Dagur - 03.08.1988, Side 8
8 - DAGUR - 3. ágúst 1988
Thomas Stockman aðvarar íbúa
þegar upp kemst um mengun en
þeir bregðast illa við og Stock-
man er útnefndur þjóðníðingur.
Aðalhlutverk: Steve McQueen,
Charles Duming og Bibi Ander-
son.
17.25 Fjölskyldusögur.
(After School Special.)
Ung stúlka uppgötvar að hún er
smituð af kynsjúkdómi. Hún á í
miklu sálarstríði en þorir ekki að
cala um það-við kærastann sinn.
18.15 Golf.
Sýnt frá stærstu mótum á bestu
golfvöllum heims.
19.19 19.19.
20.15 Heimsmetabók Guinness.
(Spectacular World of Guinnes.)
20.45 Sterk lyf.#
(Strong Medicine.)
Síðari hluti framhaldsmyndar er
segir frá ævi og ástum tveggja
vinkvenna sem eiga sér ólíka
drauma. Önnur leitar hamingj-
unnar í hjónabandi og barneign-
um, hin í valdabaráttu hins
harða heims viðskiptanna.
Aðalhlutverk: Ben Cross, Pat-
rick Duffy, Douglas Fairbanks,
Pamela Sue Martin, Sam Neill,
Annette O’Toole og Dick Van
Dyke.
22.25 Víetnam.
Framhaldsmyndaflokkur í 10
hlutum.
7. hluti.
Ekki við hæfi barna.
23.10 Þei, þei, kæra Charlotte.
(Hush, hush, Sweet Charlotte.)
Sígild hrollvekja. Charlotte er
fullorðin kona sem býr ein á
gömlu setri og segir almanna-
rómur að hún hafi myrt brúð-
guma sinn. Þegar Charlotte á í
vanda fær hún frænku sína, Mir-
iam, til að flytja til sín, en við
komu hennar fara hræðilegir
hlutir að gerast.
Aðalhlutverk: Bette Davis, Jos-
eph Cotten, Olivia De Havilland.
Alls ekki við hæfi bama.
01.20 Dagskrárlok.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
3. ágúst
6.45 Veðuriregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréitayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Freyja”
eftir Kristínu Finnbogadóttur frá
Hitardal.
Ragnheiður Steindórsdóttir les.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá
Austurlandi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
10.00 Fréttir - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnlr.
10.30 Aldarbragur.
Þættir um tíðarandann 1920-
1960.
11.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 „Krossinn", smásaga eftir
Isak Babel.
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfonsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
14.35 íslenskir einsöngvarar og
kórar.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart
og Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Ungversk nútimatónlist.
Fimmti og lokaþáttur.
21.00 Landpósturinn - Frá Aust-
urlandl.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Vestan af fjörðum.
Þáttur í umsjá Péturs Bjarnason-
ar um ferðamál og fleira. (Frá
ísafirði.)
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn.
Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá
Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Fimmti þáttur: Japan.
23.10 Djassþáttur.
- Jón MúU Ámason.
24.00 Fréttir.
FIMMTUDAGUR
4. ágúst
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
Sigurður Konráðsson talar um
dagiegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Freyja"
eftir Kristinu Finnbogadóttur frá
Hítardal.
Ragnheiður Steindórsdóttir les.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Sigurður Tómas Björg-
vinsson.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir ■ Tllkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayflrlit ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Bjömeboe.
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur.
Umsjón: Unnur Stefánsdóttir.
(Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn.
Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá
Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Fimmti þáttur: Japan.
(Endurtekinn frá kvöldinu áður.)
22.30 Ljóð frá ýmsum löndum.
Úr ljóðaþýðingum Magnúsar
Ásgeirssonar.
23.00 Sinfónía nr. 6 í A-dúr eftir
Anton Bruckner.
Ríkishljómsveitin i Dresden leik-
ur; Eugen Jochum stjómar.
24.00 Fréttir.
FÖSTUDAGUR
5. ágúst
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn.
Meðal efnis er sagan „Freyja"
eftir Kristinu Finnbogadóttur frá
Hítardal.
Ragnheiður Steindórsdóttir les.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Úr sögu siðfræðinnar -
Hegel.
Vilhjálmur Árnason flytur sjötta
og lokaerindi sitt.
(Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Niður aldanna.
Sagt frá gömlum húsum á
Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð.
Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe.
Mörður Ámason les þýðingu
sina (2).
14.00 Fréttir • Tilkynnlngar.
14.05 Ljúflingslög.
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
16.03 Af drekaslóðum.
Umsjón: Kristjana Bergsdóttir.
(Frá Egilsstöðum).
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Rameau,
Ponchielli, Borodin og Bizet.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið.
Sigurður Helgason sér um
umferðarþátt.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun.
Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri
talar um reskiplöntur.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Blásaratónlist.
21.00 Sumarvaka.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsíns.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visna- og þjóðlagatónllst.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar.
- Páll Pampichler Pálsson.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur
frá febrúar sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Píanótrió í a-moll op. 50 eft-
ir Pjotr Tsjaíkovskí.
01.00 Veðurfregnir.
LAUGARDAGUR
6. ágúst
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur.“
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir á ensku kl. 7.30.
Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Sigildir morguntónar.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer i fríið.
Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok.
Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda-
þjónusta, viðtal dagsins og
kynning á dagskrá Útvarpsins
um helgina.
12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
14.00 Tiikynningar.
14.05 Sinna.
Þáttur um listir og menningar-
mál.
Umsjón: Magnús Einarsson og
Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir • TUkynningar ■
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Laugardagsóperan: „Tú-
skildingsóperan" eftir Kurt
WeUl.
18.00 Sagan: „Hún ruddi braut-
ina“
Bryndis Víglundsdóttir þýddi,
samdi og les (18).
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmundsson og
Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri).
20.45 Land og landnytjar.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði)
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna
„Snúist kringum Bingó" úr safn-
inu „Áfram Jeeves" eftir P. G.
Wodehouse.
23.25 Danslög.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið.
Sigurður Einarsson kynnir sí-
giida tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
7. ágúst
7.45 Morgunandakt.
Séra Öm Friðriksson prófastur á
Skútustöðum flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir - Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna.
Þáttur fyrir böm i tali og tónum.
Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá
Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Svalbarðseyrar-
kirkju i Laufásprestakalli.
Prestur: Séra Bolli Gústavsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar ■ Tónlist.
13.30 Þetta þykir mér fyndið.
Annar þáttur um danska kímni í
umsjá Gall Jörgensens.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
Sigild tónhst af léttara taginu.
15.10 Sumarspjail
Harðar Torfasonar.
16.00 Fréttir ■ Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Frá Rússnesku tónlistar-
hátiðinni sl. vetur.
18.00 Sagan: „Hún ruddi braut-
ina.“
Bryndis Víglundsdóttir bjó til
ílutnings og les (19).
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynnlngar.
19.35 Viðsjá.
Haraldur Ólafsson rabbar við
hlustendur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 „Knut Hamsun að leiðarlok-
um" eftir Thorkild Hansen.
Kafli úr bókinni „Réttarhöldin
gegn Hamsun".
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MIÐVIKUDAGUR
3. ágúst
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Málmfríður Sigurðardóttir
alþingismaður á beinni línu.
FIMMTUDAGUR
4. ágúst
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
FÖSTUDAGUR
5. ágúst
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Bresk heimildamynd um skrýtið dýr jarököttinn, er á
dagskrá Sjónvarpsins annaö kvöld.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
Busoni, Bartók og Bemstein.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisút-
varpsins.
- Listahátíð í Reykjavík 1988.
Tónleikar sópransöngkonunnar
Debru Vanderlinde og Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 19. júní sl.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
kvöld er á dagskrá Stöövar 2 fyrri hluti kvikmyndarinnar Sterk lyf sem byggö er á sögu
Arthur Hailey.
MIÐVIKUDAGUR
3. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri).
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Eftir mínu höfði.
- Skúli Helgason.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá sunnudegi
vinsældalisti Rásar 2 í umsjá
Póturs Grétarssonar.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20,
14, 15, 16, 17,18, 19, 22 og 24.
FIMMTUDAGUR
4. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Af fingrum fram.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
FÖSTUDAGUR
5. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur.
Pétur Grétarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
LAUGARDAGUR
6. ágúst
08.10 Á nýjum degi
með Erlu B. Skúladóttur sem
leikur létt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur í blöðin og fleira.