Dagur - 31.08.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 31.08.1988, Blaðsíða 13
31. ágúst 1988 - DAGUR - 13 Þessir duglegu krakkar héldu nýlega tombólu til styrktar Barnadeild FSA og söfnuðu 2600 krónum. Þau heita, f.v., Vala Birna Valdimarsdóttir, Berglind Ósk Pálsdóttir, Berglind Sif Valdimarsdóttir, Friðgeir Bjarnar Valdimarsson og Rafn Vatnsdal Rafnsson. Kærar þakkir. Mynd: ehb FLUGMÁLASTJÓRN Útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboöum í 3. áfanga aö nýrri flugbraut viö Egilsstaði. Helstu magntölur: Gröftur 115.000 rúmmetrar Fylling 190.000 rúmmetrar Útboðsgögn veröa afhent hjá Ingólfi Arnarsyni, umdæmisstjóra Flugmálastjórnar á Egilsstaðaflug- velli og hjá Almennu verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26, 108 Reykjavík, frá og meö föstudeginum 26. ágúst 1988 gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á Almennu verkfræöistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, mánudaginn 12. sept- ember nk. kl. 14.00 aö viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til aö taka hvaöa til- boði sem er eöa hafna öllum. Flugmálastjórn. Akureyri: Kvikmynda- og mynd- bandasamkeppni - Frestur framlengdur Eins og áður hefur komið fram í fréttatilkynningum og auglýsing- um, þá var skilafrestur í um- ræddri samkeppni til 31. ágúst. En þar sem fram hafa komið beiðnir um lengingu á skilafresti, þá hefur dómnefnd samþykkt að framlengja skilafrestinn, þannig að myndum í samkeppnina þurfi að skila í síðasta lagi 15. sept- ember nk. Nánari upplýsingar um keppn- ina gefur menningarfulltrúi Akureyrarbæjar. Atvinna - Atvinna SAUMASTÖRF Óskum eftir að ráða starfsfólk við saumaskap Vi eða allan daginn. PRJÓNASTÖRF Okkur vantar einnig starfsmenn á dagvakt við prjónavélar. VEFDEILD Þar vantar okkur starfsmann xh eða heila kvöld- vakt við rakgrind. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, sími 21900 (220). y * Alafoss hf., Akureyri GUÐLAUG MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR, Goðabyggð 1, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 29. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 5. sept- ember kl. 13.30. Gestur Ólafsson, Ragnheiður Gestsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, SIGURBJÖRN V. ÞORSTEINSSON, húsasmiður, Skarðshlið 25 a, Akureyri, lést 29. ágúst sl. Margrét Sigurðardóttir og börn. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1984- 2. fl. 1985- 2. fl.A 10.09.88-10.03.89 10.09.88-10.03.89 kr. 333,32 kr. 222,85 ‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteinaríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, ágúst 1988 SEÐLABANKIÍSLANDS INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2. FL.B1985 Hinn 10. september 1988 er sjötti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fi. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 6 verður frá og með 10. september nk. greitt sem hér segir: ___________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3.001,70_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1988 til 10. september 1988 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 2254 hinn 1. september 1988. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 6 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiöslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. september 1988. Reykjavík, 31. ágúst 1988 SEÐLAB ANKIÍSLANDS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.