Dagur


Dagur - 12.07.1988, Qupperneq 15

Dagur - 12.07.1988, Qupperneq 15
12, júli 1988 ^ DAGUR ,-r 15 ~í hér & þar Fangelsishótel Jyrír vinnusjúklinga - Ekki er öll vitleysan eins í Bandaríkjunum Ert þú vinnusjúklingur? Ef þú ferð í frí ertu þá alltaf með sekt- arkennd yfir óunnu verki sem bíður heima eða ertu kannski alveg hættur að fara í frí þess vegna? Ef þú svarar þessum spurningum játandi þá ættir þú að drífa þig á nýstárlegt hótel sem er í Bandaríkjunum - hvar annars staðar? Hótel þetta heitir Fangelsis- hótelið og er það innréttað eins og fangelsi. Þarna fer fólk þó ekki til að hafa það slæmt og algjör óþarfi er að skipuleggja örvæntingarfullan flótta enda þótt þú lendir í einangrun eða háaloftsöryggisklefum. Eftir góð- an nætursvefn í þægilegum klefa og heimatilbúinn morgunverð í viðkunnanlegum matsalnum gætii þú allt eins ákveðið að gerast „síbrotamaður“ (þ.e. komið aft- ur og aftur á hótelið) eins og margir sem gist hafa hótelið hafa gert. Húsið var byggt sem fangelsi árið 1722 og var í notkun sem slíkt þar til fyrir um nokkrum árum er húsið var sett á sölu. Þegar núverandi eigandi hússins Don Glassie keypti það ákvað hann að breyta því í hótel og láta það líta út eins og fangelsi. „Fólk vill staði sem hafa persónuein- kenni - staði sem eru svolítið öðruvísi," sagði hann. Glassie hefur eytt miklu fé í að láta staðinn líta út sem raunveru- legsastan. Hann hefur t.d. keypt ýmsa hluti úr fangelsum á forn- munasölum. Á gólfunum eru stálgrá teppi og veggirnir eru hvítir. Húsgögnin sem eru klædd bláu gallabuxnaefni eru óbrjót- anleg að sögn eigandans. Blái liturinn er líka notaður í rúmteppi og einkennisbúninga starfsfólksins. Rúmföt og hand- klæði eru röndótt. Langan tíma tók að finna rétta leirtauið á hótelið en að lokum var ákveðið að hafa það blá emelerað. Um leið og þú ert búinn að skrá þig inn á hótelið ertu orðinn fangi ekki hótelgestur og þú þarft að fylla út eyðublað og greina m.a. frá glæpnum sem þú framdir og lit bílsins sem þú stakkst af í. Kona ein sem var „fangi“ á hótelinu sagði:„Það er alveg frá- bært að vera hérna þótt þetta sé eins og fangelsi, ég sagði við manninn minn að hérna yrðum við að gista aftur.“ Eftir góða nótt í þægilegum klefa gæti þig langað til að gerast „síbrotamað- ur“. Fangavarðarfjölsky Idan. Fangar að gefa upp tegund glæps og lit tlóttabílsins. dagskrá fjölmiðla SJONVARP AKUREYRI ÞRIDJUDAGUR 12. júlí 16.50 Hiti. (Steaming.) Nokkrar konur hittast reglulega í tyrknesku gufubaði i London og ræða leyndarmál sín, gleði og sorgir. 18.20 Denni dæmalausi. (Dennis the Menace.) 18.45 Ótrúlegt en satt. (Out of this World). 19.19 19:19 20.30 Miklabraut. (Highway to Heaven.) 21.20 íþróttir á þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni. 22.20 Kona í karlaveldi. (She's the Sheriff.) Gamanmyndaflokkur um hús- móður sem gerist lögreglustjóri. 22.45 Þorparar. (Minder.) 23.35 Blóðsugurnar sjö. (The Legend of the Seven Gold- en Vampires.) Ævintýramynd um prófessor sem ferðast til Kina árið 1880 til þess að halda fyrirlestur um kín- versku goðsögnina af blóð- sugunum sjö. Búddaprestur einn neyðir prófessorinn tU að færa sönnur á hina hræðUegu blóðsugugoðsögn. Ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok. SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí. 18.50 Fróttaágrip og tóknmáls- fróttir. 19.00 Bangsi besta skinn. 26.'þáttur. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 8. júlí. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vagga mannkyns. (The first Eden). Þriðji þáttur - Stormar og stríð. Breskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður af hinum þekktu sjónvarpsmönnum David Attenborough og Andrew Neal. 21.30 Höfuð að veði. (Killing on the Exchange.) Nýr, breskur spennumynda- flokkur í sex þáttum. Fyrsti þáttur. Sögusviðið er fjármálaheimurinn í Lundúnum þar sem svimandi háar fjárhæðir skipta ört um eig- endur og svik og falsanir eru daglegt brauð. Þegar háttsettur bankamaður finnst myrtur og rannsókn hefst, kemur ýmislegt gruggugt í ljós og margir liggja undir grun. 22.20 Er sænska lögreglan starfi sínu vaxin? (Magasinet.) Morðið á Olof Palme og flótti njósnarans Stig Bergling hafa ekki aukið hróður sænsku lög- reglunnar. í þessum þætti, frá sænska sjónvarpinu, er rætt um þessi mál við fyrrverandi lög- reglustjóra Svíþjóðar Carl Persson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. © RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 12. júli. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson byrjar lestur- inn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpóstur - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A. J. Cronin. (40.) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir við Margréti Jónsdóttur á Löngu- mýri. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Styttur bæjarins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar - Frá fornöld til nýaldar: Thomas Hobbes. Vilhjálmur Árnason flytur þriðja erindi sitt. 20.00 Morgunstund barnanna. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Orgeltónlist eftir Mendels- sohn, Bach, Franck og Widor. 21.00 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga" Halla Kjartansdóttir les (10). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Myndskáldið Marc Chagall. Um listmálarann Marc Chagall. (Áður á dagskrá 26. júni sl.) 23.20 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. RJKJSUIVARPlÐl AAKUREYRIé Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfir- liti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá hefur Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 07.00 Pétur Guðjónsson vekur Norðlendinga af værum svefni og leikur þægilega tónlist svona í morgunsárið. 09.00 Rannveig Karlsdóttir leikur góða tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sín- um stað. Síminn er 27711. 17.00 Pótur Guðjónsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna klukkan 17.30 til 17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyr- ast, en eru þó engu að síður allr- ar athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 12. júli 07.00 Bjarni Dagur Jónsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemmn- ing. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 989 bylgjan ÞRIÐJUDAGUR 12. júlí 07.00 Haraldur Gislason og morg- unbylgjan. Léttir tónar óma úr stúdiói með- an Halli ræður ríkjum. Lagið þitt er þar á meðal. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp bæði gamalt og nýtt. Flóamarkaður kl. 9.30. Siminn er 611111. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. Aðalfréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið alls ráðandi. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægi- lega tónlist fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónhstin þin. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.