Dagur - 03.08.1988, Side 15
bœndur & búfé
3. ágúst 1988 - DAGUR - 15
Sauðfjárræktarskýrslur:
„Omissandi þáttur
í ræktunarstarfinu“
- segir Jóhann Helgason Leirhöfn
Nú hafa verið birtar niðurstöður
úr Sauðfjárræktarskýrslum hjá
Búnaðarfélagi íslands úr flestum
héruðum landsins fyrir árið 1987
og birtist hér listi yfir afurða-
mestu ær á Norðurlandi. Ekki er
þó enn búið að fullvinna skýrslur
úr Skagafirði þar sem þær berast
nokkru seinna en aðrar og því eru
þær niðurstöður ekki með í þessu
yfirliti.
Hér telst framleiðsla hjá ánni
það, sem þau lömb, sem ærin
fæddi, skiluðu. í mörgum tilfell-
um hafa þessi lömb verið vanin
undir aðrar ær. T.d. var ær
Löngu áður en sauðfjárræktar-
félagið var stofnað hafði verið
starfandi búnaðarfélag á þessu
svæði en það var árið 1902 sem
nokkrir bændur úr Öxarfirði,
Núpasveit og Sléttu komu saman
að Ærlækjarseli til þess að ræða
stofnun slíks félags. Á fyrstu
árum félagsins hét það Búnaðar-
félag Öxfirðinga og breyttist þá
nafn félagsins í Búnaðarfélag
Presthólahrepps, enda þá flestir
bændur í hreppnum komnir í
félagið.
Jóhanns Helgasonar sem skilaði
74,2 kg fjórlembd, en gekk ein-
ungis með tvö. Lömbin fjögur
eru síðan reiknuð sem ein heild,
hvert með tæplega nítján kg kjöt-
þyngd að meðaltali.
Efni í annan lista væri hvað
hver ær skilaði mörgum kg með
þeim lömbum sem gengu undir
henni, þ.e. eigin lömb og fóstruð.
Sumarið í fyrra var
áfallalaust
Jóhann Helgason Leirhöfn sem
hefur náð miklum árangri í sínu
ræktunarstarfi segir að vorið í
fyrra hafi verið með betri vorum
og um sumarið hafi aldrei komið
hret, þannig að féð yrði fyrir
áföllum. Á árunum milli 1930 og
1940 voru vorkuldar fátíðir og
má segja að árið 1949 hafi verið
fyrsta kuldavor á nokkuð löngum
tíma og voru þá margir vanbúnir
að vera með lambfé inni, en nú
búa flestir sig undir það að geta
hýst allt fé að vorinu.
Á Sléttu ganga í sumar um
2000 vetrarfóðraðar kindur en
þarna eru um 1000 km2 af grónu
svæði sem telst hlutfallslega mjög
mikið.
Sauðfjárræktarfélag Sléttunga
var stofnað 1953 fyrir atbeina
Gríms B. Jónssonar Ærlækjarseli
og náðst hefur mjög góður árang-
ur í kynbótum. Nú halda fjórir
bændur í félaginu skýrslur en það
er nokkuð mikil vinna og mörg
atriði sem eru færð á skýrsluna
um hveria á.
100 afurðaær á Norðurlandi
Ær Kjöt 79416 Porsteinn Jónsson . Samkomug. 1 55,5
númer Eigendur Býli kg 80305 PéturO. Helgason Hranastöðum 55,4
81295 Félagsbúið Hríshóli 76,0 82503 ErlendurG. Eysteinsson Stóru-Giljá 55,4
82037 JóhannHelgason Leirhöfn 74,2 80212 Brynja Hlíf Porsteinsd. Brúnum 55,4
81032 BöðvarIngvason Ytra-Dalsgerði 64,6 83314 Karl Sigurður Björnsson Hafrafellst. 55,3
80008 Sigurður Guðmundsson Bessastöðum 62,4 83345 Tryggvi Eggertsson Gröf 55,2
80063 Fórhallur Bragason Landamótsseli 62,4 83069 Björgvin Runólfsson Dvergasteini 55,2
81148 Jóhann Gunnarsson Víkingavatni 62,3 81111 Reynir Björgvinsson Bringu 55,2
82103 Félagsbúiö Klauf 62,2 822621 Heiðar Kristjánsson Hæli 55,0
84124 Félagsbúið Fellshlíð 62,1 77703 Ragnar Guðmundsson Nýhóli 55,0
82211 T ryggvi Eggertsson Gröf 61,6 83293 Ása Stefánsdóttir Mýrum II 54,8
83303 Hjálmar Pálmason Bergsstöðum 61,6 82239 Félagsbúið Sauðá 54,7
84421 Félagsbúið Sauðá 61,0 84263 Ármann Olgeirsson Vatnsleysu 54,5
82026 Jóhann Helgason Lcirhöfn 60,4 82043 Marsibil Ágústsdóttir Stóm-Borg 54,5
84158 Reynir Björgvinsson Bringu 60,1 84094 Ingimar Brynjólfsson Ásláksstöðum 54,3
84432 Félagsbúið Sauðá 59,9 83190 ÁmiMagnússon Háalundi 2 54,3
82382 Guðmundur Karlsson Mýrum 111 59,8 84447 Félagsbúið Sauðá 54,2
83119 Félagsbúið Fellshlíð 59,1 84451 Heimir Ágústsson Sauðadalsá 54,1
81176 HjálmarPálmason Bergsstöðum 58,9 82590 Sigurður og Hjörleifur Grænavatni 54,1
80031 Jóhann Helgason Leirhöfn 58,8 79923 Félagsbúið Sauðá 54,0
83169 Ragnar Kristófersson Garöi II 58,7 84143 Félagsbúið Stóra-Dunhaga 54,0
83314 Félagsbúiö Sauðá 58,4 80140 Steinn Snorrason Syðri-Bægisá 54,0
81869 JónFrímann Bláhvammi 58,3 81725 Eysteinn Sigurðsson Amarvatni 53,9
82455 Skúli Einarsson Tannstaðab. 58,2 80492 Ármann Pétursson Reynihlíð 53,9
83417 Böðvar Þorvaldsson Akurbrekku 58,1 77109 Félagsbúiö Naustum III 53,9
82209 Tryggvi Eggertsson Gröf 57,9 82033 Trausti Kristjánsson Syðri-Hofd. 53,8
82044 Jóhann Helgason Leirhöfn 57,9 78433 Guðrún Jónsdóttir Fagrabæ 53,6
81753 Eysteinn Sigurðsson Amarvatni 57,8 83291 Ámi G. Jónsson Öndólfsst. 53,5
84013 Þorsteinn Rútsson Pverá 57,1 82014 Kristján ísfeld Jaðri 53,5
82213 Félagsbúið Sauðá 57,0 81014 ÁmiGíslason Engimýri 53,5
83312 GerðurogBjöm Ytri-Reykjum 56,9 83102 Jóhann Helgason Leirhöfn 53,4
81102 Reynir Björgvinsson Bringu 56,9 83036 Jón Valberg Ámason Lækjargötu 11 53,4
81322 Sigurgeir Jónasson Vogum 2 56,8 84448 Félagsbúið Sauðá 53,2
82009 Jóhann Helgason Leirhöfn 56,6 79075 Egill A. Freysteinsson Vagnbrekku 53,2
83334 Félgsbúið Sauðá 56,5 80011 ÁmiP. Lund Miðtúni 53,2
82046 Jóhann Helgason Leirhöfn 56,5 82201 Heiðar Kristjánsson Hæli 53,2
84418 Tryggvi Eggertsson Gröf 56,4 78316 Skúli Einarsson Tannstaðab. 53,1
81120 Jón Benediktsson Auðnum 56,4 83106 Jóhann Helgason Leirhöfn 53,1
82462 Ketill Pórisson Baldursheimi 56,3 84394 Sigríður R. Hermóðsd. Straumnesi 53,0
80009 ÁmiP. Lund Miðtúni 56,0 82248 Heimir Ágústsson Sauðadalsá 52,9
83327 GuðmundurJóhanness. Helguhvammi 55,8 83306 HjálmarPálmason Bergsstöðum 52,9
83355 Tryggvi Eggertsson Gröf 55,8 83020 Sveinn Jóhannesson Hóli 52,9
83305 Félagsbúið Brún 55,8 80289 SigurgeirJónasson Vogum 2 52,8
80027 Kristján ísfeld Jaðri 55,8 85013 Sveinbjöm Pór Sigurðss. Búvöllum 52,8
83324 Félagsbúið Sauðá 55,7 84008 Sveinbjöm Þór Sigurðss. Búvöllum 52,7
80076 Félagsbúið Þríhyrningi 55,7 83351 Heiðar Kristjánsson Hæli 52,6
79928 GerðurogBjöm Ytri-Reykjum 55,7 82474 Skúli Einarsson Tannstaðabakka 52,5
82238 Pétur Sigvaldason Klifshaga II 55,7 83084 SverrirSverrisson Neðri-Vindh. 52,5
80036 Jóhann Helgason Lcirhöfn 55,7 82226 Tryggvi Eggertsson Gröf 52,4
82338 Sigríður R. Hermóðsdóttir Straumnesi 55,7 82285 Hjálmar Pálmason Bergsstöðum 52,4
84405 Hjálmar Pálmason Bergsstöðum 55,6 83368 Porsteinn Sigurjónsson Reykjum 52,4
Sauðfé í heiminum telst vera um einn milljarður einstaklinga.
Raðhús við Víðilund
F.I.F.A. - Framkvæmdanefnd íbúðabygg-
inga fyrir aldraða - auglýsir:
Lausar eru til ráðstöfunar raðhúsaíbúðir við Víði-
lund með bílskúr eða bílskúrsrétti.
íbúðirnar verða afhentar fokheldar og fullfrá-
gengnar að utan um áramót.
Upplýsingar veita:
Sigurður Ringsted í síma 23118 eða
Cecil Haraldsson í síma 27931.
Umsóknir berist til F.I.F.A. pósthólf 340, 602 Akur-
eyri fyrir 8. ágúst.
F.I.F.A.
Atvinna
Viljum ráða verkamenn til starfa nú þegar eða síðar.
Mikil vinna, bónus greiddur.
Tala ber við verkstjóra á staðnum.
Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. hf.
AKUREYRARBÆR
Rafveita Akureyrar
Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða
gröfumann til starfa sem fyrst.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma22118 eða24414.
Skrifstofustjóri
- Aðalbókari
Óskum að ráða skrifstofustjóra og aðal-
bókara.
Verksvið, yfirumsjón með fjárræðum og bókhaldi
félagsins. Reynsla í bókhalds- eða fjármálastjórnun
nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir sendist til Guðsteins Einarsson-
ar Kaupfélagi Húnvetninga sem jafnframt veitir nán-
ari upplýsingar í símum 95-4200 og 95-4031.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Kaupfélag Húnvetninga
Blönduósi.
.t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang-
amma
AMALÍA GUÐRÚN VALDIMARSDÓTTIR,
sem lést á Dvalarheimilinu Hlíð 30. júlí verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju föstudaginn 5. ágúst kl. 13.30.
Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar
er bent á líknarstofnanir.
Garðar Sigurjónsson,
Geir Garðarsson, Ragnheiður Jónsdóttir,
Ari Jósefsson, Sigríður Bjarnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR HULD JÓHANNESDÓTTIR,
Hafnarstræti 97, Akureyri
lést á Kristnesspítala sunnudaginn 31. júlí.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sveinbjörn Vigfússon.