Dagur - 31.08.1988, Síða 8
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
31. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Töfraglugginn - Endursýn-
ing.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Nýjasta tækni og vísindi.
21.05 Sjúúkrahúsið í Svartaskógi.
(Die Schwarzwaldklinik).
Sjötti þáttur.
Þýskur myndaflokkur í ellefu
þáttum.
21.50 Davíð Stefánsson.
Heimildamynd um Davíð Stef-
ánsson frá Fagraskógi. Stiklað er
á stóru á æviferli skáldsins,
spjallað við ættingja þess og
nokkur nútímaskáld. Einnig er
brugðið upp gömlum ljósmynd-
um og kvikmyndum.
Sögumaður er Gunnar Stefáns-
son.
Áður á dagskrá 23. nóvember
1987.
22.40 íþróttir.
Umsjón: Amar Björnsson.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
FIMMTUDAGUR
1. september
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Heiða.
Teiknimyndaflokkur byggður á
skáldsögu Johanna Spyri.
19.25 íþróttasyrpa.
Umsjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Mannskaði við Mýrar.
(Mourir en Islande.)
Heimildamynd um leiðangur
nokkurra Frakka vestur á Mýrar
á þær slóðir er rannsóknarskipið
Pourquoi Pas? fórst árið 1936.
21.20 Glæfraspil.
(Gambler)
Bandarískur vestri í fimm
þáttum.
Lokaþáttur.
22.10 „Komir þú á Grænlands-
grund...“
(Det derude.)
Danskir sjónvarpsmenn ferðuð-
ust um Grænland á síðasta ári á
hundasleðum, þyrlum og
jeppum.
Þetta er fyrsti þátturinn af fjór-
um um Grænland sem Sjónvarp-
ið mun sýna næstu fimmtudaga.
23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
FÖSTUDAGUR
2. september
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Sindbað sæfari.
Þýskur teiknimyndaflokkur.
19.25 Poppkorn.
Umsjón Steingrímur Ólafsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa.
(Executive Stress).
Breskur gamanmyndaflokkur
um hjón sem starfa við sama
útgáfufyrirtæki.
21.00 Derrick.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
22.00 Atlantic City.
(Atlantic City.)
Kanadísk/frönsk bíómynd frá
1980.
Aðalhlutverk Burt Lancaster og
Susan Sarandon.
Roskinn smáglæpamaður finnur
vænan skammt af eiturlyfjum og
ætlar sér að hagnast vel á sölu
þeirra.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
LAUGARDAGUR
3. september
17.00 íþróttir.
Umsjón Amar Bjömsson.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Mofli - síðasti pokabjörn-
inn.
(Mofli E1 Ultimo Koala.)
Spænskur teiknimyndaflokkur
fyrir börn.
19.25 Smellir.
Umsjón: Ragnar Halldórsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór.
(Home James.)
Breskur gamanmyndaflokkur
um ungan lágstéttarmann sem
ræður sig sem bílstjóra hjá auð-
manni.
21.00 Maður vikunnar.
21.15 Ærslagarður.
(National Lampoon's Animal
House.)
Bandarisk bíómynd frá 1978.
Gamanmynd sem gerist í
menntaskóla á sjöunda áratugn-
um og fjallar um tvær klíkur sem
eiga í sífelldum erjum.
23.00 Hörkutól.
(Madigan.)
Bandarísk bíómynd frá 1968.
Leynilögreglumaður frá New
York fer sínar eigin leiðir við
lausn erfiðra mála, sem ekki eru
vel séðar af lögregluyfirvöldum.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
4. september
16.00 Reykjavík - Reykjavík.
Leikin heimildamynd gerð í
tilefni af 200 ára afmæli Reykja-
víkurborgar þann 18. ágúst
1986. Höfundur og leikstjóri
Hrafn Gunnlaugsson.
17.30 Það þarf ekki að gerast.
Mynd um störf brunavarða og
um eldvamir í heimahúsum.
Áður á dagskrá 22. desember
1987.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Ester Jacobsen sjúkraliði flytur.
18.00 Töfraglugginn.
Teiknimyndir fyrir böm þar sem
Bella, leikin af Eddu Björgvins-
dóttur, bregður á leik á milli
atriða.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Knáir karlar.
(The Devlin Connection.)
Bandarískur myndaflokkur um
feðga sem gerast samstarfs-
menn við glæpauppljóstranir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
Kynningarþáttur um útvarps- og
sjónvarpsefni.
20.45 Kvikmyndastjarnan Natalie
Wood.
(Hollywood Legends: Natalie
Wood.)
Heimildamynd um ævi og leik-
feril Natalie Wood.
21.45 Snjórinn í bikarnum.
(La neve nel bicchiere.)
ítalskur myndaflokkur í fjómm
þáttum.
Lokaþáttur.
22.40 Úr ljóðabókinni.
Tinna Gunnlaugsdóttir les ljóðið
Þjóðlag eftir Snorra Hjartarson.
Páll Valsson kynnir skáldið.
Áður á dagskrá 27. mars 1988.
22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR
31. ágúst
16.40 Ungir sæfarar.
(Sea Gypsies.)
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Ferðalangar á sigl-
ingu umhverfis jörðina lenda í
ofsaveðri og missa bát sinn. Þeir
ná landi á hrjóstmgri eyðieyju
þar sem hættur leynast á hverju
strái.
18.20 Köngullóarmaðurinn.
Teiknimynd.
18.45 Kata og Allí.
(Kate & Allie.)
Gamanmyndaflokkur um tvær
fráskildar konur og einstæðar
mæður í New York sem sameina
heimili sín og deila með sér sorg-
um og gleði.
19.19 19:19.
20.30 Gregory Peck.
Ný heimildamynd um Holly-
woodleikarann og hjartaknúsar-
ann Gregory Peck þar sem ævi
hans og leikferill er rakinn og
sýndir em kaflar úr nokkmm
mynda hans.
21.20 Mannslíkaminn.
(Living Body.)
Flestir búast við að líkamar
þeirra verði þreyttir og las-
burða þegar þeir eldast. í
þættinum verður sýnt fram á að
mögulegt er að svíkja Elli kerl-
ingu en til þess þurfum við þó
að vita hvaða breytingar eiga
sér stað í líkamanum við
öldrun.
21.45 Mountbatten.
Lokaþáttur.
Alls ekki við hæfi barna.
22.35 Leyndardómar og ráðgát-
ur.
(Secrets and Mysteries.)
Árásin á Pearl Harbor er til
umfjöllunar í þessum þætti en
ýmislegt í sambandi við
aðdraganda hennar þykir óljóst
og mörgum spurningum er enn
ósvarað.
23.00 Tíska og hönnun.
(Fashion and Design.)
Ettore Sottsass.
ítalski húsgagnahönnuðurinn
Ettore Sottsass er einn af upp-
hafsmönnum Memphislínunnar
sem er nýjasta og róttækasta
byltingin í húsgagnahönnun.
23.30 Á eigin reikning.
(Private Resort.)
Tveir ungir eldhugar leggja leið
sína á sumardvalarstað ríka
fólksins til að sinna eftirlætis-
áhugamáli sínu - kvenfólki.
Framundan em viðburðaríkir
dagar og fjörugt næturlíf hjá
félögunum. Þeir gera allt til að
kiófesta föngulegustu stúlk-
urnar en gleyma að þarna gilda
ákveðnar siðferðisreglur sem
betra væri að hlíta.
00.50 Dagskrárlok.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
31. ágúst
6.45 Veðurfregnir * Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Lína lang-
sokkur í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren.
Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir
les (13).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá
Austurlandi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
10.00 Fréttir - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Einu sinni var...“
Um þjóðtrú í íslenskum bók-
menntum.
Þriðji þáttur af sjö.
11.00 Fréttir * Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit * Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas“
eftir Jens Björneboe. (15).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfonsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
14.35 íslenskir einsöngvarar og
kórar.
Ágústa Ágústsdóttir, Jón Sigur-
björnsson og Karlakórinn Geysir
syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlist eftir Krzysztof
Penderrecki.
Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit.
21.00 Landpósturinn - Frá Aust-
urlandi.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Vestan af fjörðum.
Þáttur í umsjá Péturs Bjarnason-
ar um ferðamál og fleira. (Frá
ísafirði.)
22.00 Fróttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn.
Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá
Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Níundi þáttur.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
FIMMTUDAGUR
1. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
Sigurður Konráðsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er ævintýrið um
Hans og Grétu úr safni Grimm
bræðra.
Bryndís Baldursdóttir les fyrri
hluta þýðingar Theodórs Árna-
sonar.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Sigurður Tómas Björg-
vinsson.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas“
eftir Jens Björneboe. (16)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur.
Umsjón: Unnur Stefánsdóttir.
(Frá Akureyri.)
15.00 Fróttir.
15.03 Heimshom.
Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá
Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Niundi þáttur: Tyrkland.
(Endurtekinn frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkis-
útvarpsins.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ævintýri nútímans.
Fyrsti þáttur af fimm um afþrey-
ingarbókmenntir.
23.10 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
FÖSTUDAGUR
2. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er ævintýrið um
Hans og Grétu úr safni Grimm
bræðra.
Bryndís Baldursdóttir les siðari
hluta þýðingar Theodórs Áma-
sonar.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Lífshamingjan í ljósi þján-
ingarinnar.
Fjórði þáttur af níu sem eiga ræt-
ur að rekja til ráðstefnu félags-
málastjóra á liðnu vori.
Þórir Kr. Þórðarson flytur erindi.
(Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Niður aldanna.
Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur-
eyri).
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe. (17).
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Af drekaslóðum.
Umsjón: Kristjana Bergsdóttir.
(Frá Egilsstöðum)
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Hríngtorgið.
Sigurður Helgason sér um
umferðarþátt.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúmskoðun.
Hjálmar R. Bárðarson talar um
fuglaljósmyndun.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Blásaratónlist.
21.00 Sumarvaka.
a. Landskjörið 1922 og sigur
kvennalistans.
Gísli Jónsson cand. mag. flytur
fyrra erindi sitt.
b. Kór kvennadeildar Slysa-
varnafélags íslands í Reykjavik
og Kvennakór Suðurnesja
syngja lög eftir Sigfús Einars-
son, Inga T. Lárusson og Jómnni
Viðar.
c. Umbótamaður á Héraði.
Sigurður Kristinsson segir frá
Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormars-
stöðum í Fellum. Fyrsti hluti.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar.
- Jón Leifs.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur
frá í vetur.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti.
01.00 Veðurfregnir.
LAUGARDAGUR
3. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn, sóra
Ólafur Jens Sigurðsson.
7.00 Fréttir.