Dagur - 06.07.1988, Blaðsíða 13
6. júlí 1988-DAGUR - 13
Innanbúðar í Apóteki Ólafsfjarðar, Auður Traustadóttir og Jónína Freydís Jóhannesdóttir lyfjafræðingur.
„Mér líkar vel héma“
- spjallað við apótekarann í Ólafsfirði
Mývatnssveit:
Hreppurinn hefur
gjaldtöku fyrir
skoðun Höfða
Apótekið í Ólafsfirði stendur
við Aðaigötu, sem er „aðalgat-
an' " þar í bæ. Innanbúðar hitt-
um við Jónínu Freydísi
Jóhannesdóttur lyfjafræðing
og Auði Traustadóttur. Það
var bara býsna mikið að gera
þegar við litum þar inn fyrir
skömmu og erindin voru af
margvíslegum toga. Einn vildi
kaupa blómafræila, annar
magnyl og ein konan sagðist
vera orðin svo gleymin upp á
síðkastið að hún spurði apót-
ekarann hvort ekki væru til
sölu minnistöflur!
Jónína Freydís varð stúdent
frá Menntaskólanum á Akureyri
árið 1981, eða á 101 árs afmæli
skólans, sem skiptir raunar ekki
höfuðmáli í þessu sambandi.
Hins vegar hélt hún til náms við
Háskólann og eftir eins árs
umhugsun við vinnu ákvað hún
að skella sér í lyfjafræðina. „Ég
ætlaði að prófa hvernig þetta
nám ætti við mig svona til að
byrja með. En mér líkaði það vel
og hélt því áfram,“ segir Jónína,
en hún útskrifaðist úr lyfjafræð-
inni í fyrrasumar eftir fimm ára
nám.
„Ég stefndi alltaf að því að
koma norður,“ segir hún enn-
fremur, en Jónína er Akureyr-
ingur. „Ég vissi að það var ekkert
starf laust á Akureyri, svo ég
hringdi í Óla Þór Ragnarsson
lyfjafræðing á Dalvík og hann
benti mér á þetta starf hérna.“
Jónína segist hafa fengið nokk-
urn umhugsunarfrest áður en hún
tók starfinu. Við nánari íhugun
hafi hún ákveðið að slá til og hef-
ur hún nú starfað í Ólafsfirði frá
því í desember á síðasta ári.
„Mér líkar bara vel hérna. Líf-
ið hérna er rólegt og þægilegt.
Við erum hæfilega mikið út úr,
en líka nægilega stutt frá Akur-
eyri.“ Jónína segist fara á heima-
slóðirnar um svo til hverja helgi.
„Ég var skíthrædd við Múlann til
að byrja með, en það venst furðu
fljótt af manni.“
Samkvæmt nýlegri könnun á
lyfjaneyslu íslendinga kom í ljós
að Ólafsfirðingar koma næstir á
eftir Reykvíkingum í lyfjakostn-
aði. Láta bæjarbúar dálítið af
lyfjum ofan í sig? „Það þarf ekki
endilega að vera að þeir borði
meira af lyfjum en aðrir. Lyfin
sem þeir nota geta hins vegar ver-
ið nokkuð dýrari, það getur verið
skýringin,“ sagði Jónína og bætti
við að lyfjanotkun væri nokkuð
misjöfn og færi eftir árstíðum
hvað mest væri notað. Yfir vetur-
inn eru sýklalyfin og hóstamixt-
úrurnar vinsælastar, en talsvert
væri um notkun hjartalyfja, en
neysla þeirra er ekki bundin viss-
um árstíðum. „Ég hef reyndar
ekki gert neina úttekt á þessu,“
sagði Jónína og sagði upplýsing-
arnar byggðar á reynslu við
afgreiðslu.
Undanfarin ár hefur Vitastofn-
un íslands sett upp svokallaða
radarsvara á nokkrum stöðum
við strendur landsins. Byrjað
var á suðurströndinni en nú
má segja að röðin sé komin að
norðurhluta landsins þar sem
settir verða upp fjórir radar-
svarar á þessu ári.
Radarsvarar eru settir upp á
strandsvæðum eða stöðum sem
erfitt er að greina með venjuleg-
um hætti í radar. Þetta á til dæm-
is við um sandana sunnanlands
svo og ýmis sker og annes.
Umferðarslysum á Akureyri
fækkaði um 74 fyrstu 5 mánuði
ársins, miðað við sama tíma í
fyrra. Þetta er óneitanlega
þróun í rétta átt en betur má ef
duga skal. Eins og kom fram í
viðtalinu við Óla H. Þórðarson
framkvæmdastjóra Umferðar-
ráðs í blaðinu í gær, hefur
umferðarslysum á landinu
fækkað töluvert fyrstu 5 mán-
uði ársins, miðað við sama
tíma í fyrra.
Umferðarslys á Akureyri
fyrstu 5 mánuðina árið 1987,
urðu 220 en 146 á sama tíma í ár.
í eftirfarandi töflu um umferðar-
slys fyrstu 5 mánuði áranna 1987
og ’88, má sjá hversu mörg slysim
urðu, hversu alvarleg þau voru
Jónína býr ásamt tveggja ára
gamalli dóttur sinni í kjallara
apóteksins, en mjög erfitt er að
fá húsnæði í Ólafsfirði, eins og
reyndar víðar. „Við byrjuðum á
því að gera allt upp, sparsla og
mála og íbúðin er alveg ágæt
núna,“ sagði Jónína að lokum og
lét ágætlega af sér í Ólafsfirðin-
um. mþþ
Radarsvarar svara merkjum
frá radartækjum með þriggja
sentimetra bylgjulengd. Þegar
þeir nema merkin frá radarnum
senda þeir frá sér ákveðið svar
sem kemur fram á radarskermum
sem morsmerki. Þannig geta
stjórnendur skipanna séð hvaða
radarsvara um er að ræða og
mælt stefnu og vegalengd að
honum.
Fljótlega verður hafist handa
við uppsetningu slíks tækis í Sels-
skeri út af Ingólfsfirði á
Ströndum. Hinir staðirnir sem
og einnig í hve mörgurn tilfellum
um eignatjón var að ræða.
1987:
Slys alls 220
Eignatjón alls 209
Slys með meiðslum 11
Dauðaslys 0
Slasaðir 16
Minni háttar meiðsl 7
Meiri háttar meiðsl 9
Látnir 0
1988:
Slys alls 146
Eignatjón alls 140
Slys með meiðslum 6
Dauðaslys 0
Slasaðir 9
Minni háttar meiðsl 5
Meiri háttar meiðsl 4
Látnir 0
-KK
Ferðalangar sem hafa hug á
því að ganga um og skoða
Höfða við Mývatn, þurfa fram-
vegis að greiða fyrir það gjald.
Verðið er 50 krónur pr. mann
og hefst gjaldtakan á næstu
dögum og stendur fram í ágúst
en svæðið er opið frá kl. 10-20
alla daga vikunnar. Eigandi
Höfða er Skútustaðahreppur
og að sögn Jóns Líndal sveitar-
stjóra, er þetta gert til þess að
ná upp í kostnað við að halda
svæðinu hreinu og í góðu lagi.
Þá er meiningin í framhaldi af
þessu að koma upp einhverri
aðstöðu fyrir ferðamenn í
Höfða.
„Þessi gjaldtaka kemur
kannski til með að mælast illa fyr-
ir hjá fslendingum en ekki hjá
erlendum ferðamönnum, sem
eru vanir að ferðast. Svona gjald-
taka tíðkast víða erlendis í ein-
hverju formi, hvort sem menn
borga fyrir að geyma bílinn sinn á
bílastæði eða eitthvað annað,“
sagði Jón einnig.
Að sögn Jóns koma á milli 15
og 20 þúsund ferðamenn í Höfða
á hverju ári. Það er því ljóst að
hreppurinn nær með þessu í
dágóða fjárhæð, sem síðan verð-
ur notuð til þess að halda þessari
orðið hafa fyrir valinu eru
Skagatá , Flatey á Skjálfanda og
annað hvort Rifstangi eða
Hraunhafnartangi á Sléttu.
Áður hafa verið settir upp 12
radarsvarar. Sjö þeirra eru á
suðurströndinni, þrír á suðvest-
urhorninu. einn í Flatey á
Breiðafirði og einn í Ásmundar-
staðaey fyrir norðan Raufarhöfn.
ET
paradís í sem bestu ásigkomu-
lagi.
„Þetta hefur verið rætt í Nátt-
úruvemdarráði en það hefur verið
stefna ráðsins að taka ekki gjöld
af fólki, fyrir það eitt að skoða
landið," sagði Þóroddur Þór-
oddsson framkvæmdastjóri Nátt-
úruverndarráðs, aðspurður um
hvort ráðið hygðist taka slíkt
gjald af fólki fyrir skoðun á ein-
hverjum þeim svæðum sem það
hefur með að gera.
„í þjóðgörðunum borga hins
vegar næturgestir á þeim stöðum
t.d. fyrir vatn og salernisaðstöðu.
En eftir því sem við vitum best,
er það stefnan hér á Norður-
löndunum að selja fólki ekki
aðgang að landinu eingöngu,
heldur er þá miðað við einhverja
þjónustu, t.d. fyrir salernisað-
stöðu, húsaskjól, leiðsögn, bæk-
linga eða eitthvað þess háttar,“
sagði Þóroddur. -KK
Borgarbíó
Alltaf
/ •
nyjar
myndir
Til sölu fasteignir á Siglufirði
og í Borgarnesi
Tilboð óskast í eftirtaldar húseignir: Hvanneyrarbraut 27, Siglufirði.
Stærð hússins er 1254 m’. Húsið verður til sýnis í samráði við Erling
Óskarsson, bæjarfógeta, sími (96)71150.
Brákarbraut 13, Borgarnesi. Stærð hússins er 2489 m3. Húsið verð-
ur til sýnis í samráði við Rúnar Guðjónsson, sýslumann, sími
(93)71209.
Tilboðseyðublöð liggja frammi í húseignunum og á skrifstofu vorri.
Kauptilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Borgartúni 7, Reykjavík,
fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 12. júlí nk., en þá verða þau opnuð í
viðurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SIMI 26844
Afsöl og
sölutilkynningar
Afsöl og sölutilkynningar vegna bilaviðskipta
_________a atgreiðslu Dags._____
Vitastofnun íslands:
Fjórir radarsvarar
settír upp á Norðurlandi
Akureyri:
Umferðarslysum
fækkaði um 74