Dagur - 08.10.1988, Blaðsíða 17

Dagur - 08.10.1988, Blaðsíða 17
8. október 1988 - DAGUR - 17 13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b. Þingsetning. 14.30 Á írívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Indíánar Norður-Ameríku. Fyrsti þáttur af þremur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkov- skí. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Birna Þórðardóttir talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Fræðsluvarp: Málið og með- ferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. LAUGARDAGUR 8. október 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur notalega tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkis- útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gest- um í hljóðstofu Rásar 2 og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Gestur Guðmundsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 9. október 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 16.05 Á fimmta tímanum. Halldór Halldórsson fjallar um danska blús- og vísnasöngvar- ann Povl Dissing í tali og tónum. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 22.07 Af fingrum fram. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. MÁNUDAGUR 10. október 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni iíðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur pist- il sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og er- lendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tíman- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónhst af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá fimmtudegi syrpa Magnúsar Einarssonar. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30. 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 10. október 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan FM 101,8 LAUGARDAGUR 8. október 10.00 Karl Örvarsson öðru nafni Káll. Karl er hress á laugardögum og spilar allra handanna tónlist og spjallar við hlustendur á léttu nótunum. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. Axel spilar hjartastyrkjandi og taktfasta tónlist. Axel svarar að sjálfsögðu í símann, númerið er 27711. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. Einar fer yfir úrsht hinna ýmsu kapp- leikja og íþróttamóta. Úrslit ensku knattspymunnar em birt glóðvolg, og litið er yfir íþrótta- viðburði líðandi viku. 17.00 Bragi Guðmundsson kynnir vinsældalista Hljóðbylgj- unnar. 25 vinsælustu lög vikunn- ar em kynnt og einnig kynnir Bragi lög sem þykja líkleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á laugardegi. 20.00 Snorri Sturluson er ykkar maður á laugardags- kvöldi. Leikin er tónlist fyrir alla, alls staðar. Tekið er á móti kveðjum og óskalögum í síma 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar laugardagsnæturvaktarstuð- tónlist. Tekið er á móti kveðjum og óskalögum í síma 27711. 04.00 Ókynnt tónlist til sunnudagsmorguns. SUNNUDAGUR 9. október 10.00 Haukur Guðjónsson spilar sunnudagstónlist við allra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnudegi. 13.00 Pálmi Guðmundsson spilar gullaldartónlist og læðir inn einu og einu nýmeti. 15.00 Harpa Dögg og Linda Gunn- ars skipta með sér sunnudagseftir- miðdegi Hljóðbylgjunnar. Vönd- uð og góð tónlist og létt spjall. 17.00 Bragi Guðmundsson spilar allt það nýjasta, bæði erlent og innlent. 19.00 Ókynnt sunnudagskvöld- matartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson spilar öll íslensku uppáhaldslög- in ykkar. 22.00 Harpa Dögg á síðustu rödd sunnudagsins. Harpa leikur tónlist og spjallar við hlustendur um heima og geima. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. október 07.00 Kjartan Pálmarsson á fyrri morgunvakt Hljóðbylgj- unnar. Kjartan kemur Norðlendingum réttum megin fram úr, lítur í blöðin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar við- eigandi tónlist. 09.00 Pétur Guðjónsson þessi eini þarna. Pétur er morg- unhress maður og það geislar af honum gleði og hressleiki. Óska- lögin og afmæliskveðjurnar á sínum stað. Síminn er 27711. 12.00 Hádegistónlist. Ókynnt tónlist leikin í hádeginu, góð með matnum. 13.00 Snorri Sturluson á dagvaktinni. Snorri lítur í dag- bókina, fer yfir gamla vinsælda- lista og heiðrar afmælisbam dagsins, svo eitthvað sé nefnt. Tónlistin er að sjálfsögðu við allra hæfi. Óskalagasíminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson frískleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. Fréttatengt efni, menningarmál, mannlíf og viðtöl em meðal þess efnis sem Karl býður upp á. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöld- matnum. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann. í Rokkbitanum leikur Pétur allar gerðir af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar tónleikaupptökur með þekktum rokksveitum. 22.00 Snorri Sturluson lýkur dagskránni á mánudegi af alkunnri leikni. Rólega tónlistin ræður ríkjum fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. október 09.00 Gyða Tryggvadóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með lauf- léttum tónum og fróðleik. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan í laugardagskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með því sem efst er á baugi hverju sinni. Fréttir kl. 16.00. 17.00 „Milli mín og þin.“ Bjarni Dagur spjallar við hlust- endur um allt milh himins og jarðar. Síminn hjá Bjarna er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00-03.00 Stuð stuð stuð. Táp og fjör, og nú hljóma öll nýjustu í bland við gömlu góðu lummurnar. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. SUNNUDAGUR 9. október 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi" - Jón Axel Ólafsson. Okkar maður í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tón- list og á alls oddi. 16.00 „í túnfætinum." Pia Hansson leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tónbókmenntasafni Stjörnunn- ar. Óskalöcj vel þegin. 19.00 Darri Óiason. Helgarlok. Darri í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á ljúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. MÁNUDAGUR 10. október 07.00 Árni Magnússon. Árni á morgunvaktinni. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur mætir í hádegis- útvarp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurlagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vinsæll liður. 19.00 Sídkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkveldi. Einar Magnús við hljóðnemann. 22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástarinnar út í nóttina. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 08.00 Haraldur Gíslason á laugardagsmorgni. Þægileg helgartónlist, afmæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laugardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist með húsverk- unum. Siminn fyrir óskalög er 611111. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsynlegur liður fyrir þá sem vilja vita hvað snýr upp og hvað niður í samtíma- poppinu. 18.00 Meiri músík - minna mas. Bylgjan og tónlist- in þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Helgar- tónlistin tekin föstum tökum af manni sem kann til verka. Tryggðu þér tónlistina þína - hringdu í síma 611111. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn. SUNNUDAGUR 9. október 09.00 Haraldur Gislason á sunnudagsmorgni. Notalegt rabb og enn notalegri tónlist. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnudagstónlistin í bíltúrn- um, heima og annars staðar - tónlistin svíkur ekki. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er ljúfa tónlistin alls ráðandi. Bylgjuhlustendur geta valið sér tónlist með sunnudagssteikinni ef hringt er í síma 611111. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Sérvalin tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MÁNUDAGUR 10. október 08.00 Páll Þorsteinsson - Þægilegt rabb í morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttum megin fram úr. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. Síminn fyrir óskalög er 611111. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistón- list. - Allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhaldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðr- um hlustendum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef- ur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sjónvarp laugardag kl. 19.25 Barnabrek í þættinum er farið í TBR húsið og fylgst með unglingaliði á æfingu. Einnig er fylgst með einliðakeppni. Fyrir skömmu var staðið að teiknisamkeppni meðal barna um að teikna mynd sem prýtt gæti umslag plötunnar Tunglið, tunglið taktu mig. Við hlustum á samnefnt lag og sjáum nokkrar af þeim myndum sem bárust í keppn- ina. Það er Helga Möller sem syngur lagið. Þá verður rætt við tvo unglinga sem voru í unglingaráði í félagsmiðstöðinni Árseli í Árbæ og einnig fylgjumst við með gerð útvarpsþátta í úívarp unga fólksins á Rás 2. Á myndinni sést hluti þeirra sem sjá um Útvarp unga fólksins. Rás 1 laugardag kl. 19.35 .. Bestu kveðjur“ Að loknum kvöldfréttum á Rás 1 í kvöld kl. 19.35 fá hiustendur að heyra bréf frá vini til vinar [ þætti sem ber yfirskriftina.Bestu kveðjur". Um er að ræða fyrsta bréf af mörg- um frá ungri konu sem skrifast á við sér eldri mann um lífið og tilveruna og ekki ólíklegt að það sem þar er sagt varpi Ijósi á samskipti kynja og kynslóð. Þórunn Magnea Magnús- dóttir semur og flytur ásamt Róbert Arnfinns- syni. Rás 1 sunnudag kl. 13.30 Faðir Siglufjarðar Á sunnudag kl. 13.30 verður fluttur þáttur á Rás 1 um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld, föður Siglufjarðar sem svo var nefndur. Birgir Sveinbjörnsson sér um þáttinn sem er nú endurtekinn frá 5. ágúst sl. þegar þess var minnst að öld er nú liðin síðan séra Bjarni vígöist til Siglufjarðar en hálf öld siðan hann lést. Séra Bjarni var ekki aðeins prestur, tón- skáld og safnandi þjóðlaga, en það menning- arafrek hans er kunnast, heldur einnig for- ystumaður í flestum efnum sem til framfara horfðu á Siglufirði á þeirri tíð er kaupstaður myndaðist þar. Rás 1 laugardag kl. 13.10 P.D.Q. Bach, tónskáidið sem gleymdist P.D.Q. Bach, tónskáldið sem gleymdist - og átti það skilið: Árið 1983 tóku þeir Trausti Jónsson, Hallgrímur Magnússon og Ásgeir Sigurgestsson saman tvo þætti um banda- ríska tónskáldið og spaugarann Peter Schick- ele sem samið hefur tónlist undir nafninu P.D.Q. Bach. Að sögn átti P.D.Q. Bach að vera 21. barn Johanns Sebastians Bachs. Hann fékkst við tónsmíðar eins og aðrir synir meistarans en þótti takast heldur óhöndug- lega. Var helst til hans leitað ef ástæða þótti til að koma þaulsætnum gestum úr húsi, enda gafst það yfirleitt vel. P.D.Q. Bach samdi oft tónlist fyrir óvanalegar raddir og hljóðfæri svo sem afsláttarkontratenór, vindbrjóta og hjóla- pumpur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.