús. Einbýlis-
hús kemur einnig til greina.
Góðri umgengni heitið og fyrirfram-
greiðslu ef óskað er.
Húsnæðið óskast frá 1. ágúst nk. í 1
ár að minnsta kosti.
Uppl. í síma 96-61997 eða 96-
61989.
Halló!
Ég er 4ra ára og mig vantar ein-
hvern til að sækja mig á Pálmholt
og passa mig 11/2-2 tíma seinni-
partinn.
Ef þú hefur áhuga á að fá nánari
upplýsingar þá hringdu í síma
25433 fyrir hádegi eða eftir kl. 20.00.
Tjaldvagn til sölu.
Camp tourist.
Upplýsingar í síma21514 á kvöldin.
Til sölu Combi Camb 404, árgerð
1986.
Sem nýr.
Uppl. í síma 33141 eftir hádegi.
Sel fjölær blóm til 3. júlí frá kl.
19-22 á kvöldin.
Margar primúlutegundir og nokkrar
fáséðar plöntur ennþá til.
Sesselja í Fornhaga, sími 26795.
Garðyrkja.
Þökuskurður og sala, einnig skerum
við fyrir runnum og þ.h.
Uppl. í símum 25141 og 25792 eftir
kl. 19.00.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum, fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, s. 25296,
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.
Akureyringar athugið.
Á til alveg úrvals ýsuflök frosin.
Karfaflök frosin.
Nýjar gellur.
Saltaðar kinnar.
Siginn fisk.
Sendum heim ellilifeyrisþegum og
öryrkjum þeim að kostnaðarlausu.
Erum á staðnum frá kl. 10-6. Lokað
í hádeginu.
Skutull.
Óseyri 20, sími 26388.
Súgþurrkunarmótor.
10 hestafla einfasa Jötun mótor er
til sölu. Er í góðu lagi.
Uþpl. í síma 95-6571.
Stálklæðning.
Til sölu 20 hvítar lakkaðar plötur
(paneláferð), lengd 2.90 m.
Klæðir 20 lengdarmetra. Hæfilegt á
bílskúr.-Verð kr. 20 þús. staðgreitt.
Sími 21205.
Akureyrarkirkja verður opin frá 15.
júní til 1. september frá kl. 9.30-
11.00 og frá kl. 14.00-15.30.
Aiutshokasafnið.
Opið kl. 13-19 mánud.-föstud.
Lokaö á laugardögum til I. október.
Daviðshus.
Opið daglega 15. júní til 15. sept-
ember kl. 15-17.