Dagur - 31.08.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 31.08.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 31. ágúst 1988 dogskrá fjölmiðla 7.03 í morgunsárið með Emu Ámadóttir. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í suirarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Ot- hello" eftir Giuseppe Verdi. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft- ir Dagmar Galin. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Svala Nielsen og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja tvísöngva eftir íslensk og erlend tónskáld. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf - Steini spil. Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Þorstein Guðmundsson frá Sel- fossi. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sí- gilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 4. september 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hjallasókn í Kopa vogskirkju. Prestur: Séra Kristján Einar Þor- varðarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Á aldarártið Jóns Árnason- ar. Dr. Finnbogi Guðmundsson tek- ur saman dagskrá um Jón Áma- son og þjóðsagnasöfnun hans. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Hauks Ágústssonar. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Vín- arborg. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft- ir Dagmar Galin. Sigrún Sigurðardóttir les (4). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þómnnar Magneu Magnúsdóttur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott- ís‘‘ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrœnir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Hlugi Jökulsson. 24.00 Fróttir. éÉi MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 íþróttarásin - Heimsmeist- arakeppnin í knattspyrnu. Bjarni Felixson lýsir leik íslend- inga og Sovétmanna á Laugar- dalsvelli. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Eftir mínu höfði. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá sunnudegi vinsældaiisti Rásar 2 í umsjá Póturs Grétarssonar. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO://2 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: UX, Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan Lokaþáttur vestrans Glæfraspils er á dagskrá Sjónvarpsins annaö kvöld. FIMMTUDAGUR 1. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvúldfréttir. 19.30 Langlili. Atli Björn Bragason leikur tón- list og fjallar um heilsurækt. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FÖSTUDAGUR 2. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 3. september 08.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlust- endur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkis- útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 4. september 09.00 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þórisdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 112. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur um umferðarmál. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 22.07 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. (IKISUTV/V____ ÁAKUREYRU Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FIMMTUDAGUR 1. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FOSTUDAGUR 2. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 07.00 Okkar maður á morgun- vaktinni Kjartan Pálmarsson kemur Norð- lendingum á fætur með góðri tónlist og léttu spjalli ásamt því að líta í blöðin. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með skemmtilega tónlist og tek- ur á móti afmæliskveðjum og ábendingum um lagaval. 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustend- um. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Getraunin á sínum stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með miðvikudagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Góð tónlist á síðkvöldi. 24.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. september 07.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist við allra hæfi, lítur í blöðin og spjallar við hlustend- ur. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með góða tónlist og kemur öllum í gott skap. Afmæliskveðjurnar og óskalögin á sínum stað. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvaktinni og leikur bland- aða tónlist við vinnuna. Tónlist- armaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Tími tækifær- anna er kl. 17.30 til kl. 17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 2. september 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur okkur af stað í vinnu með tónlist og léttu spjalli ásamt því að líta í blöðin. 09.00 Rannveig Karlsdóttir hitar upp fyrir helgina með föstudagspoppi. Óskalögin og afmæliskveðjurnar á sínum stað. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressilega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. 17.00 Kjartan Pálmarsson í föstudagsskapi með hlustend- um og spilar tónlist við allra hæfi. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist. Síminn er 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. september 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guðjónsson í laugar- dagsskapi og spilar tónlist sem á vel við. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj- unnar í umsjá Andra & Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar. Einnig kynna þeir líkleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustend- um. Hún leikur tónlist í hressari kantinum og tekur á móti kveðj- um og óskalögum í síma 27711. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum er komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. september 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á þægilegum nótum með hlust- endum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steikinni. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson í sunnudagsskapi. 15.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist fyrir þá sem eru á sunnudagsrúntinum. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur alls kyns tónlist og m.a. úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist í fyrirrúmi á Hljóðbylgjunni. 24.00 Dagskrárlok. Gamanmyndaflokkurinn um einkabílstjóra auðmannsins er á dagskrá Sjónvarpsins á laugardagskvöldum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.