Dagur - 06.09.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 6. september 1988
Amstrad PC 1512 640k tölva til
sölu.
Litaskjár, Ijósapenni og 100 diskett-
ur fylgja.
Uppl. gefur Albert í síma 21871 eftir
kl. 19.00.
Til sölu af ýmsu tagi:
Verð eftir samkomulagi.
Þriggja hurða skenkur, Simo barna-
kerra létt, burðarrúm, 4 renndir
pilar, full lofthæð (t.d. skilrúm), 3
léttir raðstólar, nýlon rúmteppi,
breitt. Oldsmobil, 8 cyl. dieselvél,
verð kr. 65-70 þús.
Uppl. í síma 21759.
Tíl sölu froskbúningur (blautbún-
ingur) með öllu.
Uppl. í síma 95-4999 eftir kl. 19.00.
Ný og frosin ýsuflök, verö aöeins
:210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök,
rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn-
fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig-
inn fiskur og margt, margt fleira.
Sendum heim, sími 26388.
Skutuli Óseyri 20,
Sandgerðisbót.
Erum ástaðnum kl. 8-12 og 13-18.
Til sölu skólaritvél Silver-Reed.
Einnig til sölu fuglabúr og fiska-
búr.
Uppl. í síma 25185 eftir kl. 19.00.
Trésmíðavélar til sölu:
EMCO-REX B20, hjólsög í borði og
borvél og fleira.
Uppl. í síma 26623 fram að helg-
inni.
Vélbundin taða til sölu.
Einnig til sölu 400 lítra mjólkur-
tankur.
Uppl. í síma 21965.
Bifreiðir
Til sölu bílar á góðum kjörum.
Ford Fairmouth árg. 79, 6 cyl.
Dodge Omni árg. 79.
Dodge Dart, Svinger árg. 71, 8 cyl
340.
Volvo Lapplander árg. ’81 á hvítum
felgum og breiðum dekkjum.
Uppl. í síma 21410 á daginn eða
27505 á kvöldin.
Til sölu Toyota hi-lux jeppi, árg.
'81.
Ekinn 80 þús. km. Verð 450.000.
Bein sala.
Uppl. í síma 24041.
Volvo 244 GL árg. 77 til sölu.
Skemmdur eftir árekstur.
Tilboð óskast í síma 24502 eftir kl.
20.00.
Húsbíll til sölu.
Benz 508 (22 sæta).
Upphækkaður toppur, vandaðar
innréttingar.
Uppl. í síma (vs) 23257 Vignir (hs)
23540 og 22785 Hlynur.
Frambyggður Rússajeppi til sölu,
árg. '82 með Land Rover díselvél,
ekinn 78 þúsund km. Klæddur,með
sætum.
Uppl. í sima 43542, á kvöldin.
Til sölu Suzuki Swift, 5 dyra, árg.
’86.
Ekinn 15.000 km. Sumar- og vetrar-
dekk. Verð kr. 380.000 eða 340.000
gegn staðgreiðslu.
(Ath. nýr '88 árg. kostar kr. 507.000.)
Uppl. í sima 25285.
Ær til sölu frá Hálsi í Fnjóskadal,
skýrslufærðar.
Uppl. í síma 95-6568.
Til sölu ungar kýr eða kelfdar
kvígur.
Burðartími okt.-des.
Uppl. í síma 24942.
Einbýlishús til sölu.
Húseignin aðTúngötu 13áHúsavík
er til sölu.
Uppl. í síma 91-41907.
240 fm einbýlishús til sölu að
Goðabraut 10, Dalvík.
Skipti á minni eign óskast.
Uppl. veitir Kristján Ólafsson, sími
96-61353 og Pálmi Guðmundsson,
sími 96-61369.
íbúð til leigu!
2ja herb. íbúð til leigu í Tjarnarlundi.
Uppl. í síma 25179.
4ra-5 herb. raðhúsaíbúð til leigu í
Glerárhverfi á Akureyri.
Á sama stað til sölu dökk hillu-
samstæða, eldhúsborð og stólar og
lítið sófasett.
Uppl. í síma 96-61570 eftir kl. 5 á
daginn eða 22192
5 herbergja eldri íbúð til leigu
strax á Akureyri.
Til greina kemur að leigja 4-5 reglu-
sömum og ábyggilegum mennta-
skólanemum sem vildu sameinast
um að leigja.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín,
símanúmer og aðrar upplýsingar á
afgreiðslu Dags fyrir kl. 5.00 þann 9.
sept. merkt „77“.
Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð.
Helst á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 24199 á daginn og
24121 á kvöldin. Guðbjörg.
Húsnæði óskast!
Færeysk stúlka óskar að taka á leigu
litla íbúð eða herbergi með eldunar-
aðstöðu a.m.k. til áramóta.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i síma 21585 eða 26662.
Nemi óskar eftir herbergi í vetur.
Helst nálægt Verkmenntaskólan-
um.
Uppl. í síma 96-62148.
Silfurlitað Tissot kvenúr tapaðist
í Sirkustjaldinu eða fyrir utan,
sunnud. 28. ágúst.
Ég fékk úrið í fermingargjöf í vor og
þætti vænt um að skilvís finnandi
hringi í síma 96-43241. Elva.
Verð við píanóstillingar á Akur-
eyri og í Eyjafirði dagana 11.-16.
sept.
Uppl. í sima 96-25785.
ísólfur Pálmarsson.
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, sími 26066.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti I Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Gistihúsið Langaholt er mið-
svæðis í ævintýralandi Snæfells-
ness.
Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur.
Veiðileyfi.
Hringferðir um nesið.
Bátaferðir.
Gistihúsið Langaholt,
sími 93-56719.
Velkomnir Norðlendingar 1988.
Höfum til sölu ölgerðarefni!
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
simi 21889.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
simi 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Böistrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki i
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ég er lítill snáði nýkominn (heim-
inn og verð á Akureyri í vetur og
vantar nauðsynlega góða dag-
mömmu frá kl. 8-13 á meðan
mamma er í skólanum.
Æskilegt væri að hún gæti komið
heim en ekki skilyrði.
Uppl. í síma 96-44252.
Barngóð eldri kona óskast til að
koma heim og gæta 7 ára stúlku
frá kl. 9-1 f.h.
Er á Brekkunni.
Uppl. í síma 23655.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.______________________
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spákona stödd í bænum frá 5. sept-
18. sept.
Uppl. f síma 24952.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
3ja herb. íbúðir:
Við Tjarnarlund og Hjallalund.
2ja herb. íbúðir:
Við Hjallalund, Tjarnarlund og
Keilusíðu.
Hæðir:
Við Fjólugötu og Spitalaveg.
Einbýiishús:
Við Hrafnagilsstræti, Ásveg, Lerki-
lund, Borgarsíðu, Bakkahlíð.
☆
Okkur vantar
fleiri eignir
á skrá.
FASIÐGNA& |J
skipasalaZ^Z
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81,
sími 22983.
Sýningarsalurinn er opinn alla daga
nemá laugardaga frá kl. 9 til 16.
Nonnahús verður opið daglega kl.
14.00-16.30 frá 12. júní til 1. sept.
Nánari upplýsingar í síma 23555.
| Zontaklúbbur Akureyrar.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík.
Opið á mánudögum og föstudögum
frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum
frá kl. 19.00-21.00.
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
18.00.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní
til 15. sept., kl. 13.30-17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til 1.
júní, kl. 14-16.
Davíðshús lokað frá 1. september.
Uppl. hjá safnverði í síma 22874.
Áheit:
Áheit á Akureyrarkirkju kr. 1000
frá M.J. á Strandarkirkju kr. 2700 frá
N.N. kr. 500 frá S.G. kr. 1000 frá
N.H. kr. 5000 frá G.S. kr. 600 frá
Halldóri Árnasyni og kr. 200 frá
Sigríði Kristjánsdóttur.
Innilegustu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Brúðhjón:
Hinn 4. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Minjasafnskirkjunni
Sigríður Benediktsdóttir verkakona
og Stefán Finnbogason vélstjóri.
Heimili þeirra verður að Steinahlíð
8b á Akureyri.
fi', KFUM
t,------ °8
Sunnuhlíð.
KFUK,
Miðvikudaginn 7. sept-
ember.
Almenn samkoma kl. 20.30. Phanu-
ela Mariusystir í heimsókn og talar
hún á samkomunni. Allir velkomn-
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka-
búðinni Huld Hafnarstræti 97 og
Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri,
símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M.
Gunnarsd. Kambagerði 4.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
Minningarkort Hjarta- og
æðavcrndarfélagsins eru seld í Bók-
vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð-
inni Huld.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum:
Amaro, Blómabúðinni Akri, Kaup-
angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð.
Minningarkort Hríseyjarkirkju fást
í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Sjálfsbjargar eru
seld á Bjargi Bugðusíðu 1, Bókabúð
Jónasar og Bókvali.
Munið minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Framtíðin“.
Spjöldin fást í Dvalarheimilinum
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9, Versl-
uninni Skemmunni, Blómabúðinni
Akri, Kaupvangi og Bókabúð Jón-
asar.
Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð
félagsins.