Dagur - 06.09.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 06.09.1988, Blaðsíða 11
myndasögur dags 7j ÁRLANP Það eina sem hrjáir þig er smávægilegt vandamál sem gæti haft áhrif á andlega vef ferð þína, ef það er látið 'óáreitt. .Skilið þig eftir varnarlausan gagnvart minnimáttarkennd og auðmýkingu! Ekkert mál. Ekki rétt? Jæja ég er viss þér líður miklu K______ um aöj betur! ANPRÉS ÖNP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR 6. september 1988 - DAGUR - 11 dagbók l Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustööin.......... 2 23 11 Timapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............ 214 00 ___________________________ 2 3718 Dalvík Heilsugæslustööin......... 615 00 Heimasimar.............. 6 1385 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Dalvikur apótek........... 612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla...................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek............4 12 12 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin......... 4 13 33. Sjúkrahúsið.................4 13 33 Slökkvistöð................ 4 14 41 Brunaútkall ............... 4 19 11 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Kópasker Slökkvistöð ............... 5 21 44 Læknavakt.................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin ......... 5 21 09 Sjúkrabill ............ 985-2 17 35 Ólafsf jörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð................ 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill....5 12 22 Læknavakt................. 5 12 45 Heilsugæslan..............511 45 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð .............. 718 00 Lögregla................. 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími............... 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss Sjúkrahús, heilsugæsla Slökkvislöð Brunasími 43 85 42 06 43 27 41 11 Lögreglustöðin 43 77 Hofsós Slökkvislöð 63 87 Heilsugæslan 63 54 Sjúkrabíll 63 75 Hólmavik Heilsugæslustöðin 31 88 Slökkvistöð .............. Lögregla.................. Sjúkrabíll ............... Læknavakt................. Sjúkrahús................. Lyfsalan.................. Hvammstangi Slökkvistöð............... Lögregla.................. Sjúkrabill ............... Læknavakt................ Sjúkrahús ............... Heiisugæslustöð.......... Lyfsala.................. Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ....... Slökkvistöð.............. Sjúkrahús................ Sjúkrabill .............. Læknavakt................ Lögregla................. Skagaströnd Slökkvistöð.............. Lögregla..... Lyfjaverslun Varmahlíð Heilsugæsla . 31 32 •32 68 31 21 31 21 33 95 31 88 14 11 1364 1311 13 29 13 29 13 48 1346 13 45 53 36 55 50 . 52 70 . 52 70 . 52 70 . 66 66 46 74 46 07 47 87 4717 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 167 5. september 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 46,430 46,550 Sterlingspund GBP 78,251 78,453 Kanadadollar CAD 37,647 37,744 Dönsk króna DKK 6,5215 6,5384 Norsk króna NOK 6,7461 6,7635 Sænsk króna SEK 7,2208 7,2395 Finnskt mark FIM 10,5403 10,5675 Franskur franki FRF 7,3751 7,3942 Belgiskur franki BEC 1,1948 1,1979 Svissn. franki CHF 29,8106 29,8876 Holl. gyllini NLG 22,1861 22,2435 Vestur-þýskt mark DEM 25,0567 25,1214 Ítölsklíra ITL 0,03367 0,03376 Austurr. sch. ATS 3,5599 3,5691 Portug. escudo PTE 0,3040 0,3047 Spánskur peseti ESP 0,3770 0,3779 Japanskt yen JPY 0,34176 0,34265 írskt pund IEP 67,033 67,207 SDR þann 5. 9. XDR 60,1162 60,2715 ECU - Evrópum. XEU 51,8971 52,0313 Belgískurfr. fin BEL 1,1779 1,1809 # Ósmekkleg auglýsinga- starfsemi Vandaðir fjölmiðlamenn passa sig á þvf að blanda ekki saman efni og auglýs- ingum. Þetta hefur í mörg ár gengið þokkalega fyrir sig og oftast án öfga hjá öllum aðil- um, bæði auglýsendum og fjölmiðlum. íslendingar hafa talið að auglýsingar í hæfilegu magni væru ekki skaðlegar fyrir almenna geðheilsu og þær væru ekki heilaþvottur eins og frændur okkar á Norður- löndum hafa löngum talið. Nú er því miður þannig kom- ið að þessar „frjálsu" og „óháðu“ útvarpsstöðvar eru farnar út fyrir öll velsæmis- mörk í sambandi við efni og auglýsingar. Varla má á milli heyra hvort er verið að hlusta á dagskrá eða auglýsingu. í síðustu viku var t.d. alltaf verið að útvarpa væli frá ein- hverjum bandarískum plötu- snúð í tíma og ótíma á einni stöðinni. Síðan gátu hlust- endur hringt inn og gert sig að fífli með því að herma eftir þessum manni. Verðlaunin voru einn ókeypis bíómiði á kvikmyndahús í höfuðborg- inni þar sem þessi banda- ríkjamaður lék aðalhlutverk- ið. Margir tóku eftir því um versl- unarmannahelgina í þáttun- um um góðkunningja lands- manna Jónas og fjölskyldu að þar var laumað inn mjög ósmekklegum auglýsingum. Hann ók um á vissri bifreið, tók myndir með vissum film- um og eitthvað meira. Nú er þessi sama stöð með „léttan“ leik þar sem fjölskyldan á að svara spurningum úr ís- landssögunni og verðlaunin eru mjög glæsileg. # Tímasetningin er ekki tilviljun Tímasetningin er engin tilvilj- un því á næstu dögum mun Félagsvísindadeild Háskól- ans gera könnun á hlustun þessar stöðvar. Úrslit úr þessu skipta miktu máli í sambandi við það magn af auglýsingum sem stöðvarnar fá og ef fólk er stillt á þessa stöð út af leiknum kemur það þessari stöð til góða. Hins vegar er varla hægt að taka mark á svona könnun þegar fólk er „platað“ að hlusta í einhvern takmarkaðan tíma út af einhverjum verðlaunum. BROS-Á-DAG Hann er þarna inni einhvers staðar að horfa á fótboltann.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.