Dagur - 31.08.1988, Page 12

Dagur - 31.08.1988, Page 12
12 - DAGUR - 31. ágúst 1988 Til sölu Fiat Uno 45, árg. ’87, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Brynjólfur I síma 22639 eftir kl. 19.00. MMC Colt turbo árg. ’82 til sölu. Ekinn 62 þús. km. Verðhugmynd 300 þús. (260 þús. staðgr.) Skipti á dýrari. Uppl. í síma 96-22787. Til sölu Range-Rover árg. ’76. Þarfnast lagfæringar á boddý. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. gefur Árni vs. 95-5141, hs. 95-6766 eftir kl. 20.00. Góður bíll. Toyota Crown diesel ’83 með mæli, ekin aðeins 70 þús., sjálfskipt með overdrive. Veltistýri, rafmagn I speglum og læsingum. Verð 490 þús. skuldabréf, 450 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 41728. Til sölu Lada Topas, árg. ’78. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24811 eftir kl. 19.00. Til sölu Lancer station 4x4, árg. ’87. Hvítur að lit með topplúgu. Álfelgur, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk, sílsalistar og grjótgrind. Ekinn 25 þús. km. Uppl. í síma 27139. Bílaáhugamenn! Til sölu: Ford Falcon sport cupe árg. 1967.2ja dyrasjálfskipturekinn 120 þús. I góðu standi. Mazda 929 árg. 1982. Góður bíll, verð 330 þús. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í símum 96-27797 og 91-41683 ávinnutíma og í síma 96- 25677 á kvöldin. Til sölu svartur Daihatsu Char- ade, Turbo, árg. '86. Ekinn 22 þús. km. Rafmagnssól- lúga. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 26710. Til sölu Honda XL 600. Ekin 6 þús. km. Lítur vel út. Upplýsingar í síma 21469. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Til sölu Bruno riffill cal. 222. Með 6x40 kíki. Taska og skot fylgja. Uppl. í síma 26303 eftir kl. 19.00. Grábröndótt 6 mánaða læða tap- aðist frá Oddeyrargötu 10. Hún er ómerkt en hlýðir nafninu Gússý. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 25984. Til sölu Yamaha BB 3000 bassi og Ampeg bassamagnari 100w + box. Einnig Yamaha orgel B-55. Uppl. í síma 96-25111 eftir kl. 18.00. Vatnsrúm. Til sölu hjónarúm með vatnsdýnu. Verð aðeins kr. 18 þús. Uppl. í síma 27777. Til sölu rúm sem er 105x200 cm. Dökkur viður, áföst rúmfatageymsla og náttborð. Upplýsingar í síma 22418. Vantar mann til starfa á sauðfjár- og svínabú. Uppl. í síma 26774. Dagmamma óskast fyrir 11/2 árs dreng fyrir hádegi í vetur. Erum á Brekkunni. Uppl. í síma 25329. Vantar dagmömmu fyrir 9 mán- aða stúlku í vetur, frá 12. sept- ember ca. 2-3 seinniparta í viku eða eftir samkomulagi. Best væri ef hún kæmi heim, erum á Ytri-Brekkunni. Upplýsingar í síma 27777. Sigurlína og Michael. Til sölu: Peugot 404 árgerð 1974 (4 vetrar- dekk á felgum fylgja) verð 25-30 þúsund. Vínrauður Simo barnavagn verö 10 þúsund. Simo baðborð, verð 2 þúsund. Furghjonarúm án dýnu, verð 10 þúsund. Sími 23962 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu af ýmsu tagi: Verð eftir samkomulagi. Þriggja hurða skenkur, Simo barna- kerra létt, Hókus-Pókus barnastóll, burðarrúm, 4 renndir pilar, full loft- hæð (t.d. skilrúm), 3 léttir raðstólar, nýlon rúmteppi, breitt. Nokkrir raf- magns þilofnar, verð kr. 1.500 pr. stk. Oldsmobil, 8 cyl. dieselvél, verð kr. 65-70 þús. Uppl. I síma 21759. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum á staðnum milli kl. 8-12 og 13- 18. Til sölu froskbúningur (blautbún- ingur) með öllu. Uppl. ísíma 95-4999 eftir kl. 19.00. Til sölu 6 básar í Gránugötu 7, Breiðholtshverfi. Upplýsingar í síma 21313. Er kaupandi að notuðu timbur- dóti fyrir sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 26784. Foreldrar! Víða leynast hættur á heimilum. Gistihúsið Langahoit er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjonustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Sjúkraliði óskar eftir einstakl- ings- eða lítilli tveggja herbergja íbúð í skamman tima. Uppl. í síma 91-38997. Herbergi eða íbúð óskast til leigu. Menntaskólanemi á þriðja ári óskar eftir íbúð eða herbergi á komandi vetri. Æskilegt er að eldunar- og hrein- lætisaðstaða sé fyrir hendi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 98-11527. Vantar litla íbúð eða herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi frá 1. okt. Uppl. í síma 97-88828. íbúð óskast! Óska eftir að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð eða stærri á Akureyri sem allra fyrst. Upplýsingar I síma 26668. Óska eftir íbúð. Erum bara tvö í heimili, mjög reglusöm. Höfum meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Upplýsingar í síma 26388 á daginn og í síma 26759 á kvöldin. Til sölu varahlutir í Willys. Vél 232, gírkassi, drif o.fl. 4 negld dekk á felgum 135x13. 2 Pioneer bílahátalarar. Uppl. gefur Sigfús í síma 23035 eða 22785. Garðyrkjunámskeið. Konur í kvenfélögunum Iðunni, Hjálpinni og Öldunni-Voröld í Eyja- firði og Æskunni Ólafsfirði. Enn er pláss á garðyrkjunámskeiðið í Garðyrkjuskóla ríkisins í Hvera- gerði sem hefst 1. september. Þær sem hafa áhuga sæki sem allra fyrst til formanna félaganna eða for- manns H.E.K. Lionsklúbburinn Huginn. Fundur fimmtudaginn 1. september kl. 12.05 að Hótel KEA. 90 ára er í dag 31. ágúst Friðný Sig- urbjörg Sigurjónsdóttir Fjöllum í Kelduhverfi. Hún tekuirá móti gestum í tilefni af afmælinu, laugardaginn 3. septem- ber í Félagsheimilinu Skúlagarði. Brúðhjón: Hinn 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Kristín Egilsson Sveinbjörnsdóttir húsmóð- ir og Sveinn Karlsson flugvirki. Heimili þeirra vcrður að Víðilundi 4d Akureyri. Akureyrarkirkja verður opin frá 15. júní til 1. september frá kl. 9.30- 11.00 og frá kl. 14.00-15.30. Safnahúsið Hvoll á Dalvík. Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15. september frá kl. 14-18 Friðbjarnarhús. Minjasafn, Aðalstræti 46, opið á sunnudögum í júlí og ágúst kl. 2-5. Allir velkomnir. Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Davíðshús. Opið daglega 15. júní-15. septem- ber kl. 15-17. Sigurhæðir. Húsið opið daglega kl. 2-4 frá 15. júní til 1. september. „Kemur mér það við?“ - Ný bók frá Námsgagnastofnun Námsgagnastofnun hefur gefið út námsefni sem nefnist Kemurmér það við? Efnið samanstendur af einu leshefti og tveimur vegg- spjöldum. Það fjallar um ástand- ið í heiminum í dag, m.a. um þróunarsamvinnu, umhverf- isvernd og mannréttindamál. Efnið er þýtt úr dönsku og heitir á frummálinu Rager det mig? Kemur mér það við? hefur áður komið út í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð. Það var Félag Sameinuðu þjóðanna á íslandi sem átti hug- myndina að útgáfu efnisins og beitti sér fyrir því að Námsgagna- stofnun fengi styrk frá Norræna menningarmálasjóðnum til útgáf- unnar. Kemur mér það við? er hægt að nota á ýmsan hátt í tengslum við samfélagsfræði, friðarfræðslu eða sem sérstakt þemaverkefni með nemendum á aldrinum 11-15 ára. Ný kennslubók um fallorð Hjá Námsgagnastofnun er komin út bókin Fallorð eftir Magnús Jón Árnason. Hér er á ferð ein- nota verkefnabók í íslensku handa 7.-9. bekk grunnskólans. Bókin er ætluð til glöggvunar og greiningar íslenskra fallorða og hentar að auki sem þjálfunar- og ítarefni við Málvísi 1-3 sem Námsgagnastofnun gefur út. Nokkuð er af myndagátum (málsháttum og orðtökum) í bókinni og hefur Kolbeinn Árna- son teiknað myndir í bókina. Fallorð er 63 blaðsíður í brotinu A4, prentuð í prentsmiðjunni Rún sf. Prenthúsið: Raija berst við álög og kynngi 3. bókin í bókaflokknum um Raiju, finnsku stúlkuna sem send var til Noregs til að alast þar upp, er nú komin út. Bókin heitir III álög. Raija og fylgdarlið hennar berjast áfram í stórhríð og níst- ingskulda - í átt til landsins við hafið í norðri. Þau eru að niðurlot- um komin þegar þau rekast á yfir- gefið býli sem ill álög hvíla á. Raija veit ekki að álagastaður- inn á eftir að gjörbreyta lífi henn- ar með dularmögnun sinni, grimmd og illsku - og þar hittir hún ljóshærða risann. Manninn sem vill kaupa ást hennar og svífst einskis til að fá vilja sínum framgengt. Norska stúlkan Bente Pedersen hefur þrátt fyrir lágan aldur öðl- ast heilmikla athygli í heimalandi sínu og víðar fyrir smásögur sínar og nú fyrir bækurnar um Raiju. Þessi bók er 3. bókin í fyrirhug- aðri 10 bóka seríu um Raiju. Bækurnar eru nú að koma út í Noregi, Svíþjóð og á íslandi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.