Dagur - 06.07.1988, Blaðsíða 9
6. júlí 1988 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
á dagvaktinni og leikur bland-
aða tónlist við vinnuna. Tónlist-
armaður dagsins tekinn fyrir.
17.00 Pétur Guðjónsson
leikur létta tónlist. Tími tækifær-
anna er kl. 17.30 til kl. 17.45.
Síminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Linda Gunnarsdóttir
með tónlist í rólegri kantinum.
22.00 Kvöldrabb.
Steindór G. Steindórsson fær til
sín gesti í betri-stofu og ræðir
við þá um þeirra áhugamál.
24.00 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
8. júlí
07.00 Pétur Guðjónsson
kemur okkur af stað í vinnu með
tónlist og léttu spjalli.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
hitar upp fyrir helgina með
föstudagspoppi. Óskalögin og
afmæliskveðjurnar á sínum stað.
Síminn er 27711.
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
leikur hressilega helgartónlist
fyrir alla aldurshópa. Talna-
leikurinn á sínum stað.
17.00 Pétur Guðjónsson
í föstudagsskapi með hlustend-
um og spilar tónlist við allra hæfi
og segir frá því helsta sem er að
gerast um helgina.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
leikur blandaða tónlist ásamt
því að taka fyrir eina ákveðna
hljómsveit og leika lög með
henni. Hlustendur geta þá valið
lög með viðkomandi hljómsveit.
Síminn er 27711.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
stendur til klukkan 04.00 en þá
eru dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
9. júlí
10.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
með góða morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur.
Haukur Guðjónsson í laugar-
dagsskapi og spilar tónhst sem á
vel við.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar
í umsjá Andra & Axels. Leikin
eru 25 vinsælustu lög vikunnar
sem valin eru á fimmtudögum
milli kl. 19 og 21 í síma 27711.
Einnig kynna þeir líkleg lög til
vinsælda.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Hún tekur á móti gesta-
plötusnúði kvöldsins sem kemur
með sínar uppáhaldsplötur.
24.00 Næturvaktin.
Óskalögin leikin og kveðjum er
komið til skila.
04.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
10. júlí
10.00 Sigriður Sigursveinsdóttir
á þægilegum nótum með hlust-
endum fram að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
í sunnudagsskapi.
15.00 Einar Brynjólfsson
leikur tónlist fyrir þá sem eru á
sunnudagsrúntinum.
17.00 Haukur Guðjónsson
leikur m.a. tónlist úr kvikmynd-
um.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson
leikur öll íslensku uppáhaldslög-
in ykkar. Kjartan tekur á móti
óskalögum í síma 27715 milli kl.
18 og 19.
24.00 Dagskrárlok.
6. júlí
07.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Lífleg og þægileg tónlist, færð,
veður og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala um málefni
líðandi stundar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Seinni hluti morgunþáttar með
Helga Rúnari og hana nú.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur veltir upp frétt-
næmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, í takt við gæða tónlist.
13.00 Jón Axel Ólafsson.
Jón Axel leikur af fingrum fram
með hæfilegri blöndu af nýrri
Teiknimyndaflokkurinn um Heiöu, byggður á sögu Johanna Spyri er á dagskrá kl. 19.00 á fimmtudögum
SUNNUDAGUR
10. júli
09.00 Einar Magnús Magnússon.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi."
Dagskrárgerðarmenn í sunnu-
dagsskapi og fylgjast með fólki á
ferð og ílugi um land allt og leika
tónlist og á alls oddi. Ath. Allir í
góðu skapi.
Auglýsingasimi: 689910.
16.00 „í túnfætinum.“
Andrea Guðmundsdóttir Sigtúni
7 leikur þýða og þægilega tónlist
í helgarlok úr tónbókmennta-
safni Stjömunnar.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðvers-
son.
Helgarlok. Sigurður í brúnni.
22.00 Árni Magnússon.
Árni Magg tekur við stjórninni
og keyrir á ljúfum tónum út í
nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
'BYLGJANl
M MIÐVIKUDAGUR
* 6. júlí
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Halh tekur daginn snemma og
þér er óhætt að gera það einnig.
Síminn hjá Halla er 611111.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Hressilegt morgunpopp með
pompi og prakt. Flóamarkaður
kl. 9.30. Síminn á flóamarkaði er
611111.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
Sumarpiltur Bylgjunnar er á
vaktinni til kl. 16.00 í dag. Hann
er í stuttbuxum og með sólgler-
augu, vertu viðbúinn.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson,
í dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægi-
lega tónlist fyrir þá sem em á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Magrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þín.
Óskalög, ekkert mál. Síminn hjá
Möggu er 611111.
21.00 Þórdur Bogason
með góða tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
- Bjarni Ólafur Guðmundsson.
FIMMTUDAGUR
7. júlí
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Litið í blöðin og hressileg tónlist
á milli. Síminn hjá Halla er
611111.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Hressilegt morgunpopp bæði
gamalt og nýtt flutt af sölu-
manni Bylgjunnar Önnu Björk.
tónlist. Stjörnuslúðrið endur-
flutt.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon með blöndu af
tónhst, spjahi, fréttum og mann-
legum þáttum tilverunnar.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2
og 104.
ÖU uppáhaldslögin leikin í eina
klukkustund.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Gæða tónhst leikin fram eftir
kvöldi.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
FIMMTUDAGUR
7. júlí
07.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Lífleg og þægileg tónhst, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala.
Fréttir kl. 8.
09.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Seinni hluti morgunvaktar með
Helga Rúnari.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp.
Bjami Dagur veltir upp frétt-
næmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu í takt við vel valda
tónhst.
13.00 Jón Axel Ólafsson.
Leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónhst.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon leikur tónhst,
talar við fólk um málefni hðandi
stundar og mannlegi þáttur til-
verunnar í fyrirrúmi.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjömutíminn á FM 102.2
og 104.
Guhaldartónlist í einn klukku-
tíma. Syngið og dansið með.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Gæða tónhst leikin fyrir þig og
þína.
24.00-07.00 Stjömuvaktin.
FÖSTUDAGUR
8. júlí
07.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Lífleg og þægUeg tónhst, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Seinni hluti morgunþáttar með
Helga Rúnari.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dag-
ur Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjaU-
ar um fréttnæmt efni.
13.00 Gunnlaugur Helgason.
Helgin er hafin á Stjörnunni og
GuUi leikur af fingrum fram, með
hæfUegri blöndu af nýrri tónhst.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon með tónlist,
spjall, fréttir og fréttatengda
atburði á föstudagseftirmiðdegi.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurflugur fljúga
um á FM 102 og 104 í eina
klukkustund.
Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutíminn.
GuUaldartónlist flutt af meistur-
um.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
Gyða er komin í helgarskap og
kyndir upp fyrir kvöldið.
21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan,
Stöð 2 og Hótel ísland.
Bein útsending Stjörnunnar og
Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á
skemmtiþættinum „í sumar-
skapi" þar sem Bjarni Dagur
Jónsson og Saga Jónsdóttir taka
á móti gestum og taka á málum
liðandi stundar. Eins og fyrr
sagði þá er þátturinn sendur út
bæði á Stöð 2 og Stjörnunni.
Þessi þáttur er með dreifbýhs-
mönnum bændur og búalið.
22.00-03.00 Næturvaktin.
Þáttagerðarmenn Stjörnunnar
með góða tónlist fyrir hressa
hlustendur.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
LAUGARDAGUR
9. júlí
09.00 Sigurður Hlöðversson.
Það er laugardagur og nú tökum
við daginn snemma með lauf-
léttum tónum og fróðleik.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Gunnlaugur Helgason.
Gunnlaugur á fartinni á liðugum
laugardegi.
Fréttir kl. 16.00.
16.00 „Milli fjögur og sjö."
Bjarni Haukur leikur létta grill-
og garðtónlist að hætti Stjörn-
unnar.
19.00 Oddur Magnús.
Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á
stýri.
22.00-03.00 Næturvaktin.
Helgi Rúnar Óskarsson og
Sigurður Hlöðversson með báðar
hendur á stýrinu.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum á Rás 2 á sunnudögum.
Flóamarkaður kl. 9.30. Sími
611111.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar
- Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
Hörður lítur á það helsta sem
biður fólks um næstu helgi,
ásamt ýmsum uppátækjum sem
hann einn kann.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson,
í dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægi-
lega tónlist fyrir þá sem eru á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir
og tónhstin þín. Síminn hjá
Möggu er 611111.
21.00 Þórður Bogason
með góða tónhst á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
- Bjarni Ólafur Guðmundsson.
FÖSTUDAGUR
8. júli
07.00 Haraldur Gíslason og morg-
unbylgjan.
Fyrir þá sem vilja taka daginn
snemma er Halli góður förunaut-
ur, það styttist í helgina og Halli
veit hvað hún býður upp á.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Hressileg morguntónlist.
Flóamarkaðurinn kl. 9.30. Sími
611111.
Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
- Aðalfréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
Föstudagstónhstin eins og hún
á að vera.
Fréttir kl. 13, 14 og 15.
16.00 Ásgeir Tómasson,
í dag - í kvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægi-
lega tónlist fyrir þá sem eru á
leiðinni heim og kannar hvað er
að gerast, i dag - i kvöld.
Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir
og tónhstin þín.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson
á næturvakt.
Þorsteinn heldur uppi stuðinu
með óskalögum og kveðjum.
Síminn er 611111, leggðu við
hlustir þú gætir fengið kveðju.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
LAUGARDAGUR
09. júni
08.00 Felix Bergsson á laugar-
dagsmorgni.
Felix leikur góða laugardags-
tónhst og fjallar um það sem efst
er á baugi í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum.
Fréttir kl. 8 og 10.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10 1,2 & 16.
Hörður Arnarson og Anna Þor-
láksdóttir fara á kostum, kynj-
um og kerum. Brjálæðingur
Bylgjunnar lætur vaða á súðum.
Ángríns og þó lætur móðan
mása.
Fréttir kl. 14.00.
16.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn leikur 40 vin-
sælustu lög vikunnar. Tveir tím-
ar af nýrri tónlist og sögunum á
bak við þær. Viðtöl við þá sem
koma við sögu.
Fréttir kl. 16.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Haraldur Gíslason
og hressilegt helgarpopp.
20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið
með góðri tónhst.
22.00 Margrót Hrafnsdóttir
nátthrafn Bylgjunnar.
Magga kemur þér i gott skap
með góðri tónhst, viltu óskalag?
Ekkert mál síminn er 611111.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
10. júlí
09.00 Felix Bergsson á sunnu-
dagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónhst og
spjall við hlustendur.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10 Sunnudagstónlist
í bíltúrinn og gönguferðina.
Ólafur Már spilar þægilega
sunnudagstónlist.
Fréttir kl. 14.00.
15.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Góð tónlist að hætti Valdísar.
Afmæhskveðjur. Strákar, þið
munið að vera góðir.
Fréttir kl. 16.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
19.00 Sunnudagskvöldið
byrjar með þægilegri tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnars-
son og undiraldan.
Þorsteinn kannar hvað helst er á
seyði i rokkinu.
Breiðskífa kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.