Dagur - 03.08.1988, Blaðsíða 12
T2- ÐAGUR - 3i -ágúst 1988
Bílasala - bílaskipti.
Vegna mikillar sölu undanfarið vant-
ar okkur allar tegundir nýlegra bíla
þ.e. ’83-’88 á staðinn.
Bílasala Norðurlands
Hjalteyrargötu 1,
sími 21213.
Til sölu.
Skrifborð, hjónarúm með nýlegum
dýrium og tveimur náttborðum.
Uppl. í síma 23656 milli kl. 18 og
20.
Til sölu.
Hillusamstæða í barnaherbergi og
stóll.
Einnig tveir leðurjakkar, annar er
módeljakki.
Uppl. í síma 24441.
Til sölu nýtt og mjög gott mynd-
bandstæki.
Upplýsingar í síma 27187.
Til sölu Electrolux eldavél, vifta
og mælaborð.
Upplýsingar í síma 25988.
Til sölu!
20 þorskanet, 6 tommu riðill, 32
möskva djúp.
Þessu fylgir drekar, flot og hankar.
Helmingurinn af neðri teiningum er
lítið notaður, 16 mm blýteinn.
Uppl. í síma 96-81207 f hádeginu
og eftir kl. 17.00.
Sílesia kæliskápar 220 lítra, verð
aðeins kr. 19.800,-
Fjölbreytt úrval raftækja á hag-
stæðu verði. Verslið við fagmann í
heimabyggð, það borgar sig.
Raftækni sf.
Brekkugötu 7, sími 26383.
ítalskt leðursófasett.
Til sölu er rúmlega ársgamalt, mjög
vandað sófasett með koksgráu
leðri, sem hefur rúskinnsáferð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 21392.
Óska eftir notuðum vel með förn-
um barnabílstól með stillanlegu
baki.
Upplýsingar í síma 25704.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.___________________
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgacna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Til sölu Mazda 323 1300 Saloon
árgerð 1984.
Rauðbrúnn, ek. 37000 km.
Útvarp/segulband, sílsalistar og
grjótgrind.
Verð kr. 310 þús. Skipti á ódýrari
möguleg, t.d. Fiat Uno/127, Skoda
Rapid o.fl.
Uppl. í síma 96-21017 eftir kl. 20.
Til sölu Mitsubishi Galant 2000
GLX, árg. 79.
Útvarp/segulband, ný sumardekk,
vetrardekk á felgum, sílsalistar,
dráttarkúla, nýir demparar og
bremsuklossar.
Gott eintak! - Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-25779 (vinnu) eða
22979 (á kvöldin). Einnig í Bílahöll-
inni í síma 23151.
Bifreið til sölu.
Toyota Crown disel '82.
Uppl. gefur Jón ísíma41888ádag-
inn og 41639 á kvöldin.
Bilameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Píanóstillingar, viðgerðir og sala.
Greiðslukortaþjónusta.
ísólfur Pálmarsson,
Vesturgötu 17, sími 91-11980 milli
kl. 16 og 19.
Til sölu Suzuki Dakar 687 Enduro.
Stórglæsilegt hjól.
Til sýnis og sölu á Bílasalanum,
sími 24119.
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, sími 26066.
Reykhús Svalbarðseyrar auglýsir:
Reykjum lax og silung fyrir einstaki-
inga og fyrirtæki.
Upþl. gefur Dagur í síma 27840 og
24673 milli kl. 16 og 20.
Garðyrkja.
Þökuskurðurog sala, einnig skerum
við fyrir runnum og þ.h.
Uppl. I símum 25141 og 25792 eftir
kl. 19.
Par með 1 árs barn óskar eftir
íbúð til leigu í vetur, frá miðjum
okt. til júníloka.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 94-1143.
3ja herb. íbúð óskast til leigu
strax eða sem fyrst.
Uppl. gefa Sigurður Sigurðsson í
síma 24719 á kvöldin og Jóhann
Karl Sigurðsson í síma 24222 á
daginn.
íbúð óskast.
Tveggja til þriggja herbergja.
Til sölu á sama stað Brio barna-
vagn, eins árs, bleikur. Verð kr.
13.000.-
Uppl. í síma 25576, Hugrún.
Fýrirframgreiðsla!
Reglusamur, einhleypur maður ósk-
ar eftir húsnæði (vetur, frá 1. sept.
Lítil íbúð eða herbergi með eldunar-
og snyrtiáðstöðu kemur helst til
greina.
Uppl. í síma 21439 eftir kl. 16.00.
Herbergi til leigu með eldhúsi,
snyrtingu og sérinngangi.
Upplýsingar í síma 22672 eftir kl.
18.00.___________________________
Til sölu endaíbúð í raðhúsi,
ásamt bílskúr, samtals 134 fm, á
Blönduósi.
Uppl. í síma 95-4243 eftir kl. 19.
Til sölu tuttugu feta hraðbátur
með 170 hestafla Volvo Penta vél,
sem þarfnast lítilsháttar viðgerðar.
Drif Inboard-Outboard.
Verð ca. 500 þús. Gangverð kr. 630
þús. Skipti á bílum og bátum koma
til greina.
Upplýsingar í síma 21510.
Bátur, Willys, Camaro.
Til sölu 13 feta plastbátur með 25
ha. mótor. Chevrolet Camaro árg.
1971 og Willys árg. 1968.
Uppl. I síma 41776.
Pallalei<ja Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir i flutningi og í upþsetn-
ingu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Ljósir
bómullarfrakkar.
Tækifæris-
gallasmekkbuxur.
Jogging-
tækifæris k j ólar.
og m.fl.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12. rs|
Póstsendum. [[Jgg^j
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Ferðafólk athugið.
Gistiaðstaða er að Svartárdal í Lýt-
ingsstaðahreppi Skagafirði.
Svartárdalur er 33 km innan við
Varmahlfð og stendur 325 metra
yfir sjó, undir 600 metra háu fjalli.
Þaðan sést um mest allan fjörð,
Drangey á Skagafirði blasir við í
norðri, Hofsjökull í suðri, Tröllaskagi
í austri og Mælifellshnjúkur í vestri.
í Svartárdal er svefnpokapláss í
rúmum í tveimur tveggja manna og
tveimur þriggja manna herbergjum,
gott eldhús, baðherbergi með sturtu
og setustofa.
Lax- og silungsveiði er skammt
undan og margt fleira.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í
símum 95-6077 og 985-27688.
Jödís Jóhannesdóttir,
Axel Gíslason,
Miðdal.
Bakkaflöt,
Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði.
Veitingar, öl, sælgæti og ýmsar
ferðamannavörur.
Gisting: Uppbúin rúm eða svefn-
pokapláss.
Dægradvöl: Veiði (lax) í afgirtum
polli I Svartá. Hestaleiga og fleira
skemmtilegt í grenndinni að dvelja
við.
Verið velkomin að Bakkaflöt, sími
95-6245.
Gistihúsið Langaholt er mið-
svæðis í ævintýralandi Snæfells-
ness.
Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur.
Veiðileyfi.
Hringferðir um nesið.
Bátaferðir.
Gistihúsið Langaholt,
sími 93-56719.
Velkomnir Norðlendingar 1988.
Borgarbíó
Miðvikud. 3. ágúst
Kl. 9.00 Moonstruck
Kl. 11.00 Moonstruck
Kl. 9.10 No Man’s Land
Kl. 11.10 No Man’s Land
6. ágúst: Hjaltadalsheiði.
13.-14. ágúst: Ingólfsskáli og Lauga-
fell.
19.-21. ágúst: Dyngjufjalladalur og
Bræðrafell.
27.-28. ágúst: Fjörður.
3.-4. september: Eyvindarstaða-
heiði.
Ath. Árbókin er komin. Fólk er
vinsamlegast beðið að sækja hana á
skrifstofu Ferðafélagsins.
Skrifstofa félagsins er í Skipagötu
13. Síminn er 22720. Skrifstofan er
opin milli kl. 16 og 19 alla virka
daga nema laugardaga.
Amtsbókasafnið.
Opið kl. 13-19 mánud.-föstud.
Lokað á laugardögum til 1. október.
Davíðshús.
Opið daglega 15. júní-15. septem-
ber kl. 15-17.
Safnahúsið Hvoll á Dalvík.
Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15.
september frá kl. 14-18
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní
til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14-16.
Sigurhæðir.
Húsið opið daglega kl. 2-4 frá 15.
júní til 1. september.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík.
Opið á mánudögum og föstudögum
frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum
frá kl. 19.00-21.00.
Nonnahús verður opið daglega kl.
14.00-16.30 frá 12. júní til 1. sept.
Nánari upplýsingar í síma 23555.
Zontaklúbbur Akureyrar.
Friðbjarnarhús.
Minjasafn, Aðalstræti 46,
opið á sunnudögum í júlí og ágúst
kl. 2-5.
Allir velkomnir.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81,
sími 22983.
Sýningarsalurinn er opinn alla daga
nema laugardaga frá kl. 9 til 16.
Akureyrarkirkja verður opin frá 15.
júní til 1. september frá kl. 9.30-
11.00 og frá kl. 14.00-15.30.
Minningarspjöld eða kort Hrís-
eyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar.
Munið minningarspjöld Slysavarna-
félags íslands.
Þau fást í Bókabúð Jónasar, Bók-
vali og Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavanafélagið í starfi.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka-
búðinni Huld Hafnarstræti 97 og
Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri,
símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M.
Gunnarsd. Kambagerði 4.
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur,
Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal,
Skarðshlíð 17.
Tekið skal fram að nýtt útlit er á