Dagur


Dagur - 31.08.1988, Qupperneq 10

Dagur - 31.08.1988, Qupperneq 10
31. ágúst 1988 - DAGUR - 9 4 dagskrá fjölmiðla Föstudagsbíómynd Sjónvarpsins nefnist Atlantic City og eru þau Susan Sarandon og Burt Lancaster í aðalhlutverkum. 989 BYL GJAN MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 08.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hætti Palla. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og 10. Úr heita pottinum kl. 9. 10.00 Hörður Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið. Síminn hjá Herði er 611111 - Ef þii getur sungið íslenskt lag þá átt þú möguleika á vinningi. Vertu viðbúinn! 12.00 Mál dagsins/maður dags- ins. Fréttastofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við ailra hæfi. Úr heita pottinum kl. 15 og 17. 18.00 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrimur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hall- grimi er 611111. 19.00 Magrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Óskalög, ekkert mál. Síminn hjá Möggu er 611111. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmunds- syni; Bjami hægir á ferðinni þeg- ar nálgast miðnætti og kemur okkur á rétta braut inn i nóttina. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FIMMTUDAGUR 1. septcmber 08.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hætti Palla. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og 10. Úr heita pottinum kl. 9. 10.00 Hörður Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið. Síminn hjá Herði er 611111- Ef þú getur sungið íslenskt lag þá átt þú möguleika á vinningi. Vertu viðbúinn! 12.00 Mál dagsins/maður dags- ins. Fréttastofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Simi fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi. Síminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00 - úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Siminn hjá Hall- grimi er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Síminn er 611111 fyrir óskalög. 22.00 A síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmunds- syni; Bjami hægir á ferðinni þeg- ar nálgast miðnætti og kemur okkur á rétta braut inn í nóttina. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FÖSTUDAGUR 2. september 08.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og spjaU að hætti Palla. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl, 9.00. 10.00 Hörður Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið allsráðandi, helgin í sjón- máli. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofan tekur fyrir mál dagsins, mál sem skipta alla máh. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson Hörður heldur áfram með poppið eins og þú vilt það. Síminn hjá Herði er 611111. Úr heita pottin- um kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir tekur föstudagssveifluna frægu, fylgist með öUu og öUum sem skipta máU. Ert þú í sigtinu? Sláðu á þráðinn til Önnu, hún getur gefið þér ráðleggingar fyr- ir kvöldið. Siminn er 611111. 18.00 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? HaUgrímur Thorsteinsson spjaU- ar við hlustendur um aUt mUli himins og jarðar. Siminn er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Siminn er 611111 fyrir óskalög. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Siminn hjá Dodda er 611111, leggðu við hlustir, þú gætir feng- ið kveðju. 03.00 Næturdagskrá Bygljunnar. LAUGARDAGUR 3. september 08.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. FeUx leUtur góða laugardags- tónhst og fjaUar um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvik- myndahúsum. 12.00 1,2 & 16. Hörður Arnarson og Anna Þorláks, fara á kostum, kynjum og kerum. Brjálæðingur Bylgj- unnar lætur vaða á súðum. Ángrins og þó lætur móðan mása. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vin- sælustu lög vikunnar. Tveir tím- ar af nýrri tónhst og sögunum á bak við hana. Viðtöl við þá sem koma við sögu. Mál dagsins/maður dagsins kl.16.00. 18.00 Haraldur Gíslason trekkir upp fyrir kvöldið með góðri tónUst. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér í gott skap með góðri tónlist, vUtu óskalag? Ekkert mál siminn er 611111. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 4. september 09.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. ÞægUeg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Mál dagsins/maður dagsins - fréttastofa Bylgjunnar tekur á málefni dagsins. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Óiafur Már - SunnudagstónUst í biltúrinn og gönguferðina. Mál dagsins kl. 14.00 og 16.00. 17.00 Halli Gísla með þægilega tónlist frá Snorra- braut. 18.00 Mál dagsins/maður dags- ins. 18.10 Halli Gísla heldur áfram á sunnudagssíð- degi. 21.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmunds- syni, Bjarni spilar þægilega sunnudagstónUst, það er gott að geta slappað af með Bjama. Sim- inn er 611111. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FM 104 MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi og hana nú. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjömuslúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnússon með blöndu af tónlist, spjalii, fréttum og mann- legum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fram eftir kvöldi undir stjórn Einars Magnúsar. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Andrea leikur tónlistina þína og fer létt með það. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. FIMMTUDAGUR 1. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gulla. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingmm fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur til- verunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þína með Bjarna Hauk. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. FOSTUDAGUR 2. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og fjall- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leikur af fingmm fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gæðatónlist framreidd af ljósvík- ingum Stjömunnar. 21.00 „í sumarskapi" - Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2, frá Sjallanum á skemmtiþættinum „í sumar- skapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Eins og fyrr sagði þá er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með Norðlend- ingum. 22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og friskir ungir menn. Bjami Haukur og Sigurð- ur Hlöðvers fara með gamanmál og leika hressa tónlist. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. LAUGARDAGUR 3. september 09.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með lauf- léttum tónum og fróðleik. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan í laugardagskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með því sem efst er á baugi hverju sinni. Fréttir kl. 16.00. 16.00 „Milli fjögur og sjö." Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00-03.00 Sjuddirallireivaktin nr. 2. Táp og fjör og frískir herramenn. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers leika allt frá Hönnu Valdísi að Rick Astley. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. SUNNUDAGUR 4. september 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi." Stjarnan í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist og á alls oddi. Ath. Allir í góðu skapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „I túnfætinum." Andrea Guðmundsdóttir Sigtúni 7 leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tónbókmennta- safni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son. Helgarlok. Sigurður í brúnni. Hvað er að gerast í kvikmynda- húsunum? 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á ljúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Viltu gjöra svo vel að fara aftur með mig að gatnamótunum. JlllllimiMIHIIIIIIIIIIIIIMIIIIIUMIIIIMIIUMIIItHllimiMlllllllj Ékki hefði mér dottið í hug að nokkur myndi vilja fara út í svona veður. Get ég hjálpað þér með uppþvottinn? Ææ, ferlega er ég aumur í höndunum. Þú veist að ég þoli ekki þegar mjólkurflaskan er á borðinu. ií

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.